Fjarðabyggð
Bæjarstjórn - 346
**1. 2301016F - Bæjarráð - 781**
|Fundargerðir bæjarráðs nr. 781 og 782. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. |
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Heimir Snær Gylfason, Kristinn Þór Jónasson, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir
Fundargerð bæjarráðs nr. 781 er samþykkt með 9 atkvæðum
**1.1. 2301135 - Erindi um opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar á Reyðarfirði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.2. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.3. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.4. 2301075 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.5. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.6. 2301163 - Erindi frá Austurbrú og SSA um þátttöku í nýju verkefni** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.7. 2301164 - Akstur á skíðasvæði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2. 2301021F - Bæjarráð - 782**
|Fundargerðir bæjarráðs nr. 781 og 782. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. |
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Heimir Snær Gylfason, Kristinn Þór Jónasson, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir
Fundargerð bæjarráðs nr. 782 er samþykkt með 9 atkvæðum
**2.1. 2204183 - Veikindalaun 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.2. 2301201 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 5** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.3. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.4. 2210019 - Stytting vinnuvikunnar, betri vinnutími leikskólar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.5. 2301049 - Bref til bæjarstjórnar varðand Kirkjuból í Neskaupstað** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.6. 2301206 - Vígsla íþróttahúss á Reyðarfirði 12. febrúar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.7. 2301198 - Erindi varðandi Búðaveg 8, Fáskrúðsfirði - Tempalarinn** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.8. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.9. 2301094 - Aðalskipulag breyting á skilmálum vegna skógrækt** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.10. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.11. 2301138 - Umsókn um lóð fyrir bílastæði Strandgata 58** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.12. 2301159 - Umsókn um lóð Búðareyri 10** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.13. 2301205 - Erindi frá grunnskóla börnum á Fáskrúðsfirði varðandi umferðaröryggi, gangbrautir og lýsingu** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.14. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.15. 2301018F - Hafnarstjórn - 290** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.16. 2301017F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 112** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.17. 2301010F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 16** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3. 2301017F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 112**
|Fundargerð 112. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 23. janúar tekin til umfjöllunar og afgreiðslu|
Engin tók til máls
Fundgerð 112. fundar íþrótta- og tómstundanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
**3.1. 2301084 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vor 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.2. 2211140 - Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.3. 2301014F - Ungmennaráð - 5** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**4. 2301018F - Hafnarstjórn - 290**
|Fundargerð 290. fundar hafnarstjórnar frá 23. janúar tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.|
Engin tók til máls
Fundgerð 290. fundar hafnarstjórnar er samþykkt með 9 atkvæðum
**4.1. 2009216 - Rex NS 3 endurgerð og ástandsmat** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**4.2. 2301162 - Hafnarstjórn erindi frá starfsmönnum** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5. 2301010F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 16**
|Fundargerð 16. fundar umhverfis og skipulagsnefndar frá 24. janúar tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.|
Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Fundargerð 16. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
**5.1. 2301089 - Hjallanes 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.2. 2301146 - Hraun 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.3. 2301159 - Umsókn um lóð Búðareyri 10** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.4. 2211007 - Deiliskipulagsvinna: Sjávargötureiturinn, Reyðarfirði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.5. 2301161 - Breyting á deiliskipulagi íbúðarsvæðis að Bökkum 3, Neskaupstað** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.6. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur kynning á stöðu verkefnis** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.7. 2301138 - Umsókn um lóð fyrir bílastæði Strandgata 58** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.8. 2201189 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.9. 2301094 - Aðalskipulag br. skógrækt** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.10. 2301160 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólbakki 3** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.11. 2301132 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðavegur 59** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.12. 2301153 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Miðgarður 9** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.13. 2301099 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hjallavegur 3** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.14. 2301128 - Lausar lóðir í Fjarðabyggð** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.15. 2301166 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Ásvegur 28** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.16. 2301174 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.17. 2301177 - Selhella - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.18. 2301179 - Hljóðmælingar Búðaveg 24** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**6. 2301201 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 5**
|Bæjarstjóri mælti fyrir viðauka 5 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2022 sem vísað var frá bæjarráði. Viðaukin er gerður til að millifæra af sérstökum liðum fjárhagsáætlunar þ.e. af óvissum útgjöldum sem bæjarráð hefur samþykkt á árinu, úthlutun námsstyrkja og vegna samþykktar um úthlutun veikindalauna|
Hækkun á launaliðum vegna veikinda starfsmanna nemur 53,8. m.kr. í A-hluta sem skiptist á ýmsar deildir skv. sundurliðun. Aðrar breytingar í viðaukanum varða millifærslur og hafa engin áhrif á eigið fé eða sjóðsstöðu Fjarðabyggðar.
Saman dregið hafa þessar breytingar á fjárhagsáætlun þau áhrif að rekstrarniðurstaða A-hluta lækkar sem nemur 53,8 m.kr. en rekstrarniðurstaða B-hluta verður óbreytt. Heildaráhrfin eru til því til lækkunar á samstæðu um 53,8 m. kr.
Rekstrarniðurstaða A-hluta er nú áætluð neikvæð um 84,3 m.kr. en rekstrarniðurstaða samstæðunar í heild er nú áætluð jákvæð um 497.9 m.kr. fyrir árið 2022.
Saman dregið er nú áætlað að sjóðstaða Fjarðabyggðar í árslok 2022 verði neikvæð um 8.5 milljónir króna. Sjóðasstaða í reynd verði önnur vegna breytinga sem verða í rekstri og efnahag en ekki er fjallað um í viðaukum við fjárhagsáætlun.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka 5 við fjárhagsáætluna 2022 með 9 atkvæðum
**7. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023**
|Framlagðar, til síðari umræðu, breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar vegna 12. gr., sbr. 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, með síðari breytingum ásamt breyttu ferli við endurnýjun lóðaleigusamninga.|
Þar sem að ábendingar bárust frá ráðuneytinu varðandi breytingarnar sem ekki hefur verið hægt að bregðast við þarf að fresta fyrirtöku þeirra að sinni.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar til bæjarráðs
**8. 2301075 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023**
|Bæjarstjóri mælti fyrir Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023 til síðari umræðu. Húsnæðisáætluninni var vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn frá bæjarráði. |
Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023 með 9 atkvæðum
**9. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs**
|Forseti bæjarstjórnar mæti fyrir erindsbréfi ungmennaráðs við síðari umræðu í bæjarstjórn. |
Í erindsbréfinu eru hlutverk og skyldur ráðsins uppfærðar til samræmis við aðrar nefndir hjá sveitarfélaginu.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir erindisbréf ungmennaráðs með 9 atkvæðum
**10. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samningi um sameiginlega barnverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Hornafjarðar á Austurlandi. Bæjarráð hefur samþykkt samninginn fyrir sitt leyti og vísaði honum til endanlegrar afgreiðslu bæjarrstjórnar. Með samningunum munu Fjarðabyggð og sveitarfélagið Hornafjörður sameinast um rekstur barnaverndarþjónustu.|
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir samningin með 9 atkvæðum
**11. 2301094 - Aðalskipulag breyting á skilmálum vegna skógrækt**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á skilmálum vegna skógræktar í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 - 2040. Umhverfis- og skipulagsnefnd og bæjarráð hafa samþykkt breytinguna fyrir sitt leita og er þeim vísað til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn. Breytingin felur í sér að leyfileg stærð skógræktarsvæða undir landnotkunarflokknum landbúnaðarsvæði verði 50 hektarar í stað 200 hektara áður. |
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir breytingu á skilmálum í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 - 2040 með 9 atkvæðum.
**12. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu á deilskipulaginu "Dalur Athafnasvæði". Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að auglýsa deiliskipulag Dalur - Athafnasvæði" sbr. 41. gr. skipulagslaga. |
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Dalur athafnasvæði