Fjarðabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 17
**1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira**
|Í framhaldi af lagabreytingum sem urðu 1.jan eru lagðar fram tillögur til breytinga á rekstri Sorpmiðstöðvar Fjarðabyggðar. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar kynninguna.|
**2. 2302028 - Naustahvammur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
|Naustahvammur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um byggingarleyfi og felur byggingarfulltrúa að gefa út leyfi er öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.|
**3. 2302013 - Deiliskipulag Balinn, Stöðvarfirði**
|Deiliskipulagsáætlun fyrir Balan, Stöðvarfirði. Minnisblað skipulags- og umhverfisfulltrúa varðandi stækkun á svæðinu sem skipulagt verður, lagt fram til samþykktar. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir tillöguna.|
[Dsk Balinn Minnisblað.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=KDrYcZzBzkmJjf8mJefzuA1&meetingid=Z7_AzVyUF0GqDY93cO8dBw1
&filename=Dsk Balinn Minnisblað.pdf)
**4. 2302022 - Umsókn um lóð Hlíðarbrekka 13**
|Umsókn um lóð að Hlíðarbrekku 13, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.|
**5. 2302009 - Umsókn um lóð Gilsholt 2**
|Umsókn um lóð að Gilsholti 2, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.|
**6. 2302016 - Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði**
|Umsókn um heimild til að byggja starfsmannaíbúðir við núverandi byggingu að Búðareyri 29b, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefd samþykkir að senda erindið í grenndarkynningu og vísa erindinu til bæjarráðs.|
[Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=UUw7Igu0EeA90PnSJuJ9A&meetingid=Z7_AzVyUF0GqDY93cO8dBw1
&filename=Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði.pdf)
[Úr reglugerð um hollustuhætti.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=iT5Briwh2kq6rwKcOQ7XZA&meetingid=Z7_AzVyUF0GqDY93cO8dBw1
&filename=Úr reglugerð um hollustuhætti.pdf)
**7. 2301191 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Starmýri 17-19**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Starmýri 17-19, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**8. 2302034 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 10**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Hlíðargötu 10, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**9. 2301195 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Mýrargata 33**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Mýrargötu 33, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**10. 2301217 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Ásvegur 2**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Ásveg 2, Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**11. 2301203 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Austurvegur 9**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Austurveg 9, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**12. 2301211 - Ósk um umsögn, frístundabyggð við Eiða**
|Ósk um umsögn, frístundabyggð við Eiða. Umhverfis- og skipulagsnefnd líst vel hugmyndina um frístundabyggð og gerir ekki athugasemd.|
[A1624-001-U01 Frístundabyggð við Eiða - lýsing.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=kZh3dqCECk2fauEiq9gtlg&meetingid=Z7_AzVyUF0GqDY93cO8dBw1
&filename=A1624-001-U01 Frístundabyggð við Eiða - lýsing.pdf)
**14. 2301186 - Ósk um umsögn, stækkun hafnar á Seyðisfirði**
|Ósk um umsögn, stækkun hafnar á Seyðisfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd.|
[8776-004-03-GRG-001-V02_Skipulags- og matslýsingin fyrir stækkun hafnar á Seyðisfj.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=6_2xfu1Q3kWoD1BXayzLQ&meetingid=Z7_AzVyUF0GqDY93cO8dBw1
&filename=8776-004-03-GRG-001-V02_Skipulags- og matslýsingin fyrir stækkun hafnar á Seyðisfj.pdf)
**15. 2302030 - Göngustígur utan við fótboltavöll, Stöðvarfirði**
|Göngustígur utan við fótboltavöll, Stöðvarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að veita leyfi fyrir framkvæmdinni.|
[Göngustígur utan við fótboltavöll, Stöðvarfirði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=XYubfCLZ0G8vn2qcYaE0w&meetingid=Z7_AzVyUF0GqDY93cO8dBw1
&filename=Göngustígur utan við fótboltavöll, Stöðvarfirði.pdf)
**16. 2302039 - Niðurrif á gömlu fjósi**
|Niðurrif á gömlu fjósi. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur byggingafulltrú að veita heimild til niðurrifs þegar öllum tilteknum gögnum hefur verið skilað.|