Grindavíkurbær
Frístunda- og menningarnefnd - Fundur 105
14.06.2021 - Slóð
**105. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 14. júní 2021 og hófst hann kl. 16:00.**
Fundinn sátu:
Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður,
Irmý Rós Þorsteinsdóttir, formaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
Fundargerð ritaði: Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
Dagskrá:
**1. Hátíðarhöld 17. júní 2021 - 2104083**
Dagskrá hátíðarhalda vegna 17. júní lögð fram.
**2. Umsóknir um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði 2022 - 2106082**
Auglýst var eftir starfsstyrkjum á frístunda- og menningarsviði vegna ársins 2022 þann 27. apríl sl. og rann umsóknarfrestur út 31. maí. 13 umsóknir bárust.
Á fundinn mættu kl. 17:00 Helgi Dan Steinsson, Sverrir Auðunsson og Guðmundur Bragason frá Golfklúbbi Grindavíkur. Á fundinn mættu kl. 17:30 Valgerður Söring Valmundsdóttir og Klara Halldórsdóttir frá Hestamannafélaginu Brimfaxa.
Bjarni Þórarinn vék af fundi kl. 18:00
Nefndin felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)