Borgarbyggð
Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum - 8. fundur
= Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum =
Dagskrá
Fundinn sátu verkefnastjóri Jóhannes Benediktsson og Orri Jónsson frá Eflu hf.
=== 1.Grunnskóli Borgarfjarðar- Kleppjárnsreykjadeild - framkvæmdir á skólahúsnæði ===
2104092
Framlögð tilboð í arkitekta- og landslagshönnun og verkfræðihönnun viðbyggingar GBF á Kleppjárnsreykjum.
Byggingarnefnd viðbyggingar við GBF á Kleppjárnsreykjum leggur til við sveitarstjórn að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur með fyrirvara um fjárhagslegt hæfi skv. skilyrðum í útboðsgögnum:
Arkitekta- og landslagshönnun: Arkitektastofan OG ehf.
Verkfræðihönnun: Vektor hönnun og ráðgjöf ehf.
Arkitekta- og landslagshönnun: Arkitektastofan OG ehf.
Verkfræðihönnun: Vektor hönnun og ráðgjöf ehf.
Fundi slitið - kl. 17:00.