Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar - 236. fundur
= Sveitarstjórn Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Skýrsla sveitarstjóra ===
2102062
Stefán Broddi Guðjónsson sveitarstjóri flytur skýrslu sveitarstjóra
Sveitarstjóri flytur skýrslu sveitarstjóra
=== 2.Jafnréttisáætlun ===
1907031
Á fundi velferðarnefndar Borgarbyggðar 10. 01. 2023 var eftirfarandi bókað: Jafnréttisáætlun samþykkt af hálfu nefndarinnar og vísað til staðfestingar í sveitarstjórn. Hún verður síðan send til Jafnréttisstofu til samþykktar og í framhaldi af því kynnt fyrir öðrum nefndum.
Sveitarstjórn samþykkir Jafnréttisstefnu Borgarbyggðar.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 3.Svæðisskipulag Suðurhálendis, tillaga til kynningar. ===
2301079
Afgreiðsla 50. fundar skipulags- og byggingarnefndar:"Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar gerir ekki athugasemd við tillögu að svæðisskipulagi Suðurhálendis 2022-2042 og vísar því til staðfestingar hjá sveitarstjórn Borgarbyggðar."
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við tillögu að svæðisskipulagi Suðurhálendis 2022-2042.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 4.Breyting á aðalskipulagi - Breytt lega þjóðvegar við Borgarnes ===
2210045
Afgreiðsla 50. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á þjóðvegi 1 um Borgarnes og nýtt íbúðarsvæði skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Horft verður á tvo meginvalkosti, leið 5 einvörðungu og blöndu af leiðum 3 og 5.
Sveitarstjórn samþykkir framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á þjóðvegi 1 um Borgarnes og nýtt íbúðarsvæði skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Horft verði á tvo meginvalkosti, leið 5 einvörðungu og blöndu af leiðum 3. og 5.
Sigurður Guðmundsson lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd fulltrúa Sjálfstæðisflokksins:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn Borgarbyggðar leggja mikla áherslu á að vandað verði til þeirrar vinnu sem framundan er við val á legu þjóðvegarins í gegnum Borgarnes. Mikilvægt er að allar mögulegar leiðir í gegnum Borgarnes, sem koma fram í lýsingunni verði vandlega skoðaðar útfrá hagsmunum íbúa, þjónustuaðila, vegfarenda og náttúru.
SG og DS tóku til máls.
Samþykkt samhljóða
Sigurður Guðmundsson lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd fulltrúa Sjálfstæðisflokksins:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn Borgarbyggðar leggja mikla áherslu á að vandað verði til þeirrar vinnu sem framundan er við val á legu þjóðvegarins í gegnum Borgarnes. Mikilvægt er að allar mögulegar leiðir í gegnum Borgarnes, sem koma fram í lýsingunni verði vandlega skoðaðar útfrá hagsmunum íbúa, þjónustuaðila, vegfarenda og náttúru.
SG og DS tóku til máls.
Samþykkt samhljóða
=== 5.Viðræður við Tekta vegna lóðamála ===
2211226
Afgreiðsla frá 621. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar til fullnaðarafgreiðslu í sveitarstjórn."
Sveitarstjórn staðfestir framlagðan samning vega uppgjörs varðandi úthlutun lóðar við Stekkjarholt 1 Borgarnesi.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 6.Krafa vegna Mávakletts 10 ===
2211232
Afgreiðsla frá 621. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar til fullnaðarafgreiðslu í sveitarstjórn."
Forseti ber upp tillögu þess efnis að málinu verði vísað aftur inn í byggðarráð þar sem óskað verði eftir frekari gögnum.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
Jóhanna Marín Björnsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
=== 7.Sjálfseignarstofnun Arnarvatnsheiðar og Geitlands - endurskoðun stofnskrár ===
2212182
Afgreiðsla frá 621. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð samþykkir endurskoðaða skipulagsskrá Sjálfseignarstofnunar Arnarvatnsheiðar og Geitlands og vísar til fullnaðarafgreiðslu i sveitarstjórn."
Sveitarstjórn staðfestir endurskoðaða skipulagsskrá Sjálfseignarstofnunar Arnarvatnsheiðar og Geitlands.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 8.Umsókn um samstarfssamninga vegna hátíða - Varmalandsdagar 2023 ===
2212179
Afgreiðsla frá 622. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð staðfestir framlagðan samning við forsvarsmann Varmalandsdaga undirritaður rafrænt 20. og 23. janúar 2023 og vísar til sveitarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu."
Sveitarstjórn staðfestir framlagðan samning vegna Varmalandsdaga dags. 20. og 23. janúar 2023.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 9.Stækkun Uglukletts ===
2212062
Afgreiðsla 623. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar:"Byggðarráð samþykkir framlögð drög að erindisbréfi byggingarnefndar um viðbyggingu við Ugluklett og felur sveitarstjóra að fullvinna og boða til fyrsta fundar nefndarinnar."
Sveitarstjórn staðfestir erindisbréf byggingarnefndar um viðbyggingu við leikskólann Ugluklett.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 10.Verkfallslistar 2023 ===
2209243
Afgreiðsla fundar byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 623: "Framlögð skrá yfir störf hjá Borgarbyggð sem undanþegin eru verkfallsheimild er samþykkt. Sveitarstjóra falið að láta birta hana með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda.
Sveitarstjórn staðfestir skrá yfir störf undanþegin verkfallsheimild hjá Borgarbyggð.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 11.Aðalskipulag Borgarbyggðar 2025-2037 ===
2212149
Afgreiðsla frá 622. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð samþykkir framlagðan verksamning við Eflu og felur sveitarstjóra að undirrita með fyrirvara um fullnaðarsamþykkt sveitarstjórnar."
Sveitarstjórn staðfestir framlagðan verksamning við Eflu um endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 12.Gjaldskrá vegna slökkvitækjaþjónustu ===
2301184
Afgreiðsla frá 622. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar til sveitarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu."
Sveitarstjórn staðfestir framlagða gjaldskrá vegna slökkvitækjaþjónustu.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 13.Umsókn um samstarfssamninga vegna hátíða - Hvanneyrarhátíð 2023 ===
2212189
Afgreiðsl frá 623. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð staðfestir framlagðan samning við forsvarsmann Íbúasamtaka Hvanneyrar og nágrenni undirritaður 25. janúar 2023 og vísar til sveitarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu."
Sveitarstjórn staðfestir framlagðan samning við forsvarsmann íbúasamtaka Hvanneyrar og nágrennis dags. 25. janúar 2023 vegna Hvanneyrarhátíðar.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 14.Umsókn um samstarfssamninga vegna hátíða - Brákarhátíð 2023 ===
2212141
Afgreiðsla frá 623. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð staðfestir framlagðan samning við forsvarsmann Brákarhátíðar undirritaður 25. janúar 2023 og vísar til sveitarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu."
Sveitarstjórn staðfestir framlagðan samning við forsvarsmann Brákarhátíðar undirritaður 25. janúar 2023.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 15.Ósk um fulltrúa í samráðshóp um málefni Andakíl ===
2301093
Afgreiðsla fundar byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 622: "Byggðarráð tilnefnir Thelmu Dögg Harðardóttur sem fulltrúa Borgarbyggðar í samráðshóp um málefni náttúruverndarsvæðisins í Andakíl."
Sveitarstjórn staðfestir tilnefningu byggðarráðs um að Thelma Dögg Harðardóttir sveitarstjórnarfulltrúi verði fulltrúi Borgarbyggðar í samráðshóp um málefni náttúruverndarsvæðisins í Andakíl.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 16.Grunnskóli Borgarfjarðar- Kleppjárnsreykjadeild - framkvæmdir á skólahúsnæði ===
2104092
Afgreiðsla byggingarnefndar af 8.fundi nefndarinnar 7. febrúar 2023: "Byggingarnefnd viðbyggingar við GBF á Kleppjárnsreykjum leggur til við sveitarstjórn að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur með fyrirvara um fjárhagslegt hæfi skv. skilyrðum í útboðsgögnum:
Arkitekta- og landslagshönnun: Arkitektastofan OG ehf.
Verkfræðihönnun: Vektor hönnun og ráðgjöf ehf."
Arkitekta- og landslagshönnun: Arkitektastofan OG ehf.
Verkfræðihönnun: Vektor hönnun og ráðgjöf ehf."
Sveitarstjórn samþykkir að ganga að tilboðum lægstbjóðenda með fyrirvara um fjárhagslegt hæfi skv. skilyrðum í útboðsgögnum, það er tilboði Arkitektastofunnar OG ehf. um arkitekta- og landslagshönnun og tilboði Vektor hönnunar og ráðgjafar ehf. um verkfræðihönnun.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 17.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í Velferðarnefnd. Afgreiðsla frá fundi Byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 622: " Byggðarráð þakkar Önnu Helgu gott starf og samþykkir að skipa Loga Sigurðsson í hennar stað.
Sveitarstjórn veitir Önnu Helgu Sigfúsdóttur lausn frá störfum sínum sem varafulltúi í velferðarnefnd og samþykkir að skipa í hennar stað Loga Sigurðsson.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 18.Bréf til sveitarstjórnar vegna hugmynda um lagningu þjóðvegar ===
2302031
Framlagt bréf til sveitarstjórnar frá Guðrúnu Jónsdóttur og Heiði Hörn Hjartardóttur vegna umfjöllunar um mögulega breytingu á legu Þjóðvegar 1 við Borgarnes.
Bréfið lagt fram.
SG tekur til máls.
SG tekur til máls.
=== 19.Samningur um félagsþjónustu, þjónustu í barnaverndarmálum og málefnun fatlaðra ===
1904094
Á fundi velferðarnefndar 7. febrúar var kynnt tillaga að framlengingu samnings um ákveðna þjónustuþætti við Dalabyggð þar sem Dalabyggð hefur ekki lokið vinnu við samningsgerð við önnur sveitarfélög um m.a. samvinnu í barnavernd og hefur ekki fengið samþykkta beiðni um undanþágu frá 6000 íbúa viðmiði fyrir rekstri barnaverndarþjónustu. Velferðarnefnd samþykkti tillögu að framlengingu samningsins og vísaði til staðfestingar sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn staðfestir að framlengja samkomulag um þjónustuþætti við Dalabyggð dags. 4. júní 2019 til 1. mars 2023, um félagsþjónustu, þjónustu í barnaverndarmálum og fötlunarmálum og viðauka við samninginn sem gildir frá 1. janúar 2023 - 1. mars 2023.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 20.Notendaráð og samráðshópur í málefnum fatlaðs fólks ===
2003205
á Fundi velferðarnefndar 7. febrúar var uppfært erindisbréf Notendaráðs í málefnum fatlaðra samþykkt og vísað til staðfestingar sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn samþykkir erindisbréf notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 21.Reglur um stuðning í húsnæðismálum ===
1607130
Á fundi Velferðarnefndar 7. febrúar voru samþykktar tillögur að breytingu 9. og 11. gr reglna um stuðning í húsnæðismálum í Borgarbyggð.
Breytingarnar á 11. grein snúa að því að umsókn gildi út ágúst mánuð og sækja skuli um fyrir 15. september ár hvert til að viðhalda umsókn í stað 15. janúar. Sjá útskýringar í minnisblaði.
Breyting á 9. grein snýr að því að samþykkt fyrir fyrirframgreiðslu/tryggingu vegna leiguhúsnæðis gildi fyrir það húsnæði sem sótt er um hverju sinni en ekki sé hægt að nota sama samþykki mörgum sinnum .
Breytingarnar á 11. grein snúa að því að umsókn gildi út ágúst mánuð og sækja skuli um fyrir 15. september ár hvert til að viðhalda umsókn í stað 15. janúar. Sjá útskýringar í minnisblaði.
Breyting á 9. grein snýr að því að samþykkt fyrir fyrirframgreiðslu/tryggingu vegna leiguhúsnæðis gildi fyrir það húsnæði sem sótt er um hverju sinni en ekki sé hægt að nota sama samþykki mörgum sinnum .
Sveitarstjórn staðfestir framkomna tillögu velferðarnefndar á breytingu á greinum 11. og 9. í reglum um stuðning í húsnæðismálum.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 22.Reglur um fjárhagsaðstoð ===
1401005
Á fundi velferðarnefndar 7. febrúar var tillaga að breytingu á 4. grein reglna um fjárhagsaðstoð samþykktar og vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Breytingin er gerð til að undirstrika það að sækja eigi um aðstoð hjá lögheimilissveitarfélagi og að að dvelja eigi á landinu meðan aðstoðar nýtur við.
Breytingin er gerð til að undirstrika það að sækja eigi um aðstoð hjá lögheimilissveitarfélagi og að að dvelja eigi á landinu meðan aðstoðar nýtur við.
Sveitarstjórn staðfestir tillögu velferðarnefndar um breytingu á 4. gr. reglna um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 23.Gjaldskrá Safnahúss Borgarfjarðar 2023 ===
2211149
Afgreiðsla frá 43. fundi atvinnu-, markaðs-, og menningarmálanefndar:
Nefndin samþykkir framlagða gjaldskrá með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Nefndin samþykkir framlagða gjaldskrá með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn staðfestir framlagða gjaldskrá fyrir Safnahúss Borgarfjarðar 2023.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 24.Gjaldskrá fyrir Hjálmaklett, félagsheimilin og Óðal ===
2301194
Afgreiðsla frá 43. fundi atvinnu-, markaðs-, og menningarmálanefndar:
Nefndin samþykkir framlagðar gjaldskrár með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Nefndin samþykkir framlagðar gjaldskrár með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn staðfestir framlagða gjaldskrá fyrir Hjálmaklett, félagsheimilin og Óðal.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 25.Gjaldskrár félagsþjónustu 2023 ===
2212030
Á fundi velferðarnefndar 7. febrúar var samþykkt breyting á gjaldskrá vegna aksturs fyrir íbúa búsetuþjónustunnar. Um er að ræða þjónustuna sem starfsfólk búsetu innir af hendi vegna einstaklingsbundinnar þjónustu við þjónustuþega.
Sveitarstjórn staðfestir tillögðu velferðarnefndar að breytingu á gjaldskrá vegna aksturs fyrir íbúa búsetuþjónustunnar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 26.Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 ===
2301008F
Fundargerð framlögð.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Orri Jónsson, verkfræðingur hjá Eflu, mætti til fundarins og fór yfir stöðu framkvæmda.
Fyrri áfanga framkvæmda á Borgarbraut lauk síðla hausts. Nú stendur yfir vinna við síðari áfanga sem hafist var handa við til að ljúka endurbótum upp fyrir Skallagrímsgötu og þar með lágmarka þörf fyrir lokanir á yfirstandandi ári en langur kuldakafli stöðvaði framkvæmdir í vetur.
Nú liggur fyrir annað hvort 1) að loka núverandi framkvæmdasvæði tímabundið með möl og hleypa umferð á Borgarbraut, og opna þá framkvæmdasvæði og hjáleið að nýju í vor, eða 2) að halda vinnu áfram með óbreyttum hætti þegar tíðafar leyfir og halda hjáleið um Berugötu opinni. Þar með mætti flýta fyrir lokum þessa verkhluta í vor.
Byggðarráð leggur til seinni valkostinn enda brýnt að opna fyrir umferð um Borgarbraut sem fyrst í vor, loka þá endanlega hjáleið um Berugötu. Þar með mætti hefja sem fyrst framkvæmdir við seinni hluta framkvæmda við Borgarbraut.
Byggðarráð leggur áherslu á að framkvæmda- og verkáætlun verði kynnt fyrir íbúum. Byggðarráð hefur ástæðu til að ætla að þessi ákvörðun muni flýta fyrir verklokum síðari áfanga verksins.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Byggðarráð samþykkir endurskoðaða skipulagsskrá Sjálfseignarstofnunar Arnarvatnsheiðar og Geitlands og vísar til fullnaðarafgreiðslu i sveitarstjórn.
- 26.3 2209243
[Verkfallslistar 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2209243)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Framlögð skrá yfir störf hjá Borgarbyggð sem undanþegin eru verkfallsheimild er samþykkt. Sveitarstjóra falið að láta birta hana með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda.
- 26.4 2211232
[Krafa vegna Mávakletts 10](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2211232)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar til fullnaðarafgreiðslu í sveitarstjórn.
- 26.5 2211226
[Viðræður við Tekta vegna lóðamála](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2211226)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar til fullnaðarafgreiðslu í sveitarstjórn.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Byggðarráð samþykkir framlagða beiðni Íbúasamtaka Hvanneyrar og felur sveitarstjóra að útfæra.
- 26.7 2212026
[Breytingar í barnaverndarþjónustu sveitarfélaga](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2212026)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Lilja Björg Ágústsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Borgarbyggðar mætti til fundarins. Farið var yfir stöðuna og málinu vísað til velferðarnefndar til frekari umræðu.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Lagt fram til kynningar. Byggðarráð hvetur kjörna fulltrúa til að mæta á fundinn.
- 26.9 2301087
[Nánari skilgreiningar vegna launa fyrir nefndastörf](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2301087)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Byggðarráð áréttar að ávallt skuli stefnt að því að nefndafundir sveitarfélagsins skuli standa skemur en í tvær og hálfa klukkustund. Þegar svo ber undir að ekki tekst að ljúka dagskrá á innan við þremur klukkustundum er heimilt að bera undir atkvæði að slíta fundi og boða til nýs fundar sem hefst þá þegar eða síðar eftir því sem fundurinn ákveður.
- 26.10 2301080
[Málefni fjallskilanefndar Þverárréttar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2301080)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Til fundarins komu Þuríður Guðmundsdóttir, Ingi Björgvin Reynisson og Einar Guðmann Örnólfsson úr fjallskilanefnd Þverárréttar.
Nefndarfólk lagði áherslu á að gerðar yrðu vinnureglur um viðbrögð við ágangi sauðfjár. Einnig var rætt um og ítrekuð sú beiðni nefndarinnar að virkja sjöttu grein fjallskilasamþykktar Borgarbyggðar, Skorradalshrepps, Hvalfjarðarsveitar og Akraness. Nú stendur yfir vinna í Umhverfis- og landbúnaðarnefnd sem miðast við að útfæra verklag varðandi hvernig bregðast skuli við ágangi sauðfjár og hvernig skuli haga smölun heimalanda. Nefndarfólk lagði áherslu á að það verklag yrði skýrt fyrir vorið og tekur byggðarráð undir það sjónarmið. Rædd var mikil viðhalds- og endurbyggingarþörf Þverárréttar og einnig tækifæri til sameiningar fjallskiladeilda.
- 26.11 2202057
[Söfnun dýraleifa samningur 2022-2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2202057)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Framlagt minnisblað Hrafnhildar Tryggvadóttur deildarstjóra umhverfis- og framkvæmdadeildar. Byggðarráð samþykkir að beina því til sveitarstjóra að hefja viðræður við núverandi verktaka um sex mánaða framlengingu á samningnum.
- 26.12 2212074
[Eigendafundur Faxaflóahafna sf. - FUNDARBOÐ -](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2212074)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Eigendastefna og sameignarfélagssamningur Faxaflóahafna framlögð.
- 26.13 2202059
[Hafnasamband Íslands - fundargerðir 2022](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2202059)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Fundargerð framlögð.
- 26.14 2205072
[Fundargerð húsnefndar Þinghamars 2022](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18873#2205072)Byggðarráð Borgarbyggðar - 621 Fundargerðir framlagðar
=== 27.Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 ===
2301014F
Fundargerð framlögð.
- 27.1 2211142
[Samskipti við Veitur vegna þróunarhugmynda](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#2211142)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Frá Veitum mættu til fundar undir þessum lið Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri, Pétur Krogh Ólafsson, þróunar- og viðskiptastjóri, Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hitaveitu, og Jón Trausti Kárason, forstöðumaður vatns- og fráveitu. Hrafnhildur Tryggvadóttir, deildarstjóri umhverfis- og framkvæmdadeildar, Guðný Elíasdóttir, skipulagsfulltrúi, og Eiríkur Ólafsson, sviðsstjóri fjármála, mættu jafnframt til fundarins undir þessum lið. Fram fór hreinskiptið samtal um stöðu forða og innviða. Byggðarráð leggur áherslu á auknar rannsóknir og framleiðslu á heitu og köldu vatni. Uppbygging íbúabyggðar í þéttbýli og dreifbýli veltur á traustum innviðum og aðgengi að heitu og köldu vatni. Sama má segja um fjölmörg atvinnutækifæri í sveitarfélaginu. Aðilar voru sammála um að tryggja gott flæði upplýsinga um uppbyggingaráform í sveitarfélaginu.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Drög að skýrslu Vinnueftirlitsins framlögð. Byggðarráð telur fulla ástæðu til að koma athugasemdum á framfæri við skýrsluna og felur sveitarstjóra kynna drög að athugasemdum á næsta fundi byggðaráðs 2. febrúar.
- 27.3 2301184
[Gjaldskrá vegna slökkvitækjaþjónustu](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#2301184)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Byggðarráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar til sveitarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu.
- 27.4 1911092
[Uppsögn sveitarstjóra 2019](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#1911092)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Ákvörðun Hæstaréttar framlögð.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Byggðarráð leggur til að gerð verði breyting á lýsingu þar sem segir á bls. 4, í kafla 3, liður 3.1., undirliður 2.
„Breyting á legu þjóðvegar nr. 1 þannig að hann muni færast fjær byggðinni en hann er sýndur í gildandi aðalskipulagi. Horft verður til nokkurra kosta hvað leiðarval varðar (mynd 2) en í breytingartillögunni verður horft til leiðar 5 (græn leið) sem aðalvalkost.“
Honum verði breytt þannig að hann hljómi eftirfarandi:
"Breyting á legu þjóðvegar nr. 1 þannig að hann muni færast fjær byggðinni en hann er sýndur í gildandi aðalskipulagi. Horft verður til nokkurra kosta hvað leiðarval varðar (mynd 2) en í breytingartillögunni verði horft til blöndu af leiðum 3 og 5."
Breytingartillögu er vísað til frekari vinnu í skipulags- og byggingarnefnd.
- 27.6 2212149
[Aðalskipulag Borgarbyggðar 2025-2037](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#2212149)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Byggðarráð samþykkir framlagðan verksamning við Eflu og felur sveitarstjóra að undirrita með fyrirvara um fullnaðarsamþykkt sveitarstjórnar.
- 27.7 2301093
[Ósk um fulltrúa í samráðshóp um málefni Andakíls](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#2301093)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Byggðarráð tilnefnir Thelmu Dögg Harðardóttur sem fulltrúa Borgarbyggðar í samráðshóp um málefni náttúruverndarsvæðisins í Andakíl.
- 27.8 2205140
[Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#2205140)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Byggðarráð þakkar Önnu Helgu gott starf og samþykkir að skipa Loga Sigurðsson í hennar stað.
- 27.9 2301130
[Sveitarstjórnarfundur unga fólksins](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#2301130)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Byggðarráð samþykkir hugmynd Ungmennaráðs um að haldinn verði sveitarstjórnarfundur unga fólksins fimmtudaginn 16. febrúar kl. 16.00. Fundinum verður streymt eins og venja er með sveitarstjórnarfundi.
- 27.10 2109052
[Upplýsingapakki fyrir nýja íbúa](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#2109052)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 María Neves samskiptastjóri Borgarbyggðar sat fundinn undir þessum lið. Byggðarráð þakkar kynningu á drögum að upplýsingabæklingi. Borgarbyggð vill taka vel á móti nýjum íbúum og leggja sitt af mörkum til að þeir fái sem allra bestar upplýsingar um þá fjölbreyttu þjónustu sem í boði er. Upplýsingabæklingurinn endurspeglar vel þann vilja sveitarfélagsins.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Byggðarráð staðfestir framlagðan samning við forsvarsmann Varmalandsdaga undirritaður rafrænt 20. og 23. janúar 2023 og vísar til sveitarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu.
- 27.12 2206170
[Grímshús - Óskir um afnot](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#2206170)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Byggðarráð samþykkir framlögð drög að auglýsingu eftir rekstraraðilum fyrir Grímshús og felur sveitarstjóra að fullvinna og kynna.
- 27.13 2301193
[Samband ísl.sveitarfélaga - fundagerðir 2023.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18875#2301193)Byggðarráð Borgarbyggðar - 622 Fundargerð framlögð
=== 28.Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 ===
2301019F
Fundargerð framlögð.
Fundargerð framlögð
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 Byggðarráð samþykkir framlögð drög að athugasemdum við skýrslu Vinnueftirlitsins um starfsstöð Slökkviliðs Borgarbyggðar og felur sveitarstjóra að fullvinna og koma á framfæri.
- 28.2 2212062
[Stækkun Uglukletts](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18877#2212062)Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 Byggðarráð samþykkir framlögð drög að erindisbréfi byggingarnefndar um viðbyggingu við Ugluklett og felur sveitarstjóra að fullvinna og boða til fyrsta fundar nefndarinnar.
- 28.3 1703152
[Þjóðlendumál - niðurstaða dómsmála](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18877#1703152)Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 Niðurstöður framlagðar en Hæstiréttur hafnaði beiðni Borgarbyggðar um áfrýjunarleyfi.
- 28.4 2301237
[Almenn eigandastefna Reykjavíkurborgar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18877#2301237)Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 Kynning framlögð.
- 28.5 1409191
[Fjölmenningarráð](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18877#1409191)Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 Nafni ráðsins hefur verið breytt í samþykktum Borgarbyggðar og byggðarráð hefur gengið frá skipan meðlima í ráðið. Sveitarstjóra er falið að laga erindisbréf að þeim breytingum sem orðið hafa, kynna fyrir ráðinu, tilnefna starfsmann og hefja starf þess.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 Byggðarráð staðfestir framlagðan samning við forsvarsmann Brákarhátíðar undirritaður 25. janúar 2023 og vísar til sveitarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 Byggðarráð staðfestir framlagðan samning við forsvarsmann Íbúasamtaka Hvanneyrar og nágrenni undirritaður 25. janúar 2023 og vísar til sveitarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu.
- 28.8 2301212
[Boðun XXXVIII. landsþings Sambands sveitarfélaga](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18877#2301212)Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 Fundarboð framlagt.
- 28.9 2301206
[Hafnasamband Íslands - fundargerðir 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18877#2301206)Byggðarráð Borgarbyggðar - 623 Fundargerð framlögð.
=== 29.Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 216 ===
2212024F
Fundargerð framlögð
Til máls tóku BB, EÓT, SG, EÓT og GLE
Bjarney Bjarnadóttir lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar undir lið 2 í fundargerð:
Við í Borgarbyggð búum svo vel að vera með fimm frábæra leikskóla sem almenn ánægja er með.
Það sem okkur langar þó að ræða er þessi ákvörðun um að loka leikskólum á ákveðnu tímabili og foreldrar hafa því ekkert um það að segja hvernig sumarfríi þeirra verður háttað.Það gefur augaleið að börn þurfa frí eins og aðrir og að því yngri sem börnin eru því dýrmætari eru samverustundir með foreldrum. Það skýtur því skökku við að fólk hafi engan sveigjanleika hvað sumarfríin varðar. Fólk á vinnumarkaði hefur oft á tíðum ekki val um hvenær þau fara í sumarfrí og það að loka leikskólum á ákveðnu tímabili getur sett margar fjölskyldur í vanda. Ekki hafa allir bakland í ömmum og öfum, frænkum og frændum til að passa allan daginn í margar vikur þegar fólk þarf að mæta til vinnu. Við í minnihlutanum teljum að hægt sé að bæta þjónustuna við íbúa sveitarfélagsins með því að taka þetta kerfi til endurskoðunar og halda leikskólum sem mest opnum yfir sumartímann. Þannig geta foreldrar valið á hvaða tímabili hentar best að taka fjögurra vikna samfleytt sumarfrí miðað við þeirra aðstæður.
Einnig teljum við að þetta komi atvinnulífinu í heild til góða þar sem hægt verður að gæta meiri sanngirni þegar kemur að sumarfríi starfsfólks, að þau sem eigi börn í leikskóla gangi ekki alltaf fyrir þegar kemur að eftirsóknarverðasta sumarfrístímanum þar sem þau eru hreinlega skikkuð til að taka frí á þeim tíma.
Háværar kröfur hafa verið uppi um að færa starf leikskólakennara nær starfsumhverfi kennara annara skólastiga og erum við tilbúin í frekara um samtal hvernig hægt er að gera vinnuumhverfi leikskólakennara og -starfsfólks eftirsóknarverðara, en það þarf að gera það á þann máta að hægt sé að koma til móts við fjölskyldur í nútíma samfélagi þar sem aðgengi að leikskólum og dagvistun er forsenda þess að fólk geti verið á vinnumarkaði.
Við í minnihluta teljum að með góðu samtali og samstarfi sé hægt að haga starfi leikskólanna á þann veg að allir njóta góðs af, börnin sem eru jú það mikilvægasta, starfsfólk og fjölskyldur, sem þurfa oft á tíðum að reiða sig á þessa þjónustu.
Til máls tóku BB, EÓT, SG, EÓT og GLE
Bjarney Bjarnadóttir lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar undir lið 2 í fundargerð:
Við í Borgarbyggð búum svo vel að vera með fimm frábæra leikskóla sem almenn ánægja er með.
Það sem okkur langar þó að ræða er þessi ákvörðun um að loka leikskólum á ákveðnu tímabili og foreldrar hafa því ekkert um það að segja hvernig sumarfríi þeirra verður háttað.Það gefur augaleið að börn þurfa frí eins og aðrir og að því yngri sem börnin eru því dýrmætari eru samverustundir með foreldrum. Það skýtur því skökku við að fólk hafi engan sveigjanleika hvað sumarfríin varðar. Fólk á vinnumarkaði hefur oft á tíðum ekki val um hvenær þau fara í sumarfrí og það að loka leikskólum á ákveðnu tímabili getur sett margar fjölskyldur í vanda. Ekki hafa allir bakland í ömmum og öfum, frænkum og frændum til að passa allan daginn í margar vikur þegar fólk þarf að mæta til vinnu. Við í minnihlutanum teljum að hægt sé að bæta þjónustuna við íbúa sveitarfélagsins með því að taka þetta kerfi til endurskoðunar og halda leikskólum sem mest opnum yfir sumartímann. Þannig geta foreldrar valið á hvaða tímabili hentar best að taka fjögurra vikna samfleytt sumarfrí miðað við þeirra aðstæður.
Einnig teljum við að þetta komi atvinnulífinu í heild til góða þar sem hægt verður að gæta meiri sanngirni þegar kemur að sumarfríi starfsfólks, að þau sem eigi börn í leikskóla gangi ekki alltaf fyrir þegar kemur að eftirsóknarverðasta sumarfrístímanum þar sem þau eru hreinlega skikkuð til að taka frí á þeim tíma.
Háværar kröfur hafa verið uppi um að færa starf leikskólakennara nær starfsumhverfi kennara annara skólastiga og erum við tilbúin í frekara um samtal hvernig hægt er að gera vinnuumhverfi leikskólakennara og -starfsfólks eftirsóknarverðara, en það þarf að gera það á þann máta að hægt sé að koma til móts við fjölskyldur í nútíma samfélagi þar sem aðgengi að leikskólum og dagvistun er forsenda þess að fólk geti verið á vinnumarkaði.
Við í minnihluta teljum að með góðu samtali og samstarfi sé hægt að haga starfi leikskólanna á þann veg að allir njóta góðs af, börnin sem eru jú það mikilvægasta, starfsfólk og fjölskyldur, sem þurfa oft á tíðum að reiða sig á þessa þjónustu.
- 29.1 2212064
[Veikindi starfsfólks í leik- og grunnskólum](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18869#2212064)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 216 Máli frestað til næsta fundar.
- 29.2 2202106
[Sumarlokun leikskóla Borgarbyggðar 2022](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18869#2202106)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 216 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fer yfir minnisblað.
Farið yfir áætlun um sumarlokun leikskóla hjá Borgarbyggð 2020 til 2024.
Fræðslunefnd leggur til að sumarlokun leikskóla í Borgarbyggð verði samrýmdi á milli allra leikskóla í sveitarfélaginu. Næsta sumar munu þeir loka frá 12.júlí til 9.ágúst. Það er meðal annars gert með það að leiðarljósi að allir foreldrar geti gengið að því vísu að leikskólar séu að opna fljótlega eftir Verslunarmannahelgi. Við gerð skóladagatals fyrir skólaárið 2023-2024 verður tekinn ákvörðun um sumarlokun fyrir 2024.
Sviðstjóra er falið að koma með tillögur varðandi 5.vikna sumarlokun leikskóla samhliða umræðu um starfsumhverfi leikskóla.
- Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 216 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fer yfir minnisblað.
Fræðslunefnd leggur mikla áherslu á það að skipulagsdagar grunn- leik- og tónlistaskóla séu samrýmdir á milli skólastiga. Síðustu ár hefur skólum verið heimililað að hafa sveigjanleika um einn af þessum fimm dögum. Fræðslunefnd vill þó leggja áherslu á það að skólarnir reyni að samrýma alla dagana. Það sé hagur skólasamfélagsins að skipulagsdagarnir séu þeir sömu. Það auðveldi skipulag fyrir heimili og bjóði uppá mögulegt samstarf um fræðslu og endurmenntun starfsfólks.
- 29.4 2212034
[Íslenska æskulýðsrannsóknin](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18869#2212034)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 216
- 29.5 2212178
[Ytra mat á skólastarfi - umsóknarfrestur](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18869#2212178)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 216
=== 30.Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 217 ===
2301016F
Fundargerð framlögð.
Til máls tóku TH og EÓT
Thelma Harðardóttir lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar við lið 4 í fundargerð:
Minnihluta sveitarstjórnar þykir áhugavert að vinna við gerð Matarstefnu fyrir leik- og grunnskóla, skuli vera hafin áður en Fræðslunefnd eða sveitarstjórn báðu um að slík stefna yrði gerð eða tók það yfir höfuð til umræðu að slíkrar heildrænnar stefnu væri þörf.
Ýmsar óskir og kröfur eru gerðar til leik- og grunnskóla hvað varðar mataræði og er það ekki nýtt af nálinni og flestum leik- og grunnskólum í sveitarfélaginu gengur vel að mæta óskum barna og foreldra. Hvort við séum komin á þann stað að Borgarbyggð þarfnist heildrænnar Matarstefnu fyrir alla grunn- og leikskóla sveitarfélagsins hefur hins vegar ekki verið tekið til umræðu. Okkur finnst eðlilegt að slík umræða eigi uppruna sinn hjá sveitarstjórnarfulltrúum enda er vinna við slíka stefnu kostnaðarsöm og tímafrek og mikilvægt að litið sé til ólíkra þátta í þeim efnum. Við óskum því eftir að málið sé sent inn til Byggðarráðs til frekar umfjöllunnar.
Forseti ber upp tillögu þess efnis að vísa málinu undir lið 4, matarstefnu fyrir leik- og grunnskóla inn í byggðarráð til frekari umræðu. Samþykkt samhljóða
Til máls tóku TH og EÓT
Thelma Harðardóttir lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar við lið 4 í fundargerð:
Minnihluta sveitarstjórnar þykir áhugavert að vinna við gerð Matarstefnu fyrir leik- og grunnskóla, skuli vera hafin áður en Fræðslunefnd eða sveitarstjórn báðu um að slík stefna yrði gerð eða tók það yfir höfuð til umræðu að slíkrar heildrænnar stefnu væri þörf.
Ýmsar óskir og kröfur eru gerðar til leik- og grunnskóla hvað varðar mataræði og er það ekki nýtt af nálinni og flestum leik- og grunnskólum í sveitarfélaginu gengur vel að mæta óskum barna og foreldra. Hvort við séum komin á þann stað að Borgarbyggð þarfnist heildrænnar Matarstefnu fyrir alla grunn- og leikskóla sveitarfélagsins hefur hins vegar ekki verið tekið til umræðu. Okkur finnst eðlilegt að slík umræða eigi uppruna sinn hjá sveitarstjórnarfulltrúum enda er vinna við slíka stefnu kostnaðarsöm og tímafrek og mikilvægt að litið sé til ólíkra þátta í þeim efnum. Við óskum því eftir að málið sé sent inn til Byggðarráðs til frekar umfjöllunnar.
Forseti ber upp tillögu þess efnis að vísa málinu undir lið 4, matarstefnu fyrir leik- og grunnskóla inn í byggðarráð til frekari umræðu. Samþykkt samhljóða
- 30.1 2301230
[Tómstundir vor 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18879#2301230)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 217 Sigríður Dóra, Hugrún, Hafdís og Katla komu til fundarins og kynntu starfsemi Óðals, tómstundir og ræddu sumarfjörið. Starfið hefur farið vel af stað og er mikil metnaður í starfinu. Nefndin þakkar þeim fyrir góða kynningu og hlakkar til að fylgjast með starfinu áfram.
- 30.2 2212064
[Veikindi starfsfólks í leik- og grunnskólum](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18879#2212064)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 217 Íris gæða- og mannauðsstjóri fór yfir forföll innan skólastofnanna sveitafélagsins. Sviðsstjóra falið að koma með frekari upplýsingar fyrir næsta fund.
- 30.3 2301205
[Barnamenningarhátíð á Vesturlandi 2022](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18879#2301205)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 217 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fer yfir beiðni frá Samtökum sveitafélaga á Vesturlandi um að Borgarbyggð taki að sér verkefnið barnamenningarhátíð. Er það verkefni sem hefur verið við líði í nokkur ár. Snorrastofa hefur sinnt þessu verkefni fyrir Borgarbyggð en gaf verkefnið frá sér núna um áramót. Sviðsstjóri leggur til að skólastjóri Tónlistaskólans taki að sér verkefnið undir merkjum þróunarverkefnis Listaskólans. Fjármagn fylgir verkefninu. Þar sem tíminn er naumur þá hefur skólastjóri vald til þess að að taka ákvarðanir um framkvæmd og fyrirkomulag hátíðarinnar.
Fræðslunefnd samþykkir að taka við verkefninu og vill fá að fylgjast með hvernig framkvæmdin verður.
- 30.4 2212036
[Matarstefna fyrir leik- og grunnskóla Borgarbyggðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18879#2212036)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 217 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs ræðir við nefndina um matarstefnu fyrir Borgarbyggð og hvar verkefnið er statt. Búið er að funda með stjórnendum og matráðum í leik- og grunnskólum Borgarbyggðar. Sviðsstjóri vinnur málið áfram og leggur fram drög að stefnu fyrir næsta fund nefndarinnar.
- 30.5 2301185
[Landsskýrsla Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2022](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18879#2301185)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 217
=== 31.Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 42 ===
2212008F
Fundargerð framlögð.
- 31.1 2111023
[Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18874#2111023)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 42 Umhverfis-og landbúnaðarnefnd samþykkir að þegar niðurstaða ílátatalninga og álagning fasteignagjalda liggur fyrir, verði tekin næstu skref við innleiðingu breytinga á sorphirðu.
- 31.2 2211245
[Samtal við hestamannafélagið Borgfirðing](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18874#2211245)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 42 Umhverfis- og landbúnaðarnefnd samþykkir að Hestamannafélagið Borgfirðingur hafi heimild til að taka við hrossataði frá hesthúsahverfinu í gryfju til geymslu sem er innan svæðis sem félagið er með á leigu, sem áætlað er að nýta síðar til landbóta innan svæðisins.
Stjórn hestamannafélagsins skal hafa umsjón með því hvar hrossatað nýtist best innan þess svæðis sem félagið hefur til afnota og hafi umsjón með losun taðs til uppgræðslu í beitarhólfum.
Nefndin telur ekki eðlilegt að sveitarfélagið kosti lagfæringu á vegi að áðurnefndri gryfju, enda hefur hestamannafélagið heimild til að nýta svæðið samkvæmt leigusamningi. Þess utan er hestamönnum heimilt að losa hrossatað í Bjarnhólum samkvæmt gjaldskrá.
Nefndin bendir stjórn hestamannafélagsins á möguleika á samstarfi við Landgræðsluna s.s. í gegnum Landbótasjóð til landbóta á svæðinu.
Umhverfis-og landbúnaðarnefnd tekur undir mikilvægi þess að reiðvegir séu vel merktir og felur umhverfis-og framkvæmdadeild að setja upp merkingar í samráði við hestamannafélagið.
- 31.3 2209240
[Snjómokstur í dreifbýli - verðfyrirspurn](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18874#2209240)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 42 Umhverfis-og landbúnaðarnefnd telur að nýtt fyrirkomulag við snjómokstur í dreifbýli sé heppilegt og hafi reynst vel það sem af er samningstímanum. Mikilvægt er að rýna verkefnið vel að loknum samningstíma og gera úrbætur fyrir næsta verðkönnunarferli ef þörf er á. Með nýju fyrirkomulagi fellur hlutverk snjómokstursfulltrúa niður og er Umhverfis- og framkvæmdadeild falið að tilkynna snjómokstursfulltrúum um það og þakka fyrir vel unnin störf.
- 31.4 2301065
[Refa og minkaeyðing 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18874#2301065)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 42 Umhverfis-og landbúnaðarnefnd þakkar gestum fyrir að koma á fund nefndarinnar til að ræða málefnið.
Stefnt er að því að hitta hópinn aftur síðar á árinu og móta tillögur að breytingum á kerfinu í heild sinni.
- 31.5 2301064
[Skólphreinsistöð í Brákarey- drög að starfsleyfi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18874#2301064)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 42 Lagt fram.
- Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 42 Lagt fram.
- 31.7 2301070
[Breyttur fundatími Umhverfis-og landbúnaðarnefndar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18874#2301070)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 42 Umhverfis-og landbúnaðarnefnd samþykkir að fastur fundartími nefndarinnar verði 3. mánudagur í mánuði kl. 13:00 frá og með febrúarfundi nefndarinnar.
- 31.8 2203242
[Vatnsveitur í Borgarbyggð](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18874#2203242)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 42 Lagt fram.
Umhverfis-og landbúnaðarnefnd mun afla frekari gagna um rekstur vatnsveitna í sveitarfélaginu og fjalla um málið á næstu fundum nefndarinnar.
=== 32.Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 50 ===
2301012F
Fundargerð framlögð.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 50 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir Breytingu á þjóðvegi 1 um Borgarnes og nýtt íbúðarsvæði skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Horft verður á tvo meginvalkosti, leið 5 einvörðungu og blöndu af leiðum 3 og 5.
- 32.2 2211171
[Munaðarnes - Flókagata lnr. 134915 - Deiliskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18876#2211171)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 50 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir lýsingu til auglýsingar fyrir frístundabyggð Flókagötu í landi Munaðarness skv. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 32.3 2301040
[Stuttárbotnar - Húsafell 3 L134495 - Deiliskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18876#2301040)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 50 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir skipulagslýsingu til auglýsingar fyrir Stuttárbotna skv. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 32.4 2301079
[Svæðisskipulag Suðurhálendis, tillaga til kynningar.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18876#2301079)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 50 Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar gerir ekki athugasemd við tillögu að svæðisskipulagi Suðurhálendis 2022-2042 og vísar því til staðfestingar hjá sveitarstjórn Borgarbyggðar.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 50 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, heimilar skipulagsfulltrúa að taka til afgreiðslu framkvæmdaleyfi þar sem öll gögn, umsagnir og leyfi í samræmi við ákvæði reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 liggja fyrir.
- 32.6 2301134
[Umsókn um framkvæmdaleyfi - Refsstaðir skógrækt](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18876#2301134)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 50 Skipulags- og byggingarnefnd telur að framkvæmdin sé framkvæmdaleyfisskyld skv. 1. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi. Framkvæmdin fellur ekki undir lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021. Skipulagsfulltrúa er falið að óska eftir viðeigandi gögnum og koma með ábendingar í samræmi við umræður á fundi.
Áætlunin skal grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum á aðliggjandi löndum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, Signýjarstöðum, Sigmundarstöðum, Refsstöðum 1B og Uppsölum.
- 32.7 2301198
[England L134330 - Deiliskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18876#2301198)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 50 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir lýsingu til auglýsingar fyrir Englandslaug í Lundarreykjardal skv. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 32.8 2301010F
[Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 3](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18876#2301010F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 50 Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa nr 3.
=== 33.Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 133 ===
2301006F
Fundargerð framlögð.
- 33.1 2005194
[Stefna í málefnum fatlaðra](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18871#2005194)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 133 Verkáætlun um vinnslu áætlunarinnar samþykkt. Nefndin skipar Kristínu Erlu Guðmundsdóttur og Bjarney Láurdóttur Bjarnadóttur úr röðum nefndarmanna og forstöðumenn Búsetuþjónustunnar og Öldunnar. Stefnan verður unnin í samstarfi við notendaráð í málefnum fatlaðra. Deildarstjóri félagsþjónustu í málefnum fatlaðs fólks verður starfsmaður hópsins.
- 33.2 2003205
[Notendaráð og samráðshópur í málefnum fatlaðra](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18871#2003205)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 133 Ákveðið að nota nafnið ,,Notendaráð" í málefnum fatlaðra í stað samráðshóps. Kvallað verður eftir tilnefningum frá aðildarfélögum fatlaðra/Öryrkjabandalaginu. Skipað verður í ráðið af sveitarstjórn á fundi 12. janúar.
- 33.3 1907031
[Jafnréttisáætlun](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18871#1907031)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 133 Jafnréttisáætlun samþykkt af hálfu nefndarinnar og vísað til staðfestingar í sveitarstjórn. Hún verður síðan send til Jafnréttisstofu til samþykktar og í framhaldi af því kynnt fyrir öðrum nefndum.
- Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 133 Kynnt samþykki Mennta-og barnamálaráðuneytis á umsókn Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar um undanþágu frá viðmiði um 6000 manna íbúafjölda um barnaverndarþjónustu.
Undanþága er veitt til 1. janúar 2024. í svarbréfi ráðuneytisisn er bent á að á næsta ári hyggst ráðuneytið gera ríkari kröfur til þess að sveitarfélög sýni fram á að þau hafi leitað eftir samstarfi um barnaverndarþjónustu í stærri umdæmum. Umsóknir um endurnýjaða undanþágu skulu berast mennta- og barnamálaráðuneyti fyrir 1. nóvember 2023. Auk uppfærðra upplýsinga um næga fagþekkingu innan barnaverndarþjónustu skulu umsókn fylgja upplýsingar um formlegar umleitanir sveitarfélagsins til að ná samstarfi um barnaverndarþjónustu á svæði sem telur 6.000 íbúa.
- 33.6 2209252
[Samþætting þjónustu við aldraða](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18871#2209252)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 133 Málinu frestað til næsta fundar þar sem ekki náðist að funda um samþætta þjónustu með Guðjóni Brjánssyni ráðgjafa vegna verkefnisins.
- Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 133 Nefndin beinir því til byggðaráðs að skoða hvort breytinga sé þörf á fyrirkomulagi varðandi málaflokkinn með tilliti til þeirrar þróunar sem hefur orðið frá því Nýbúaráð var fyrst skipað eftir sveitarstjórnarkosningar 2010.
Nefndin leggur til að nafni ráðsins verði breytt í fjölmenningarráð og telur mikilvægt að ráðið taki til starfa sem fyrst.
=== 34.Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 ===
2302002F
Fundargerð framlögð.
- Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 Velferðarnefnd samþykkir tillögu að framlengingu samningsins og vísar til staðfestingar sveitarstjórnar.
- 34.2 2301047
[Vinnuskóli allt árið](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18882#2301047)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 Nefndin lýsir yfir áhuga á verkefninu og telur rétt að þróa það áfram.
- 34.3 2003205
[Notendaráð og samráðshópur í málefnum fatlaðs fólks](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18882#2003205)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 Nefndin samþykkir framlagt erindisbréf og vísar því til staðfestingar sveitarstjórnar.
- 34.4 2209252
[Samþætting þjónustu við aldraða](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18882#2209252)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 Staða verkefnisins kynnt. Velferðarnefnd lýsir áhuga á að Borgarbyggð sæki um að vera tilraunasveitarfélag um þjónustuna.
- 34.5 2007082
[Félagsstarf aldraðra](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18882#2007082)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 Nefndin fagnar því að virkni í starfinu hafi aukist og leggur áherslu á að upplýsingar um hið fjölbreytta félagsstarf sem í boði er séu aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins.
- 34.6 1607130
[Stuðningur í húsnæðismálum](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18882#1607130)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 Tillögur að breytingu á reglum um stuðning í húsnæðismálum samþykkt.
- 34.7 1907031
[Jafnréttisáætlun](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18882#1907031)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 Kynjaskipting í nefndum kynnt. Nefndin leggur til að upplýsingarnar verði aðgegnilegar á heimasíðu sveitarfélagsins.
- 34.8 1401005
[Reglur um fjárhagsaðstoð](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18882#1401005)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 Tillögur að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð samþykktar og vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar.
- 34.9 2212030
[Gjaldskrár félagsþjónustu 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18882#2212030)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 134 Tillaga að breytingu á gjaldskrá samþykkt.
=== 35.Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 43 ===
2301017F
Fundargerð framlögð.
- 35.1 2112089
[Skýrsla samskiptastjóra](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18883#2112089)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 43 Nefndin þakkar fyrir yfirferðina á þeim verkefnum sem eru til meðferðar hjá samskiptastjóra. Bókun fundar Fundargerð framlögð
- 35.2 2109182
[Málefni Safnahúss Borgarfjarðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18883#2109182)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 43 Nefndin þakkar Þórunni fyrir góða yfirferð á starfsemi Safnahússins. Það er bersýnilega stór og skemmtileg verkefni framundan á árinu og hvetur nefndin íbúa sem og aðra gesti til þess að nýta sér þjónustu Safnahússins og mæta á þá viðburði sem standa öllum til boða. Bókun fundar Fundargerð framlögð
- 35.3 2204050
[Safnaklasi Vesturlands](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18883#2204050)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 43 Nefndin tekur jákvætt í erindið og samþykkir fyrir sitt leyti að vera aðildarfélagi að Safnaklasa Vesturlands sem eigandi að Safnahúsi Borgarfjarðar og þar með greiða fyrir árgjaldið að upphæð 60.000 kr.
Nefndin telur jafnframt mikilvægt að þessi vinna verði kynnt fyrir nefndinni, sveitarstjórn og forstöðumanni menningarmála þegar formleg stofnun hefur átt sér stað. Bókun fundar Fundargerð framlögð
- 35.4 2301194
[Gjaldskrá fyrir Hjálmaklett, félagsheimilin og Óðal](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18883#2301194)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 43 Nefndin samþykkir framlagðar gjaldskrár með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Bókun fundar Fundargerð framlögð
- 35.5 2211149
[Gjaldskrá Safnahúss Borgarfjarðar 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18883#2211149)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 43 Nefndin samþykkir framlagða gjaldskrá með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar. Bókun fundar Fundargerð framlögð
- 35.6 2206170
[Grímshús - Óskir um afnot](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18883#2206170)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 43 Nefndin fagnar því að Grímshúsið fari aftur í notkun enda vel staðsett hús sem hefur hýst mörg skemmtileg verkefni og viðburði sem hafa auðgað menningarlíf í Borgarbyggð.
Nefndin óskar eftir því að fá að taka þátt í umsóknarferlinu og vali á rekstaraðilum.
Bókun fundar Fundargerð framlögð
- 35.7 2302001
[Páskar 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18883#2302001)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 43 Samskiptastjóri bar upp hugmyndir af páskaviðburðum um allt sveitarfélagið sem auðvelt er að koma í framkvæmd, til að mynda páskaeggjaleit, páskaföndur, námskeið í páskaeggjagerð, páskabingó, páskahreyfiviðburði svo fátt eitt sé nefnt.
Nefndin felur samskiptastjóra að vinna að þessum viðburðum með forstöðumanni menningarmála.
Bókun fundar Fundargerð framlögð
- 35.8 2302008
[Viðburðadagatal fyrir vetrarfrí grunnskólana - 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18883#2302008)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 43 Nefndin fagnar þessu framtaki og hlakkar til að sjá samverudagatalið. Jafnframt hvetur nefndin íbúa til þess að nýta sér þær samverustundir sem standa til boða í Borgarbyggð í vetrafríinu. Bókun fundar Fundargerð framlögð
=== 36.Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum - 76 ===
2301021F
Fundargerð framlögð.
- 36.1 1705171
[Samningur um umsjón með Einkunnum 2017](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umsjonarnefnd-folkvangsins-i-einkunnum/18878#1705171)Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum - 76 Umsjónarnefnd Einkunna er skipuð þremur aðilum sem sveitarstjórn skipar í upphafi kjörtímabils í samræmi við auglýsingu um friðlýsingu og skv. samningi við Umhverfisstofnun um umsjón og rekstur fólkvangsins. Nefndin mun óska eftir að fá stjórn Skógræktarfélagsins á næsta fund nefndarinnar til að ræða áframhaldandi samstarf í fólkvanginum.
- 36.2 2211005
[Verkefnaáætlun 2023-2026](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umsjonarnefnd-folkvangsins-i-einkunnum/18878#2211005)Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum - 76 Umsjónarnefnd Einkunna samþykkir að vinna áfram að verkefnaáætlun. Forgangsraða þarf verkefnum sem nauðsynlegt er að vinna á þessu ári. Deildarstjóra umhverfis-og framkvæmdamála er falið að vinna áfram að málinu.
Fundi slitið - kl. 17:45.