Dalabyggð
Félagsmálanefnd Dalabyggðar - 65
**1. 2302006 - Félagslegar íbúðir**
|Félagsmálnefnd leggur til að Sunnubraut 1 verði seld í því ásigkomulagi sem íbúðin er í núna. |
Að höfðu samráði við endurskoðendur Dalabyggðar leggur félagsmálanefnd til að Stekkjarhvammur 5 og Stekkjarhvammur 7 verði færðar úr félagslega kerfinu yfir í almennt eignasafn Dalabyggðar og Gunnarsbraut 11 a og Gunnarsbraut 11b verði færðar undan rekstri Silfurtúns og yfir í félagslega kerfið.
[Minnisblað félagslegar íbúðir 13.02.2023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=_YJwCRfdb0aqA8x0kQWeDg&meetingid=hr1fMjYrEmeGc_RAs6v1Q1)
**2. 2206033 - Jafnréttisáætlun**
|Félagsmálanefnd samþykkir að vinna drögin áfram fram að næsta fundi í samræmi við umræður á fundinum og ábendingar annarra nefnda. Aðal- og varamenn í félagsmálanefnd fái aðgang að vinnunni núna næstu vikur.|
**3. 2211015 - Samstarf um félagsþjónustu**
|Sveitarstjóri fór yfir stöðu viðræðna við nágrannasveitarfélög varðandi samstarf í málaflokknum.|
**4. 2211014 - Samningur við Samskiptamiðstöðina**
|Staða mála rædd.|
**5. 2301064 - Reglur um skólavist fósturbarna í Auðarskóla**
|Félagsmálanefnd fagnar því að komið sé á formlegt verklag.|