Grindavíkurbær
Afgreiðslunefnd byggingamála - Fundur 70
== Fundur 70 ==
- Afgreiðslunefnd byggingamála
- 16. febrúar 2023
**70. fundur Afgreiðslunefndar byggingar- og skipulagsmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, miðvikudaginn 15. febrúar 2023 og hófst hann kl. 13:00.**
**Fundinn sátu: **Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi, Hjörtur Már Gestsson, starfsmaður tæknisviðs, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.
**Fundargerð ritaði:** Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.
**Dagskrá:**
1. Spóahlíð 9 - Umsókn um byggingarleyfi - Flokkur 2, - 2302030
Grindin ehf. sækir um byggingarleyfi á lóðinni Spóahlíð 9 skv. aðaluppdráttum frá JeES arkitektum dags 10.01.2023.
Byggingarleyfi synjað þar sem allir hlutar húss eru ekki innan byggingarreits.
**2. Spóahlíð 5 - Umsókn um byggingarleyfi - Flokkur 2, - 2302031**
Grindin ehf. sækir um byggingarleyfi á lóðinni Spóahlíð 5 skv. aðaluppdráttum frá JeES arkitektum dags. 03.02.2023.
Byggingarleyfi synjað þar sem allir hlutar húss eru ekki innan byggingarreits.
**3. Lóuhlíð 17-21 - Umsókn um byggingarleyfi - Flokkur 2, - 2302032**
Grindin ehf sækir um byggingarleyfi á lóðinni Lóuhlíð 17-21 skv. aðaluppdráttum frá JeES arkitektum dags. 02.02.2023.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
**4. Mávahlíð 9-11 - Umsókn um byggingarleyfi - Flokkur 2, - 2302039**
Þórður Sölvason sækir um byggingarleyfi til byggingar parhúss skv. aðaluppdráttum frá Gunnari Sigtryggi Einarssyni dags. 08.02.2023
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.14:30.
== AÐRAR FUNDARGERÐIR ==
Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023
Bæjarráð / 15. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
Bæjarráð / 8. febrúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023
Bæjarstjórn / 1. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023
Afgreiðslunefnd byggingamála / 19. janúar 2023
Bæjarráð / 18. janúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 12. janúar 2023
Fræðslunefnd / 11. janúar 2023
Bæjarráð / 11. janúar 2023
Bæjarstjórn / 11. janúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023
Bæjarstjórn / 28. desember 2022
Öldungaráð / 21. desember 2022
Bæjarráð / 21. desember 2022
Skipulagsnefnd / 20. desember 2022
Fræðslunefnd / 19. desember 2022
Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. desember 2022
Bæjarstjórn / 14. desember 2022
Hafnarstjórn / 13. desember 2022
Öldungaráð / 13. desember 2022
Skipulagsnefnd / 7. desember 2022
Bæjarráð / 7. desember 2022
Bæjarstjórn / 1. desember 2022
Bæjarráð / 23. nóvember 2022
Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2022
Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2022
Bæjarráð / 16. nóvember 2022