Fjarðabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 19
**1. 1703117 - 735 - Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði**
|Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði til samþykktar og svör við athugasemdum sem bárust á aulýsingatíma. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur svarað athugasemdum og vísar deiliskipulaginu til samþykktar í bæjarstjórn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að senda skipulagið til skipulagsstofnunar og í auglýsingu í B tíðindum eftir samþykki bæjarstjórnar. |
[1860-055-GRE-01-V06-Greinargerð og umhverfisskýrsla fyrir Dsk Oddsskarð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=gxtEn72o1UuimPiP6olLwQ&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=1860-055-GRE-01-V06-Greinargerð og umhverfisskýrsla fyrir Dsk Oddsskarð.pdf)
[1860-055-TEK-01-V05-Deiliskipulag_Oddsskard-Uppdráttur.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=vFGoNFDEFE2scPJ5OFzCCg1&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=1860-055-TEK-01-V05-Deiliskipulag_Oddsskard-Uppdráttur.pdf)
[1860-055-MIN-001-V01-viðbrögð við ath á auglýstri tillögu.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=If_yYnKKmEWQU6DTJWZCYQ&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=1860-055-MIN-001-V01-viðbrögð við ath á auglýstri tillögu.pdf)
**2. 2302063 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Starmýri 13**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Starmýri 13, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**3. 2302110 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 6**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Búðareyri 6, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**4. 2302111 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðargata 4**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Búðatrgötu 4, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**5. 2302049 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Bleiksárhlíð 15**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Bleiksárhlíð 15, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**6. 2302056 - Umsókn um lóð Borgarnaust 5**
|Umsókn um lóð að Borgarnaust 5, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.|
**7. 2302057 - Umsókn um lóð Blómsturvellir 31**
|Umsókn um lóð að Blómsturvöllum 31, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að hefja vinnu við grenndarkynningu.|
**8. 2302054 - Erindi frá íbúum við Búðaveg 24**
|Erindi frá íbúum við Búðaveg 34 á Fáskrúðsfirði vegna hávaðamengunar við húsið. Umhverfis- og skipulagsnefnd lýsir yfir áhyggjum á að forsendur byggingarleyfis séu brostnar. Fyrir liggur úrbótaáætlun sem gerð var af Eflu að beiðni Loðnuvinnslunar, umhverfis- og skipulagsnefnd beinir því til Loðnuvinnslunar að hefja umsóknarferli fyrir úrbætur strax. |
Viðbótarbókun Heimis Snæs Gylfasonar og Ingunnar Eir Andrésdóttir, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Jóhönnu Guðnýar Halldórsdóttir, fulltrúa Fjarðalistans: gerð er alvarleg athugasemd við seinagang HAUST á málinu og samkiptaleysi við umhverfis- og skipulagsnefnd og óskað er eftir betri samskiptum hér eftir í alvarlegum málum sem þessum.
[Hávaðamengun við Búðaveg 24 (002).pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=UziCbm0SYU63U7bHvvpGA&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=Hávaðamengun við Búðaveg 24 (002).pdf)
[230131 min-006-v1_motvargisadgerdir.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=CedIA8BsUy3yjUapUHe8A&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=230131 min-006-v1_motvargisadgerdir.pdf)
**9. 2302016 - Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði**
|Vísað frá Bæjarráði til nefndarinnar umsókn ABC bygginga um breytingar á lóðinni að Búðareyri 29 b. |
Bæjarráð óskar eftir því við umhverfis- og skipulagsnefnd að málið fari til frekari úrvinnslu áður en það fer til grenndarkynningar og afgreiðslu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera samning er varðar stöðuleyfi til þriggja ára möguleika á endurnýjun fyrir starfsmannabústað við Búðareyri 29b.
[Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=UUw7Igu0EeA90PnSJuJ9A&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði.pdf)
[Úr reglugerð um hollustuhætti.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=iT5Briwh2kq6rwKcOQ7XZA&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=Úr reglugerð um hollustuhætti.pdf)
[Budareyri 29B.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=wtectG6u9EC_kF7aPHryQ&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=Budareyri 29B.pdf)
**10. 2302098 - Umsagnarbeiðni vegna Leafless Apartment Breiðdalsvík**
|Umsagnarbeiðni vegna Leafless Apartment Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd bendir á að skv. almennum skilmálum fyrir landflokkinn íbúðabyggð í aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 er tekið fram:|
"Á íbúðarsvæðum er ekki gert ráð fyrir nýjum leyfum fyrir gistingu í flokki II, III og IV skv. rg. 1277/2016".
Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að skrifa umsögn þess efnis.
[Nákvæm teikning af húsnæði (PDF) 14.2.2023 13.39.22.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=pQfdMAIoV0uOhJz65wlCew&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=Nákvæm teikning af húsnæði (PDF) 14.2.2023 13.39.22.pdf)
[Umsagnarbeiðni-2023008807.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=klvPTYu7a0egMMtRmk_8Mg&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=Umsagnarbeiðni-2023008807.pdf)
**11. 2301094 - Aðalskipulag br. skógrækt**
|Aðalskipulag Fjarðabyggðar. Breyting á skilmálum landflokksins Landbúnaðarland vegna stærðar á skógrækt. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir tillöguna á vinnslustigi og vísar erindinu til afgreiðslu í bæjarráði.|
[A1638-001-U01 Skógrækt í Fjarðabyggð - lýsing og vinnslutillaga.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=DS6IkeYU_0cOGomLQgaw&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=A1638-001-U01 Skógrækt í Fjarðabyggð - lýsing og vinnslutillaga.pdf)
**12. 2302141 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Grímseyri 2**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Grímseyri 2, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**13. 2302139 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Grímseyri 4**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi fyrir Grímseyri 4, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
**14. 2302145 - Vegna söfnunarstöðvar**
|Erindi frá Íbúasamtökum Fáskrúðsfirðinga vegna söfnunarstöðvar. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar erindið og vísar í niðurstöður 18. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar. |
[Söfnunarstöðvar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=zM89hIyl40Kh7JTWsulphQ&meetingid=Glm3adFHOkmYLp3J6P65JQ1
&filename=Söfnunarstöðvar.pdf)