Grindavíkurbær
Fræðslunefnd - Fundur 128
**128. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 2. febrúar 2023 og hófst hann kl. 16:30.**
**Fundinn sátu**: Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, formaður, Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður, Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður, Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Bylgja Kristín Héðinsdóttir, aðstoðareikskólastjóri, Garðar Páll Vignisson, aðstoðarskólastjóri, Helga Rut Hallgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi. **Fundargerð ritaði: ** Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Deildarstjóri skólaþjónustu. **Dagskrá:** **1. Nemendakönnun 2.-5.bekk - 2301129**
Aðstoðarskólastjóri og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið.
Sigurlína Jónsdóttir sérkennslufulltrúi skólaþjónustu kynnti niðurstöður nemendakönnunar 2.-5.bekkjar skólaárið 2022-2023.
**2. Nemendakönnun 6.-10.bekkur - 2301128**
Aðstoðarskólastjóri og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið.
Sigurlína Jónsdóttir sérkennsluráðgjafi skólaskrifstofu kynnti niðurstöður nemendakönnunar 6.-10. skólaárið 2022-2023.
**3. Hlutverk fulltrúa fræðslunefndar - 2301005**
Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt áheyrnarfulltrúum kennara sátu undir þessum lið.
Formaður fræðslunefndar fór yfir hlutverk nefndarmanna og fulltrúa nefndarinnar.
**4. Frístundaheimili og aðlögun nemenda sem eru að hefja grunnskólagöngu - 2301106**
Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt áheyrnarfulltrúum kennara sátu undir þessum lið.
Umræða um frístundaheimili með það að markmiði að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda og aðlögun nemenda í grunnskóla. Fræðslunefnd mun vinna málið áfram.
**5. Ytra mat Heilsuleikskólinn Krókur - 2301104**
Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt áheyrnarfulltrúum kennara sátu undir þessum lið.
Umræða um áætlun um ytra mat á Heilsuleikskólanum Króki. Fræðslunefnd mun vinna málið áfram.
**6. Hvatningarverðlaun fræðslunefndar - 2301105**
Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt áheyrnarfulltrúum kennara sátu undir þessum lið.
Fræðslunefnd felur skólaþjónustu að útbúa auglýsingu fyrir hvatningarverðlaun nefndarinnar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25.
Fræðslunefnd / 27. febrúar 2023
[Fundur 128](/v/26282)
Bæjarráð / 23. febrúar 2023
[Fundur 1636](/v/26277)
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
[Fundur 115](/v/26273)
Bæjarráð / 15. febrúar 2023
[Fundur 1635](/v/26264)
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
[Fundur 114](/v/26255)
Bæjarráð / 8. febrúar 2023
[Fundur 1634](/v/26251)
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023
[Fundur 123](/v/26242)
Bæjarstjórn / 1. febrúar 2023
[Fundur 537](/v/26240)
Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023
[Fundur 113](/v/26234)
Bæjarráð / 18. janúar 2023
[Fundur 1633](/v/26217)
Frístunda- og menningarnefnd / 12. janúar 2023
[Fundur 122](/v/26211)
Fræðslunefnd / 11. janúar 2023
[Fundur 126](/v/26210)
Bæjarráð / 11. janúar 2023
[Fundur 1632](/v/26209)
Bæjarstjórn / 11. janúar 2023
[Fundur 536](/v/26208)
Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023
[Fundur 112](/v/26204)
Bæjarstjórn / 28. desember 2022
[Fundur 535](/v/26184)
Bæjarráð / 21. desember 2022
[Fundur 1631](/v/26169)
Skipulagsnefnd / 20. desember 2022
[Fundur 111](/v/26165)
Fræðslunefnd / 19. desember 2022
[Fundur 125](/v/26162)
Bæjarstjórn / 14. desember 2022
[Fundur 534](/v/26145)
Hafnarstjórn / 13. desember 2022
[Fundur 487](/v/26144)
Skipulagsnefnd / 7. desember 2022
[Fundur 110](/v/26136)
Bæjarráð / 7. desember 2022
[Fundur 1630](/v/26135)
Bæjarstjórn / 1. desember 2022
[Fundur 533](/v/26129)
Bæjarráð / 23. nóvember 2022
[Fundur 1629](/v/26114)