Kópavogsbær
Lista- og menningarráð - 148. fundur
Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 1.2302245 - Húsnæðismál Leikfélags Kópavogs ===
Húsnæðismál Leikfélags Kópavogs.
Gestir
- Ingólfur Arnarson - mæting: 08:15
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 2.2209575 - Samræmdur opnunartími menningarhúsanna ===
Staða málsins tekin fyrir.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 3.2210946 - Bókasafnsþjónusta við leikskólabörn og fjölskyldur þeirra í efri byggðum ===
Staða málsins tekin fyrir.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 4.2209176 - Áttaviti til árangurs - Menningarmál ===
Staða málefnasamnings meirihlutans um menningarmál tekin fyrir.
Menningarviðburðir í Kópavogi
=== 5.2302367 - Söfnunarsjóður fyrir útilistaverk ===
Tillaga að stofnun söfnunarsjóðs til útilistaverkakaupa í Kópavogi.
Menningarviðburðir í Kópavogi
=== 6.2302366 - 17. júní 2023 ===
Framkvæmd 17. júní hátíðarhalda 2023.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
=== 7.23011548 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs ===
Beiðni um styrk vegna leigu á Salnum.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
=== 8.23012705 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs ===
Umsókn um styrk vegna Kársneshátíðar.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
=== 9.2302139 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs ===
Beiðni um styrk vegna tónleikahalds fyrir eldri borgara í Kópavogi.
Aðsend erindi
=== 10.23012733 - Teikningar af altaristöflu eftir Gerði Helgadóttur ===
Lögð fram hugmynd til umræðu um uppsetningu mósaíkmyndar eftir Gerði Helgadóttur.
Almenn mál
=== 11.23021321 - Fundir og starfshættir lista- og menningarráðs ===
Fundi slitið - kl. 10:00.