Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Umsókn um byggingarleyfi - Borgarbraut 63 ===
2301018
Umsækjandi:Brákarhlíð hjúkrunar- og dvalarh.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á húsinu Borgarbraut 63. Um er að ræða lítið, tvílyft íbúðarhús, ca 66 fm að grunnfleti. Aðalbyggingarefni: sökklar, gólfplata og veggir eru steinsteypa, þak er úr timbri og húsið allt klætt með málmklæðningu.
Fylgigögn: Grunnmynd hússins og lýsing framkvæmdar.
Hönnunarstjóri er Einar Ingimarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á húsinu Borgarbraut 63. Um er að ræða lítið, tvílyft íbúðarhús, ca 66 fm að grunnfleti. Aðalbyggingarefni: sökklar, gólfplata og veggir eru steinsteypa, þak er úr timbri og húsið allt klætt með málmklæðningu.
Fylgigögn: Grunnmynd hússins og lýsing framkvæmdar.
Hönnunarstjóri er Einar Ingimarsson
=== 2.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Álftártunga 2 - Flokkur 2, ===
2302077
Umsækjandi:Svanhildur Björk Svansdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingum á gamla íbúðarhúsinu að Álftártungu. Gluggum verður breytt þannig að þeir uppfylli ákvæði reglugerðar um flóttaleiðir. Innra skipulagi verður lítillega breytt.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigursteinn Sigurðsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingum á gamla íbúðarhúsinu að Álftártungu. Gluggum verður breytt þannig að þeir uppfylli ákvæði reglugerðar um flóttaleiðir. Innra skipulagi verður lítillega breytt.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigursteinn Sigurðsson
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012.
=== 3.Umsókn um stöðuleyfi - Hrísar - L134408 ===
2302078
Umsækjandi:Þórdís Sigurbjörnsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 ft. gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Staðsetning: Gámarnir eru staðsettir í malarnámu í eigu landeiganda (Hrísar-134408)
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 ft. gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Staðsetning: Gámarnir eru staðsettir í malarnámu í eigu landeiganda (Hrísar-134408)
Samþykkt
=== 4.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Brókarvatn 12 - Flokkur 2, ===
2302084
Umsækjandi:Guðbergur Grétar Birkisson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi alls 190.2m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Kristinn Ragnarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi alls 190.2m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Kristinn Ragnarsson
Erindinu er frestað
Hönnuður þarf að senda inn leiðrétt hönnunargögn.
Hönnuður þarf að senda inn leiðrétt hönnunargögn.
=== 5.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Melur 136020 - Flokkur 1, ===
2302117
Umsækjandi: Melur sf.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á núverandi vélageymslu. stækkun 120.5m2 (mhl. 22)
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á núverandi vélageymslu. stækkun 120.5m2 (mhl. 22)
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 6.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Ystumóar 2 - Flokkur 1, ===
2302229
Umsækjandi:Ingvar Arason ehf.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir gestahúsi mhl-02 alls 39.5m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Gunnlaugur Johnson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir gestahúsi mhl-02 alls 39.5m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Gunnlaugur Johnson
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 7.Jafnaskarðsskógsland 134883 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208114
Umsækjandi:Héðinn Unnsteinsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir Stækkun á núverandi sumarhúsi alls 36m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Birta Fróðadóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir Stækkun á núverandi sumarhúsi alls 36m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Birta Fróðadóttir
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Erindið er samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögm minjastofnunar.