Suðurnesjabær
Hafnarráð
12.05.2022 - Slóð
= Hafnarráð =
Dagskrá
=== 1.Rannsókn á innsiglingunni í Sandgerðishöfn ===
2004036
Fyrir liggja dýptarmælingar í innsiglingu að höfninni, sem framkvæmdar voru af Vegagerðinni.
Hafnarráð lýsir ánægju með þau gögn sem fyrir liggja og þakkar þá vinnu sem Vegagerðin lagði í verkefnið. Hafnarráð leggur til að fyrirliggjandi gögn verði skoðuð nánar og lagt verði mat á hvort þörf er á framkvæmdum til að tryggja betur innsiglinguna í Sandgerðishöfn. Hafnarráð bendir á að skoða þurfi betur opnun innsiglingarinnar, annars vegar með færslu á norðari grjótgarði og hins vegar með tunnu á enda syðri grjótgarðs.
=== 2.Sandgerðishöfn - rekstur ===
1912037
Ársreikningur Sandgerðishafnar 2021 og rekstur tímabilið janúar-apríl 2022.
Lagt fram.
=== 3.Sandgerðishöfn - viðhaldsmál ===
2004035
Umfjöllun um viðhald hafnarmannvirkja.
Hafnarráð lýsir áhyggjum af ástandi syðri grjótgarðs og vegarins sem liggur fram garðinn. Hafnarráð telur aðkallandi að lagt verði mat á ástand garðsins og að ráðist verði í lagfæringar á veginum.
=== 4.Hafnasamband Íslands fundargerðir ===
2009047
a) 438. fundur stjórnar dags. 15.10.2021.
b) 439. fundur stjórnar dags. 12.11.2021.
c) 440. fundur stjórnar dags. 03.12.2021.
d) 441. fundur stjórnar dags. 21.01.2022.
e) 442. fundur stjórnar dags. 18.02.2022.
f) 443. fundur stjórnar dags. 01.04.2022.
b) 439. fundur stjórnar dags. 12.11.2021.
c) 440. fundur stjórnar dags. 03.12.2021.
d) 441. fundur stjórnar dags. 21.01.2022.
e) 442. fundur stjórnar dags. 18.02.2022.
f) 443. fundur stjórnar dags. 01.04.2022.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 16:15.