Kópavogsbær
Bæjarráð - 3120. fundur
Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 1.23011551 - Markaðsstofa Kópavogs ses. ===
Frá bæjarstjóra, dags. 28.02.2023, lagt fram minnisblað varðandi stöðu Markaðsstofu Kópavogs og tillögur. Einnig lagt fram erindi framkvæmdastjóra Markaðsstofu Kópavogs dags. 27.02.2023.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 2.22021256 - Smárahvammsvegur endurgerð götu og umferðaljósa ===
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 17.02.2023, lagður fram til samþykktar bæjarráðs verksamnningur milli Kópavogsbæjar og Reykjafells ehf. um útvegun á umferðarljósabúnaði á Smárahvammsveg og Fífuhvammsveg.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 3.2301214 - Útboð - Kópavogsvöllur Endurnýjun gervigras 2023 ===
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 23.02.2023, lagt fram erindi varðandi val á verktaka í útboðsverkið "Kópavogsvöllur - endurnýjun gervigras 2023"
Gestir
- Alda Kristín Sigurðardóttir deildarstjóri innkaupadeildar - mæting: 10:33
- Stéfán L. Stefánsson deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 10:33
- Ásthildur Helgadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 10:33
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 4.2302570 - Útboð - Malbiksframkvæmdir 2023-2026 ===
Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 13.02.2023, lögð fram beiðni um heimild til útboðs - Malbiksframkvæmdir 2023-2026.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 5.23021552 - Arnarnesvegur framkvæmdir ===
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 28.02.2023, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til að undirrita samstarfssamning við Vegagerðina f.h. Betri samgangna ohf. og Reykjavíkurborg um framkvæmdir við Arnarnesveg.
Gestir
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 10:46
- Stefán L. Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 10:46
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 6.23021534 - Menntasvið-ráðning leikskólastjóra Austurkórs ===
Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 27.02.2023, lögð fram tillaga að ráðningu leikskólastjóra Austurkórs.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 7.23021512 - Menntasvið-ráðning leikskólastjóra Efstahjalla ===
Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 27.02.2023, lögð fram tillaga að ráðningu leikskólastjóra Efstahjalla.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 8.23021502 - Markavegur 8, lóð skilað. ===
Frá bæjarlögmanni, dags. 27.02.2023, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs að samþykkt verði að lóðarréttindum að Markarvegi 8 sé skilað.
Ýmis erindi
=== 9.23021559 - Þjónustukönnun sveitarfélaga 2022 - Gallup ===
Frá Gallup, lagðar fram niðurstöður Kópavogsbæjar úr könnun um þjónustu sveitarfélaga.
Gestir
- Matthías Þorvaldsson viðskiptastjóri Gallup - mæting: 09:50
Ýmis erindi
=== 10.2107265 - Tónahvarf 4. Umsókn og beiðni um viðræður um lóð ===
Frá Teiti Jónassyni ehf. dags. 10.02.2023, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir því að gengið verði til samninga vegna lóðarinnar Tónhvarfs 4.
Ýmis erindi
=== 11.23021012 - Ósk um niðurfellingu á greiðslu vatnsgjalda vegna vökvunar Leirdalsvallar ===
Frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, dags. 16.02.2023, lögð fram beiðni um niðurfellingu á greiðslu vatnsgjalda vegna vökvunar Leirdalsvallar.
Ýmis erindi
=== 12.2302575 - Starfsleyfi fyrir opin leiksvæði í Kópavogi ===
Frá HEF, dags. 13.02.2023, lagt fram erindi varðandi starfsleyfi fyrir opin leiksvæði í Kópavogi.
Fundargerðir nefnda
=== 13.2302011F - Leikskólanefnd - 149. fundur frá 16.02.2023 ===
Fundargerðir nefnda
=== 14.2302013F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 96. fundur frá 16.02.2023 ===
Fundargerðir nefnda
=== 15.2302009F - Skipulagsráð - 137. fundur frá 20.02.2023 ===
Fundargerð í 10 liðum.
-
15.3
2208338
Vatnsendahæð - Vatnsendahvarf. Tillaga að breyttu aðalskipulagi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 137
Skipulagsráð leggur til að tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 verði auglýst, sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsráð samþykkir að vísa tillögunni til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar með vísan til 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga og að tillagan verði auglýst í samræmi við 31. gr. sömu laga.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
15.4
2011714
Vatnsendahæð - Vatnsendahvarf. Tillaga að deiliskipulagi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 137
Skipulagsráð samþykkir með tilvísun í 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð tillaga að deiliskipulagi fyrir Vatnsendahvarf dags. 20. febrúar 2023 verði auglýst.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Fundarhlé kl. 17:08
Fundi fram haldið kl. 17:19.
Bókun frá Hákoni Gunnarssyni, Helgu jónsdóttur, Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur „Brýn þörf er á framboði íbúða á viðráðanlegu verði í Kópavogi. Rammasamningur ríkis og sveitarfélaga frá 12 júlí 2022 er góð viðleitni til að móta langtímasýn í þessu mikilvæga úrlausnarefni. Mikilvægt er að Kópavogsbær taki mið af þeim sjónarmiðum sem þar koma fram við úthlutun byggingarlands.“
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
15.7
22114856
Digranesvegur 72A. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 137
Skipulagsráð samþykkir erindið með vísan til umsagnar skipulagsdeildar dags. 15. febrúar 2023. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
=== 16.2302012F - Ungmennaráð - 35. fundur frá 20.02.2023 ===
Fundargerð í tveimur liðum.
Fundargerðir nefnda
=== 17.2302015F - Menntaráð - 109. fundur frá 21.03.2023 ===
Fundargerðir nefnda
=== 18.2302014F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 161. fundur frá 21.02.2023 ===
Fundargerð í fjórum liðum.
Fundargerðir nefnda
=== 19.2302007F - Lista- og menningarráð - 148. fundur frá 27.02.2023 ===
Fundargerðir nefnda
=== 20.2302016F - Velferðarráð - 115. fundur frá 27.02.2023 ===
Fundargerðir nefnda
=== 21.2302689 - Fundargerð 410. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 15.02.2023 ===
Fundargerð 410. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 15.02.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 22.23021143 - Fundargerð 114. fundar stjórnar svæðisskipulagsnefndar frá 17.02.2023 ===
Fundargerð 114. fundar stjórnar svæðisskipulagsnefndar frá 17.02.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 23.23021311 - Fundargerð 247. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 10.02.2023 ===
Fundargerð 247. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 10.02.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 24.23021423 - Fundargerð 550. fundar stjórnar SSH frá 03.02.2023 ===
Fundargerð 550. fundar stjórnar SSH frá 03.02.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 25.23021424 - Fundargerð 552. fundar stjórnar SSH frá 20.02.2023 ===
Fundargerð 552. fundar stjórnar SSH frá 20.02.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 26.2302695 - Fundargerð 102. fundar stjórnar Markaðsstofa Kópavogs ses. frá 08.02.2023 ===
Fundargerð 102. fundar stjórnar Markaðsstofa Kópavogs ses. frá 08.02.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 27.23021551 - Fundargerð 103. fundar Markaðsstofu Kópavogs frá 22.02.2023 ===
Fundargerð 103. fundar Markaðsstofu Kópavogs frá 22.02.2023
Erindi frá bæjarfulltrúum
=== 28.23021563 - Ósk bæjarfulltrúa Pírata, Viðreisnar, Samfylkingar og Vina Kópavogs eftir upplýsingum um áætlaðan kostnað við akstur næturstrætó ===
Frá bæjarfulltrúa Pírata, Viðreisnar, Samfylkingar og Vina Kópavogs, dags. 28.02.2023, lagt fram erindi þar sem óskað eftir upplýsingum um áætlaðan kostnað við akstur næturstrætó í Kópavogi og umræðu um fýsileika þess að reka sameiginlegan næsturstrætó með Garðabæ og Hafnarfirði.
Fundi slitið - kl. 12:31.
Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjóra stjórnsýslusviðs að taka saman minnisblað um stöðu Kópavogsbæjar gagnvart Markaðsstofu Kópavogs.
Bókun:
"Bæjarráð hefur óskað eftir minnisblaði sviðsstjóra stjórnsýslusviðs um stöðu Kópavogsbæjar gagnvart áherslubreytingum á starfsemi sjálfseignastofnunarinnar. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að slíta Markaðsstofunni en áherslubreytingar eru nauðsynlegar í ljósi aðildar Kópavogsbæjar að Áfangastaðastofu höfuðborgarsvæðisins."
Bókun:
"Undirrituð hvetur stjórn Markaðsstofu Kópavogs til þess að stofna samtök atvinnufyrirtækja í Kópavogi (SAK) með það markmiði að halda samtali við Kópavogsbæ áfram."
Theódóra S. Þorsteinsdóttir