Mosfellsbær
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 493
==== 2. mars 2023 kl. 14:00, ====
í Kjarna
== Fundinn sátu ==
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
== Fundargerð ritaði ==
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Arnartangi 47 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202302162](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302162#d2tzbj60nkggolkkd9zjxq1)
Þeba Björt Karlsdóttir sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss á lóðinni Arnatangi nr. 47, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt
== 2. Bugðufljót 4 - Umsókn um byggingarleyfi ==
[202302636](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302636#d2tzbj60nkggolkkd9zjxq1)
Karína ehf. Breiðahvarfi 5 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum með 14 eignarhlutum á lóðinni Bugðufljót nr. 4, í samræmi við framlögð gögn.Stærðir: 1. hæð 1.243,9 m², 2. hæð 1.159,9 m², 15.587,2 m³.
Samþykkt
== 3. Í landi Helgadals 125467 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202210454](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210454#d2tzbj60nkggolkkd9zjxq1)
Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja við borholuhús stækkun úr timbri á lóðinni Í Landi Helgadals L125467 í samræmi við framlögð gögn.Stækkun: 8,5 m², 24,7 m³.
Samþykkt
== 4. Í landi Helgadals 125471 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202210453](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210453#d2tzbj60nkggolkkd9zjxq1)
Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja við borholuhús stækkun úr timbri á lóðinni Í Landi Helgadals L125471 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 8,5 m², 24,7 m³.
Samþykkt
== 5. Í Æsustaðalandi 125465 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202210455](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210455#d2tzbj60nkggolkkd9zjxq1)
Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja við borholuhús stækkun úr timbri á lóðinni Í Æsustaðalandi L125465 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 8,5 m², 24,7 m³.
Samþykkt