Suðurnesjabær
Bæjarráð
27.04.2022 - Slóð
= Bæjarráð =
Dagskrá
=== 1.Suðurnesjadeild Rauða krossins - Frú Ragnheiður - styrkbeiðni ===
2204058
Erindi dags. 13.04.2022.
=== 2.Suðurnesjabær - afskriftir ===
2001084
Minnisblað frá fjármálastjóra.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að afskrifa gamlar innheimtukröfur vegna árangurslausra innheimtuaðgerða að fjárhæð kr. 4.303.739, sem færist af niðurfærslurreikningi.
Samþykkt samhljóða að afskrifa gamlar innheimtukröfur vegna árangurslausra innheimtuaðgerða að fjárhæð kr. 4.303.739, sem færist af niðurfærslurreikningi.
=== 3.Íþróttamannvirki ===
1901070
Minnisblað frá starfshópi um uppbyggingu gervigrasvallar.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 4.Forkaupsréttur fiskiskipa ===
1903011
Erindi með boði um forkaupsrétt Suðurnesjabæjar á fiskiskipinu Sara GK-86, sem selst án aflaheimilda og án aflamarks.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær fellur frá forkaupsrétti á fiskiskipinu Sara GK-86, sem selst án aflaheimilda og án aflamarks.
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær fellur frá forkaupsrétti á fiskiskipinu Sara GK-86, sem selst án aflaheimilda og án aflamarks.
=== 5.Fráveita - viðhald ===
2204082
Minnisblað frá skipulags-og umhverfissviði um framkvæmdir við fráveitu.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að veita heimild til framkvæmda við fráveitu við Skagabraut í Garði og í Túngötu í Sandgerði, samkvæmt tillögu í minnisblaði. Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun verði lögð fyrir bæjarráð ásamt kostnaðaráætlun.
Samþykkt samhljóða að veita heimild til framkvæmda við fráveitu við Skagabraut í Garði og í Túngötu í Sandgerði, samkvæmt tillögu í minnisblaði. Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun verði lögð fyrir bæjarráð ásamt kostnaðaráætlun.
=== 6.Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ ===
1912023
Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að veita bæjarstjóra heimild til að ganga frá samningi við Mílu um uppbyggingu ljósleiðarakerfis í dreifibýli Suðurnesjabæjar, sbr. minnisblað.
Samþykkt samhljóða að veita bæjarstjóra heimild til að ganga frá samningi við Mílu um uppbyggingu ljósleiðarakerfis í dreifibýli Suðurnesjabæjar, sbr. minnisblað.
Fundi slitið - kl. 16:20.
Samþykkt samhljóða að veita styrk að fjárhæð kr. 350.000 til kaupa á bifreið fyrir starfsemi Frú Ragnheiðar á Suðurnesjum.