Dalabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar - 135
|Kristján Ingi Arnarsson sat fundinn undir þessum lið.|
**1. 2204013 - Bygging íþróttamannvirkja í Búðardal**
|Tekið var fyrir minnisblað Verkís dags. 27. febrúar 2023 vegna málsmeðferðar breytingar á deiliskipulagi Auðarskóla og íþróttamiðstöðvar í Búðardal sem tók gildi 23. júlí 2021. Einnig liggja fyrir drög að tillögu að deiliskipulagsbreytingu vegna íþróttamiðstöðvarinnar dags. 28. febrúar 2023. Samkvæmt því getur deiliskipulagsbreytingin talist óveruleg.|
Samþykkt að hefja vinnu við breytingu á deiliskipulaginu og skal málsmeðferðin vera skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þ.e. að breytingin á deiliskipulaginu telst óveruleg, og skal fara fram grenndarkynning á tillögunni. Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki að grenndarkynna breytingartillöguna. Umsjónarmanni framkvæmda er falið að undirbúa tillöguna fyrir grenndarkynningu.
**2. 2002053 - Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar**
|Nefndin fór yfir tillögu að aðalskipulagi og samþykkti með áorðnum breytingum.|
[ASK dalabyggdar, með ábendingum eftir fund u.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=LGShxQVY80yPnyYRmbuAlQ1&meetingid=T8TWrKh62E2NCFC_oSH7Pw1)
**3. 2205021 - Miðbraut 15 Auglýsingaskilti á lóð**
|Nefndin sér sér ekki fært að verða við erindinu að svo stöddu vegna umsagnar Vegagerðarinnar og felur byggingafulltrúa að afla frekari upplýsinga.|
**4. 2101044 - Loftslagsstefna Dalabyggðar**
|Nefndin gerir ekki athugasemdir við gildandi loftslagsstefnu.|
[Loftslagsstefna Dalabyggðar - samþykkt.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=7A6HuvYW_UeGwtGLPhYyaA&meetingid=T8TWrKh62E2NCFC_oSH7Pw1)
**5. 2301062 - Umsókn um byggingarleyfi - Hlaða**
|Nefndin samþykkir erindið og felur byggingafulltrúa að vinna málið áfram.|
**6. 2301060 - Umsókn um byggingarleyfi - Hesthús**
|Nefndin samþykkir erindið og felur byggingafulltrúa að vinna málið áfram.|
**7. 2301061 - Umsókn um byggingarleyfi - Hjallur**
|Nefndin samþykkir erindið og felur byggingafulltrúa að vinna málið áfram.|
**8. 2301059 - Umsókn um byggingarleyfi - Gamli Skóli**
|Nefndin samþykkir erindið og felur byggingafulltrúa að vinna málið áfram.|
**9. 2211039 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna bílastæða, endurbætur á heimreið og göngustígum**
|Nefndin þakkar veittar umsagnir og veitir fyrir sitt leyti leyfi til framkvæmda. Nefndin felur byggingafulltrúa að fylgja málinu eftir með vísan í umsagnir.|
**10. 2212010 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Nefndin samþykkir erindið og felur byggingafulltrúa að vinna málið áfram.|
**11. 2303002 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Nefndin samþykkir erindið og felur byggingafulltrúa að vinna málið áfram.|
**12. 2303003 - Umsokn um stofnun 3 lóða**
|Nefndin samþykkir erindið og felur byggingafulltrúa að vinna málið áfram. Nefndin vekur athygli á því að nauðsynlegt er að vinna deiliskipulag áður en framkvæmdir geta hafist á lóðunum.|
**13. 2302015 - Götuskreyting**
|Nefndin lýsir ánægju með hugmyndina og felur skipulagssviði að vinna málið áfram.|
[Umhverfislistaverk refill í Búðardal.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=obdOx_cRUkSziDnO0h0ifg&meetingid=T8TWrKh62E2NCFC_oSH7Pw1)
**14. 2302017 - Smáhúsabyggð**
|Nefndin þakkar kynninguna.|
[litlu húsin við Efstahvamm.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=3EYPwhAmOEuNiiBJvknQJA&meetingid=T8TWrKh62E2NCFC_oSH7Pw1)
**15. 2302018 - Jarðhýsi á Eiríksstöðum**
|Nefndin þakkar kynninguna.|
[Jarðhýsi á Eiríksstöðum.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=aXAN4M3AnE2QhhEu92ypYQ&meetingid=T8TWrKh62E2NCFC_oSH7Pw1)
**16. 1702012 - Starfsmannamál á skipulagssviði**
|Sveitarstjóri kynnti stöðu mála.|
**17. 2111026 - Sorphirða í Dölum 2022**
|Nefndin þakkar fyrir skýrsluna.|