Mosfellsbær
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 418
==== 8. mars 2023 kl. 16:30, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
- Elín Árnadóttir (EÁ) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
- Steinunn Bára Ægisdóttir (SBÆ) áheyrnarfulltrúi
- Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir Verkefnastjóri grunnskólamála
== Fundargerð ritaði ==
Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Ytra mat á grunnskólum - Varmárskóli ==
[201906059](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201906059#bkule4liiu2xip6uo2c5pg1)
Stöðumat á umbótaráætlun Varmárskóla
Skólastjóri Varmárskóla kom á fundinn og kynnti stöðu á umbótum í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar sem fram fór í desember 2019. Búið er að bregðast við öllum ábendingum sem fram komu í niðurstöðum matsins en enn eru nokkur atriði í áframhaldandi vinnslu. Fræðslunefnd þakkar góða kynningu.
== Gestir ==
- Jóna Benediktsdóttir, skólastjóri Varmárskóla
== 2. Ytra mat á Krikaskóla, 2020 ==
[202005221](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202005221#bkule4liiu2xip6uo2c5pg1)
== 3. Leikskólar - fyrikomulag haustið 2023 ==
[202303054](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303054#bkule4liiu2xip6uo2c5pg1)
Yfirlit yfir stöðu leikskólaplássa
Fræðslunefnd samþykkir framlagða tillögu um að framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs verði heimilt að leita samninga við LFA, (Leikskóli fyrir alla) sjálfstætt starfandi leikskólans Korpukots í Grafarvogi, um allt að 50 leikskólapláss frá ágúst 2023. Með því móti verður hægt að halda uppi því góða þjónustustigi við yngstu íbúa Mosfellsbæjar og fjölskyldur þeirra sem verið hefur og lágmarka óvissu um leikskólapláss. Samþykkt með fjórum atkvæðum.
== Gestir ==
- Magnea S. Ingimundardóttir, verkefnastjóri á fræðslu- og frístundasviði
== 4. Skóladagatöl 2023-2024 ==
[202301097](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301097#bkule4liiu2xip6uo2c5pg1)
Skóladagtöl leik- grunn og Listaskóla lögð fram til staðfestingar.
Fræðslunefnd staðfestir framlögð skóladagatöl í leik- og grunnskólum, Listaskóla og Skólahljómsveit. Lagt er til að skóladagatöl verði framvegis lögð fram til tveggja ára í senn. Það mun gefa fjölskyldum og starfsfólki enn meiri fyrirsjáanleika varðandi skólaárin framundan.
Á næsta skólaári verða gerðar nauðsynlegar breytingar á skóladagatölum í Krikaskóla og Helgafellsskóla. Boðið verður upp á sumarfrístund í öllum grunnskólum fyrir börn í 1. til 4. bekk þannig að þau eigi aðgang að frístundaþjónustu í júní og ágúst. Þannig verður áfram veitt 200 daga þjónusta í öllum skólum bæjarins fyrir yngsta aldurshópinn. Samþykkt með fjórum atkvæðum.
[FylgiskjalMinnisblað til fræðslunefndar Mosfellsbæjar.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=7YWI5g9mD0e1yLyY8rL2LQ&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Minnisblað til fræðslunefndar Mosfellsbæjar.pdf) [FylgiskjalReykjakot 2023 - 2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=jTD4SzZvIEKmsQKAzvMdpQ1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Reykjakot 2023 - 2024.pdf) [FylgiskjalHlaðhamrar 2023 - 2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=emL2FFhQ9EAKSVXZw2mHw1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Hlaðhamrar 2023 - 2024.pdf) [FylgiskjalHlíð 2023 - 2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=b0JqpeGmQkqsn95Gux8gg1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Hlíð 2023 - 2024.pdf) [FylgiskjalLeirvogstunguskóli 2023-2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=CsGCwddcakSoZvwxAP1g1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Leirvogstunguskóli 2023-2024.pdf) [FylgiskjalHulduberg 2023 - 2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=4by_G053oUW4siPHJna6Rw1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Hulduberg 2023 - 2024.pdf) [FylgiskjalHöfðaberg 2023 - 2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=XYpNt8B9lEO0Dk0HRLEL1w1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Höfðaberg 2023 - 2024.pdf) [FylgiskjalKrikaskóli 2023 - 2024 leikskólahluti.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=mk16m0wJ8keor82fvTS9Vg1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Krikaskóli 2023 - 2024 leikskólahluti.pdf) [FylgiskjalKrikaskóli 2023 - 2024 190 dagar.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=6_uFDrzIcESi_UZu2kyw6Q1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Krikaskóli 2023 - 2024 190 dagar.pdf) [FylgiskjalHelgafellsskóli 2023 - 2024 - leikskolahluti.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=www265ko402nlQq6Oc0YGw1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Helgafellsskóli 2023 - 2024 - leikskolahluti.pdf) [FylgiskjalHelgafellsskóli 2023 - 2024 - 190 dagar.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=8qhT8PEf3Em7eJcOlQKF7g1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Helgafellsskóli 2023 - 2024 - 190 dagar.pdf) [FylgiskjalHelgafellsskóli 2023 - 2024 -180 daga.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ut7ZnoxZykyGvGsR4vtjcg1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Helgafellsskóli 2023 - 2024 -180 daga.pdf) [FylgiskjalLágafellsskóli 2023 - 2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=k30TuL0CPkKN_k38HtIDvg1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Lágafellsskóli 2023 - 2024.pdf) [FylgiskjalVarmárskóli 2023 - 2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=4LdtFyrW3U2E3LzwL3XLQA1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Varmárskóli 2023 - 2024.pdf) [FylgiskjalKvíslarskóli 2023 - 2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=T19WwkmaskyqrocZnlhVdw1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Kvíslarskóli 2023 - 2024.pdf) [FylgiskjalListaskóli Mosfellsbæjar 2023-2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=5Yz5yeWbZEmmTyADWQiYSg1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Listaskóli Mosfellsbæjar 2023-2024.pdf) [FylgiskjalSkólahljómsveit Mosfellsbæjar 2023-2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=wHij4HH3AEmDbPojvDnrdQ1&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Skólahljómsveit Mosfellsbæjar 2023-2024.pdf)
== 5. Endurskoðun á reglum Fræðslu- og frístundasvið 2023 ==
[202301099](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301099#bkule4liiu2xip6uo2c5pg1)
Fræðslunefnd samþykkir með fjórum atkvæðum breytingar á innritunarreglum leikskóla. Umræðu um aðrar framlagðar reglur, frestað.
[FylgiskjalTillaga um breytingu.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=eduv4w2eG0r6k48U7utfQ&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Tillaga um breytingu.pdf) [FylgiskjalGildandi samþykkt um leikskólagjöld.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=EbQanF_wo0S37XfdouOZ6g&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Gildandi samþykkt um leikskólagjöld.pdf) [FylgiskjalÚthlutunarreglur plássa í ungbarnaþjónstu í leikskólum Mosfellsbæjar.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=oQAkc2qnxESjwmjLLTOECA&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Úthlutunarreglur plássa í ungbarnaþjónstu í leikskólum Mosfellsbæjar.pdf) [FylgiskjalÚthlutunarreglur leikskólaplássa í leikskólum Mosfellsbæjar.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=S7prcsYq30ikdQjht6QayQ&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Úthlutunarreglur leikskólaplássa í leikskólum Mosfellsbæjar.pdf) [FylgiskjalSamþykkt um niðurgreiðslur vistunarkostnaðar barna undir 6 ára gildandi .pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=8PTNeZk0oUKyVE23qJKEYw&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Samþykkt um niðurgreiðslur vistunarkostnaðar barna undir 6 ára gildandi .pdf) [FylgiskjalInnritun í leikskóla Mosfellsbæjar.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=jYDBqzZ3BUOzsWeWnCa1PQ&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Innritun í leikskóla Mosfellsbæjar.pdf) [FylgiskjalSamþykkt um leikskólagjöld 2.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=CSF4gRd4Qkiw_nTVnvJm4A&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Samþykkt um leikskólagjöld 2.pdf) [FylgiskjalSamþykkt um niðurgreiðslu vistunarkostnaðar barna undir 6 ára.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=hScTJyHwbEWZoOYEUDqg&meetingid=bKULe4lIiU2xIP6uO2c5Pg1&filename=Samþykkt um niðurgreiðslu vistunarkostnaðar barna undir 6 ára.pdf)