Fjarðabyggð
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 7
**1. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins**
|Stjórn safnsins hóf fundinn með heimsókn í Íslenska stríðsárasafnið og fékk leiðsögn um það með forstöðumanni safnastofnunar. Farið yfir þær skemmdir sem urðu á safninu í óveðrinu og vatnsleka fyrr í vetur.|
Stjórnin samþykkir að Stríðsárasafnið verði lokað sumarið 2023 í ljósi þess að tjón hefur orðið á safninu og það er ekki hæft til sýningar. Mikið tjón varð á safninu í óveðri haustið 2022 og eyðilögðust þá tveir braggar í eigu safnsins og aðalsýningarhús þess skemmdist verulega. Ekki verður hægt að endurbæta húsnæði fyrir sumarið 2023 og því er stjórninni nauðugur einn kostur að hafa safnið lokað. Leggur því stjórnin til við bæjarráð breytingar á starfsáætlun menningarmála. Jafnframt vísar stjórn málefnum stríðsárasafnsins til fjárhagsáætlunargerðar 2024 varðandi fjármögnun endurbóta húsnæðisins og að lokið verði við endurgerð á þeim bragga sem eftir stendur. Forstöðumanni safnastofnunar falið að skoða útfærslu á sýningu á Reyðarfirði sumarið 2023 og leggja tillögur fyrir stjórnina.
**2. 2301064 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Guðmundur Arnþórs Hreinssonar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna gerðar vefsíðu fyrir Stöðvarfjörð, vefur sem ætlað er að vera upplýsinga síða fyrir alla þjónustu sem til staðar er á Stöðvarfirði.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk.
**3. 2301136 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Stephans Stephensen um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna ljósmyndasýningarinnar "100 hjörtu á svæði 8".|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk.
**4. 2301157 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Arons Leví Beck Rúnarssonar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna myndlistarsýningar í Fjarðabyggð á verkum umsækjanda.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 125.000 kr. styrk.
**5. 2301167 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Ragnars Jónasonar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna verkefnisins "Tónleikaferð um Ísland"|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 50.000 kr. styrk.
**6. 2302024 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Bjarna Stefáns Vilhjálmssonar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk fyrir bæjarhátíðina Stöð í Stöð.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk en vísar beiðni um beiðni til fjárhagsliðsins styrkveitinga til bæjarhátíða.
**7. 2303064 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Alfredo Esparza Cárdenas um styrk til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna ljósmyndaverkefnis.|
Stjórn menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 75.000 kr. styrk.
**8. 2302035 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Hilmars Arnars Garðarsonar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna upptöku plötu Hilmars í Stúdíó Síló.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 150.000 kr. styrk.
**9. 2207019 - Konur, draumar og brauð**
|Vísað frá fyrri fundi stjórnar umsókn Kristínar Ernu Arnardóttur um styrk í kvikmyndaverkefnið Konur, draumar og brauð.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 300.000 kr. styrk til verkefnisins.
**10. 2302061 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Sögu Unnsteinsdóttur um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna myndlistarsýningar í Japan og á Íslandi.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 120.000 kr. styrk.
**11. 2302064 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Björns Hafþós Guðmundssonar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna útgáfu hljómdisks með lögum og textum umsækjanda.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 65.000 kr. styrk.
**12. 2302068 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Guðmundur Kristins Höskuldssonar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk til tónleikahalds í Fjarðabyggð í tilefni af útgáfu hljómplötu Guðmundar.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 150.000 kr. styrk.
**13. 2302069 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Útsæðis, bæjarhátíðar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna kvikmyndasýningar á gömlu efni frá Eskifirði.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 100.000 kr. styrk.
**14. 2302070 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Vina Valhallar styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk til að kaupa og sitja upp efni til að bæta hljóðvist í Valhöll.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk en vísar umsókn til menningarstofu til frekari skoðunar.
**15. 2302071 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Kömmu Daggar Gísladóttur f.h. Ferðafélags Fjarðamanna um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna gerðar nýrrar heimasíðu fyrir félagið.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk.
**16. 2302072 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Apolline Alice Penelope Barra um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna ljósmyndasýningar.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 200.000 kr. styrk.
**17. 2302073 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Goðaborgar ehf um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna bæjarhátíðar á Breiðdalsvík 2023.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk en vísar beiðni um beiðni til fjárhagsliðsins styrkveitinga til bæjarhátíða.
**18. 2302074 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Goðaborgar ehf um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna uppistandssýningar á Breiðdalsvík.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk.
**19. 2302075 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Helgu Rakelar Arnardóttur um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna spurningakeppni fyrirtækja í Breiðdal.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk.
**20. 2302076 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Svans Davíðs Vilbergssonar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna tónleika með sönglögum Þorvaldar Gylfasonar í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 100.000 kr. styrk.
**21. 2302077 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Péturs Oddbergs Heimissonar um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna tónleikahalds í Fjarðabyggð.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk.
**22. 2302078 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Sigríðar Hafdísar Hannesdóttur um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk til að halda fjögurra daga listasmiðja á Eskifirði, Norðfirði eða Stöðvarfirð.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 100.000 kr. styrk.
**23. 2302079 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Heiðu Rúnar Ingibjargardóttur um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk til skátastarfs.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar hafnar beiðni um styrk.
**24. 2302080 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Marc Alexander Fulchini um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk til að halda listavinnustofu fyrir fólk 60 ára og eldra.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 45.000 kr. styrk.
**25. 2302081 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Marc Alexander Fulchini um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna forvörslu og endurnýjun veggmynda í Fjarðabyggð.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 70.000 kr. styrk.
**26. 2302082 - Umsókn um styrki til menningarmála**
|Umsókn Guðmundur Arnars Guðmundsson um styrki til menningarmála á árinu 2023. Sótt er um styrk vegna tónleikanna Austur í Rassgati - OIC.|
Stjórn Menningarstofu og Safnastofnunar samþykkir að veita 150.000 kr. styrk.