Vopnafjarðarhreppur
Fjölskylduráð - 8
== Fundur nr. 8 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 12:00
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
BS
Berglind SteindórsdóttirNefndarmaður
JHH
Jenný Heiða HallgrímsdóttirNefndarmaður
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
HA
Heiðbjört AntonsdóttirNefndarmaður
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
SEK
Sigríður Elva KonráðsdóttirSkólastjóri
MG
María GuðmundsdóttirGrunnskólakennari
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirStarfsmaður
Fundur var haldinn í fjölskylduráði, þriðjudaginn 14. mars 2023 í Miklagarði kl. 12:00.
**Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla, bréf.**
Lagt til að skólastjórar sendi einn fulltrúa og einn frá sveitarsjórn. Lagt er til að skólastjóri og einn úr fræðslunefnd sæki fundinn. Vísað til sveitastjórnar að tilnefna fulltrúa úr hópi sveitastjóra, fjármálastjóra og sveitarstjórn.
Hafdís Bára iðjuþjálfi kynnir m.a. fyrirkomulag í öðrum sveitafélögum. Hafdísi falið að vinna upplýsingaöflun áfram og leggja fyrir næsta fund.
Lagt til að sveitastjórn láti fjölga gangbrautum til að auka öryggi gangandi vegfarenda í umferðinni , setji spegla á hættulegum gatnamótum og láti mála kanststeina þar sem ekki má leggja. T.d. við gatnamót.
Lagt til við sveitarstjórn að annað hvort færa opnunartíma fyrr 1x2 í viku eða bæta við opnunina þannig að fólk sem vill fara fyrripartinn í sund geti það og skoða að lengja opnunartíma um helgar. Sérstaklega þegar kemur að vormánuðum og haustmánuðum.
Fundi slitið kl 13:25.