Svalbarðsstrandarhreppur
Umhverfis & Atvinnumálanefnd
**Dagskrá:**
|
|
**1. ** |
|
**Atvinnuhúsnæði - 2303004**
|
||
|
Í desember 2022 kom skýrt fram í umræðum sem Umhverfis- og atvinnumálanefnd stóð fyrir að mikil eftirspurn væri eftir atvinnu tengdu húsnæði. Ákveðið hver næstu skref verða til að greina stöðuna nánar og kortlegga vannýtt tækifæri innan sveitarinnar.
|
||
|
*Til að kortleggja þörf á húsnæði felur umhverfisnefnd Andra Þórhallsson fulltrúa að útbúa könnun sem send verður út til íbúa og auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins. *
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
|
|
**2. ** |
|
**Vinnuskóli 2023 - 2303002**
|
||
|
Farið yfir starfsemi vinnuskólans á Svalbarðseyri og hverju þarf að huga að fyrir sumarið 2023.
|
||
|
*Farið yfir komandi sumar fyrir vinnuskólann. Ljóst er að flokkstjórar síðustu ára munu ekki halda áfram. Sumarstörf verða auglýst á næstunni. *
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
|
|
**3. ** |
|
**Umhverfisdagur 2023 - 2303003**
|
||
|
Dagsetning fyrir vorhreinsun Svalbarðsstrandarhrepps ákveðin og farið yfir drög að dagskrá fyrir umhverfisvikuna í aðdraganda hreinsuninnar.
|
||
|
*Umhverfis- og atvinnumálanefnd stefnir á að halda umvherfisdaginn 13. maí. Dagskrá og viðburðir í aðdraganda dagsins auglýst þegar nær dregur. *
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
|
|
**4. ** |
|
**Boð um þátttöku í Grænum skrefum SSNE - 2302002**
|
||
|
Nýlega samþykkti sveitarstjórn Svalbarðsstranfarhrepps boð um að taka þátt Grænum Skrefum SSNE. Fannar Freyr skrifstofustjóri kynnir verkefnið.
|
||
|
*Lagt fram til kynningar.*
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
|
|
**5. ** |
|
**Sorphirða - 2210004**
|
||
|
Farið yfir stöðu mála í sorphirðu og sorpförgun í sveitarfélaginu
|
||
|
*Búið er að loka gámasvæðinu. Skrifstofustjóra falið að koma auglýstum opnunartíma fyrir á sýnilegri hátt á heimasíðu. *
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
** **
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.