Mosfellsbær
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 4
==== 21. mars 2023 kl. 16:30, ====
í Kjarna
== Fundinn sátu ==
- Sævar Birgisson (SB) formaður
- Jóna Guðrún Kristinsdóttir (JGK) varaformaður
- Davíð Örn Guðnason (DÖG) aðalmaður
- Rúnar Már Jónatansson (RMJ) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Kristín Nanna Vilhelmsdóttir (KNV) áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Fundargerð ritaði ==
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Skipulagsmál og atvinnusvæði í Mosfellsbæ ==
[202303605](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303605#tv-ki0ua0uiuy4qzyzu2uw1)
Skipulagsfulltrúi greinir frá skipulagsmálum og helstu atvinnusvæðum í Mosfellsbæ.
== Gestir ==
- Björn H Reynisson
- Kristinn Pálsson
== 2. Atvinnu- og nýsköpunarstefna ==
[202211413](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211413#tv-ki0ua0uiuy4qzyzu2uw1)
Undirbúningur opins fundar nefndarinnar og ákvörðun um tímasetningu fundarins. Vinna með ráðgjafa að greiningu og stöðumati vegna undirbúnings mótunar atvinnu- og nýsköpunarstefnu.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd samþykkir að halda opinn fund um atvinnu- og nýsköpunarmál til undirbúnings stefnumótunar 16. maí næstkomandi og þakkar Birni H Reynissyni fyrir kynningu á mögulegri skipulagningu fundarins.
== Gestir ==
- Björn H Reynisson