Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 208. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Arnarflöt 6 L231353 - Flokkur 2, ===
2303098
Umsækjandi:Vigfús Ægir Vigfússon
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir íbúðarhúsi á einni hæð. Stærð 227.1m2.
Byggingarefni: Timbur
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir íbúðarhúsi á einni hæð. Stærð 227.1m2.
Byggingarefni: Timbur
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
=== 2.Grjóteyri 2 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1 ===
2303079
Inngangu:
Umsækjandi: Anna Salka Knútsdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir vinnustofu á tveimur hæðum alls 115.6m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Birgir Þröstur Jóhannson
Umsækjandi: Anna Salka Knútsdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir vinnustofu á tveimur hæðum alls 115.6m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Birgir Þröstur Jóhannson
Erindið þarf að grenndarkynna. Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu. Svæðið er einnig innan friðlands Andakíls. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda. -Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda. -Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 3.Rjúpuflöt 9 L227709 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2 ===
2303065
Umsækjandi:Karen Munda Jónsdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir íbúðarhúsi á einni hæð alls 166.5m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Anne Bruun Hansen
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir íbúðarhúsi á einni hæð alls 166.5m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Anne Bruun Hansen
Lagfæra þarf innsend hönnunargögn.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og þegar leiðrétt hönnunargögn hafa borist.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og þegar leiðrétt hönnunargögn hafa borist.
=== 4.Brekkubyggð 14 L208870 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2211096
Umsækjandi:
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi á einni hæð. stærð 179.4m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Gunnar Bergmann Stefánsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi á einni hæð. stærð 179.4m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Gunnar Bergmann Stefánsson
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 5.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bæjargil - Flokkur 1 ===
2303033
Umsækjandi: Páll Guðmundsson
Erindi:Sótt er um byggingarleyfi fyrir skála/skemmu til varðveislu menningarminja, legsteina sem unnir hafa verið á 18. og 19. öld úr grjóti úr Bæjargili.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Stefán Örn Stefánsson
Erindi:Sótt er um byggingarleyfi fyrir skála/skemmu til varðveislu menningarminja, legsteina sem unnir hafa verið á 18. og 19. öld úr grjóti úr Bæjargili.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Stefán Örn Stefánsson
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti nýtt deiliskipulag í landi Húsafells 1 og Bæjargils, á fundi sínum 10. nóvember 2022. Deiliskipulagið tekur til um rúmlega 5 ha verslunar- og þjónustusvæðis þar sem m.a. er gert ráð fyrir safni og ferðaþjónustu. Skilgreindar eru lóðir, aðkoma og bílastæði. Aðkoma er af héraðsvegi, Húsafellskapelluvegi (nr. 5199).
Deiliskipulagið var samþykkt í B-deild stjórnartíðinda 10 janúar 2023.
Senda þarf inn uppfærð hönnunargögn.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðrétt hönnunargögn og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
-Uppfærð hönnunargögn hafa borist.
Deiliskipulagið var samþykkt í B-deild stjórnartíðinda 10 janúar 2023.
Senda þarf inn uppfærð hönnunargögn.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðrétt hönnunargögn og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
-Uppfærð hönnunargögn hafa borist.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum