Mosfellsbær
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 237
==== 28. mars 2023 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Reynir Matthíasson (RM) aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
- Katrín Dóra Þorsteinsdóttir (KDÞ) umhverfissvið
== Fundargerð ritaði ==
Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi - umsagnir og vísanir ===
== 1. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun ==
[202101312](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202101312#l0hcqqygcuejtn0mncxeeg1)
Kynning á stöðu samræmdrar úrgangsflokkunar lögð fram til umfjöllunar.
Lagt fram til kynningar og rætt.
== 2. Ævintýragarður - deiliskipulag ==
[201710251](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201710251#l0hcqqygcuejtn0mncxeeg1)
Kynning á stöðu deiliskipulags og framkvæmda í Ævintýragarði árið 2023
Lagt fram til kynningar og rætt jafnframt hvetur umhverfisnefnd skipulagsnefnd til að klára vinnu við deiliskipulag.
== 3. Erindi Michele Rebora um stíg meðfram Varmá ==
[2023031038](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/2023031038#l0hcqqygcuejtn0mncxeeg1)
Erindi Michele Rebora um stíg meðfram Varmá lagt fyrir umhverfisnefnd
Umhverfisnefnd leggur fram ósk um minnisblað frá umhverfissviði um stöðu máls á stíg meðfram Varmá.