Borgarbyggð
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 9. fundur
= Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Arnarflöt 6 L231353 - Umsókn um deiliskipulag ===
2301244
Á 4. afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, þann 9. febrúar 2023 var samþykkt að grenndarkynna fyrirhugaða breytingu á deiliskipulagi Flatahverfi Hvanneyri, dags. 12.10.2017.
Breytingin felur í sér stækkun á byggingarreit, breytingin er talin óveruleg. Aðrir skilmálar gildandi deiliskipulags haldast óbreyttir.
Kynnt var frá 23.02.2023 til og með 24.03.2023 fyrir nágrönnum og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Engar athugasemdir voru gerðar við breytinguna á kynningartíma.
Breytingin felur í sér stækkun á byggingarreit, breytingin er talin óveruleg. Aðrir skilmálar gildandi deiliskipulags haldast óbreyttir.
Kynnt var frá 23.02.2023 til og með 24.03.2023 fyrir nágrönnum og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Engar athugasemdir voru gerðar við breytinguna á kynningartíma.
Fundi slitið - kl. 09:30.
Breytingin felur í sér stækkuna á byggingarreit, breytingin er talin óveruleg. Aðrir skilmálar gildandi deiliskipulags haldast óbreyttir.
Málsmeðferð verður skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.