Húnaþing vestra
Félagsmálaráð - 243. fundur
** **
__Dagskrá:__
**1 .Samfélagsviðurkenningar. **
Alls bárust 11 tilnefningar. Farið var yfir tilnefningarnar og ákveðið að veita 4 viðurkenningar. Afhending samfélagsviðurkenninga fer fram á næsta fundi ráðsins.
**2. Drög að reglum Húnaþings vestra um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra** **.**
Félagsmálaráð samþykkir drög að reglum um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra.
**3. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.**
|
||
|
Jan. 23
|
|
Febr. 23
|
|
Mars 23
|
||
||
||
|
|
|
**Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur** |
||
||
|
|
|
Framfærsla
|
|
1
|
|
1 (2 ums.)
|
|
1
|
|
V. sérstakra aðstæðna
|
|
0
|
||
|
|
||
||
||
|
|
|
Heimaþjónusta
|
|
28
|
|
29
|
|
30
|
|
Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)
|
|
14 (2)
|
|
10 (+3)
|
|
10 (+3)
|
||
||
||
|
|
|
Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar
|
|
13
|
|
13
|
|
12
|
||
||
||
|
|
|
Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur
|
|
13
|
|
21
|
|
0
|
||
||
||
|
|
|
Liðveisla - fjöldi samninga
|
|
6
|
|
5
|
|
4
|
||
||
||
|
|
|
Lengd viðvera - fjöldi samninga
|
|
3
|
|
3
|
|
3
|
||
||
||
|
|
|
Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga
|
|
5
|
|
5
|
|
5
|
||
||
||
|
|
|
**Stuðningsfjölskyldur** |
||
||
|
|
|
Málefni fatlaðra
|
|
4
|
|
3
|
|
3
|
|
Aðrir
|
||
|
1
|
|
1
|
||
||
||
|
|
|
**Ráðgjöf ** |
||
||
|
|
|
Regluleg ráðgjöf - börn
|
|
13
|
|
11
|
|
13
|
|
Regluleg ráðgjöf - fullorðnir
|
|
11
|
|
8
|
|
5
|
|
Stakir tímar / ráðgjöf - börn
|
|
5
|
|
2
|
|
7
|
|
Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir
|
|
10
|
|
16
|
|
19
|
|
Hóparáðgjöf - börn
|
||
||
|
|
|
Hóparáðgjöf - fullorðnir
|
||
||
|
|
|
Fjöldi viðtala - börn
|
|
28
|
|
18
|
|
35
|
||
||
||
|
|
|
**Greiningar** |
||
||
|
|
|
Greiningum lokið
|
|
6
|
|
6
|
|
3
|
|
Börn í greiningu
|
|
6
|
|
0
|
|
3
|
|
Börn í bið eftir greiningum
|
|
5
|
|
6
|
|
5
|
||
||
||
|
|
||
||
||
|
|
|
**Samkvæmt verkefnalista:** |
||
||
|
|
|
Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
|
45
|
|
71
|
|
68
|
|
Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
|
47
|
|
30
|
|
30
|
||
||
||
|
|
|
**Önnur tilfallandi verkefni** |
||
||
|
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi. Mál til meðferðar eru 68 og einstaklingsmál 30.
**4. Fundargerðir farsældarteymis.**
Sviðsstjóri fór yfir helstu atriði fundargerða farsældarteymis.
**5. Vinna við ** **framtíðarsýn í þjónustu við eldri borgara og heilsueflandi samfélag. **
Afrakstur vinnunnar verður settur upp í starfsáætlun fjölskyldusviðs sem verður lögð fyrir félagsmálaráðs.
**6. Ársskýrsla félagsþjónustu vegna málefna fatlaðs fólks.**
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir ársskýrsluna.
Fundi slitið kl. 11:54