Borgarbyggð
Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 52. fundur
= Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Breiðabólsstaður 2 í Reykholtsdal L186488 - íbúðarbyggð - Breyting á aðalskipulagi ===
2202090
Þann 7. desember 2022 á fundi nr. 233 samþykkti sveitarstjórn breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 til auglýsingar. Breytingin tekur til stækkunar á þéttbýli í Reykholti. Breyta á landnotkun á 35ha í landi Breiðabólsstaðar 2 úr landbúnaði í íbúðabyggð og opið svæði. Athafnasvæði A1 er fellt niður. Núverandi íbúðarsvæði er stækkað úr 2,3 ha í 28,6 ha og skilgreind eru þrjú opin svæði. Einnig er gert deiliskipulag af svæðinu. Kynningartími tillögu var frá 18.01.2023-09.03.2023.
Lagður er fram skipulagsuppdráttur og greinagerð dags. 10.01.2023.
Lagður er fram skipulagsuppdráttur og greinagerð dags. 10.01.2023.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til stækkunar á þéttbýli í Reykholti. Breyta á landnotkun á 35ha í landi Breiðabólsstaðar 2 úr landbúnaði í íbúðabyggð og opið svæði. Athafnasvæði A1 er fellt niður. Núverandi íbúðarsvæði er stækkað úr 2,3 ha í 28,6 ha og skilgreind eru þrjú opin svæði.
=== 2.Breiðabólsstaður II L186488 - Deiliskipulag ===
2211233
Nýtt deiliskipulag fyrir Breiðabólsstað 2 í Reykholtsdal - Reykholtsbyggð hefur verið auglýst samkvæmt 41. gr. skiplagslaga nr. 123/2010. Kynningartími var frá 18.01.2023-09.03.2023 og óskað eftir umsögnum lögbundinna umsagnaraðila. Athugasemdir bárust frá einum hagsmunaaðila. Breyting á aðalskipulagi var auglýst samhliða.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 10.01.2023 br. 24.03.2023 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum og athugasemdum sem bárust á kynningartíma.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 10.01.2023 br. 24.03.2023 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum og athugasemdum sem bárust á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim breytingum sem gerðar voru með tilliti til umsagna og athugasemda sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum. Auglýst var breyting á aðalskipulagi samhliða.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum.
=== 3.Galtarholt 3 L135043 - Deiliskipulag ===
2302212
Lögð er fram lýsing að deiliskipulagi fyrir hjólhýsasvæði í landi Galtarholts 3 í Borgarbyggð dags. 24.02.2023. Deiliskipulagssvæðið tekur til núverandi hjólhýsasvæðis í landi Galtarholts 3 sem hefur verið á svæðinu í áratugi. Svæðið er skilgreint sem opið svæði til sérstakra nota (O8) í gildandi Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Aðkoma að svæðinu er af Þjóðvegi 1. Í deiliskipulaginu verði markaður skýr rammi utan um starfsemina í samræmi við gildandi lög og reglugerðir er við koma starfseminni. Deiliskipulagið er unnið með hliðsjón af leiðbeiningum um Brunavarnir á tjald- og hjólhýsasvæðum frá HMS frá árinu 2020.
Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir lýsingu til auglýsingar fyrir Hjólhýsasvæði í landi Galtarholts 3 skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 4.Niðurskógur Húsafelli, Oddsskógur 3 - Breyting á deiliskipulagi ===
2212048
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Niðurskógi í landi Húsafells 3 hefur verið auglýst samkvæmt 41. gr. skiplagslaga nr. 123/2010. Kynningartími var frá 18.01.2023-09.03.2023 og óskað eftir umsögnum lögbundinna umsagnaraðila. Engar athugasemdir bárust frá hagsmunaaðilum.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 17.03.2023 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum sem bárust.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 17.03.2023 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum sem bárust.
Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi samkvæmt 42. gr. skipulagslaga 123/2010. Skipulagsfulltrúa er falið að svara athugasemdum umsagnaraðila.
=== 5.Sveinatunga L134822_Umsókn um framkvæmdaleyfi ===
2302184
Lögð er fram umsókn um framkvæmdaleyfi landeiganda Sveinatungu L134822 vegna skógræktar á allt að 186 ha svæðis innan jarðarinnar. Mörk svæðis sem umræðir eru sumarhúsahverfi í Sanddal að vestan, Stekkjargil að norðan, að austan teygir svæðið sig upp á Sveinatungumúla. Framkvæmd og hönnun í samstarfi við Skógræktina.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur vel í umsóknina og felur skipulagsfulltrúa að óska eftir frekari gögnum vegna framkvæmdarinnar. Grenndarkynnt verður fyrir hagsmunaðilum, sumarhúsaeigendum og jarðareigendum aðliggjandi svæða og landa.
=== 6.Mælimastur Grjótháls - Br. ask ===
2303282
Lögð er fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 í landi Sigmundastaða L134748 í Borgarbyggð, dags 29.03.2023 og gátlista Skipulagsstofnunar vegna óverulegrar breytinga á aðalskipulagi. Fyrirhugað er að reisa mastur til tímabundinna vindmælinga, til 12 mánaða, á Grjóthálsi, enda sé það staðsett utan skilgreindra verndarsvæða. Mastrið sem um ræðir er stálgrind, um hálfur metri á breidd, en hæð þess getur verið um 100 m. Mastrið sjálft verður boltað niður í klöpp og fest með stögum sem ná allt að 55 m út frá mastri. Að loknum mælingum er mælimastrið og allur umbúnaður fjarlægður af svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar sem fellst í að heimila tímabundið mælimastur, til 12 mánaða, á Grjóthálsi í landi Sigmundastaða. Breytingin er gerð samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Niðurstaðan skal auglýst og breytingin send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
=== 7.Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 6 ===
2302023F
Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa nr. 6
- 7.1 2205134
[Galtarholt II - Breyting á deiliskipulagi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslufundur-skipulagsfulltrua/18892#2205134)Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 6 Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir framlagða tillögu samkvæmt 42.gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim breytingum sem gerðar voru eftir athugasemdir Skipulagsstofnunar.
=== 8.Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 7 ===
2303003F
Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa nr. 7
- 8.1 2303020
[Umsókn um framkvæmdaleyfi- hreystitæki](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslufundur-skipulagsfulltrua/18905#2303020)Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 7 Skipulagsfulltrúi sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir að taka til afgreiðslu framkvæmdaleyfi fyrir hreystitæki að undangenginni grenndarkynningu í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verður fyrir hagsmunaaðilum við Kjartansgötu 23, 25 og 27 í Borgarnesi og við Túngötu 8 á Hvanneyri ásamt LBHÍ.
- Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 7 Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, heimilar byggingarfulltrúa að taka til afgreiðslu byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 8.3 2301076
[Túngata 9 L-133942 - Umsókn um byggingarleyfi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslufundur-skipulagsfulltrua/18905#2301076)Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 7 Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, heimilar byggingarfulltrúa að taka til afgreiðslu byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 9.Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 8 ===
2303019F
Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa nr. 8
- 9.1 2302227
[Fljótstunga L134638 - Umsókn um stofnun lóða](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslufundur-skipulagsfulltrua/18908#2302227)Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 8 Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, heimilar stofnun lóðarinnar Fljótstunga 2, stærð 429.9 m2 úr landinu Fljótstunga L134638. Lóðin verður nýtt sem iðnaðar- og athafnalóð.
- 9.2 2302033
[Hreðavatn L134772 - Umsókn um stofnun lóða](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslufundur-skipulagsfulltrua/18908#2302033)Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 8 Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, heimilar stofnun lóðanna Hóll 1, Hóll 2 og Hóll 3, stærð 5200 m2, hver lóð um sig, úr landinu Hreðavatn L134772. Lóðirnar verða nýttar sem sumarhúsalóðir.
- 9.3 2303053
[Eskiholt 1 L135024 - Umsókn um stofnun lóðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslufundur-skipulagsfulltrua/18908#2303053)Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 8 Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, heimilar stofnun lóðarinnar Fannholt, stærð 101,29 ha úr landinu Eskiholt 1 L135024. Lóðin verður nýtt sem annað land en ekki fylgja því heimildir til uppbyggingar.
- 9.4 2303106
[Litli-Kroppur 2 L234248_Umsókn um stofnun lóða](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslufundur-skipulagsfulltrua/18908#2303106)Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 8 Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, heimilar stofnun lóðarinnar Litli-Kroppur 2, stærð 1407m2 úr landinu Litli-Kroppur L234248. Lóðin verður nýtt sem íbúðarhúsalóð.
=== 10.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 206 ===
2302007F
Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 206
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 206 Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
- 10.2 2301089
[Umsókn um byggingarleyfi - Norðurhraun 5](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18881#2301089)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 206 Leiðrétta þarf lítillega aðaluppdrætti.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 206 Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu. Erindið þarf að grenndarkynna.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir
framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 206 Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 206 Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af lóðinni. Erindið þarf að grenndarkynna.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir
framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 206 Senda þarf inn lítillega lagfærða uppdrætti, gera betur grein fyrir flóttaleiðum.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
- 10.7 2301076
[Túngata 9 L-133942 - Umsókn um byggingarleyfi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18881#2301076)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 206 Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af lóðinni. Erindið þarf að grenndarkynna
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 11.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207 ===
2303001F
Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 207
- 11.1 2301018
[Umsókn um byggingarleyfi - Borgarbraut 63](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18890#2301018)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207 Erindið hefur verið sent til umsagnar minjastofnunar samkv. lögum 80/2012 með breytingu sem tók gildi 30. desember 2022.
Erindið er samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögm minjastofnunar.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207 Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012.
- 11.3 2302078
[Umsókn um stöðuleyfi - Hrísar - L134408](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18890#2302078)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207 Samþykkt
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207 Erindinu er frestað
Hönnuður þarf að senda inn leiðrétt hönnunargögn.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207 Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207 Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207 Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Fundi slitið - kl. 10:00.