Svalbarðsstrandarhreppur
Skólanefnd
**Dagskrá:**
|
|
**1. ** |
|
**Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar - 2004013**
|
||
|
Skóladagatal beggja skóla árin 2023/2024 lagt fram til samþykktar, skólastjóri Álfabogar óskar eftir breytingu á skóladagatali 2022/2023.
|
||
|
*Skóladagatal Valsárskóla og Álfaborgar 2023-2024 var samþykkt. Einnig var samþykkt tilfærsla á auka starfsdegi milli ára í Álfaborg. *
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
|
|
**2. ** |
|
**Innra mat - Valsárskóli - 2104002**
|
||
|
Niðurstöður úr skólapúlsi fyrir nemendur lagðar fram til kynningar einnig skólapúls fyrir foreldra.
|
||
|
*Skólastjóri fór yfir niðurstöður Skólapúls, niðurstöður ræddar. Skólanefnd er ánægð með niðurstöðurnar og gleðst yfir jákvæðum árangri. Hrósar skólastjórnendum og starfsfólki fyrir gott starf. *
|
||
|
*Staðfest*
|
|
|
||
|
|
|
**3. ** |
|
**Inntaka barna í Álfaborg - 1204004**
|
||
|
Skólastjórn var falið á 24. fundi skólanefndar 4.janúar 2023 að semja reglur og leggja fyrir skólanefnd.
Skólastjórn leggur fram reglur um veitingu undanþágu fyrir yngri en 12 mánaða börn í leikskólann Álfaborg.
|
||
|
*Skólanefnd samþykkti reglurnar. *
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
|
|
**4. ** |
|
**Sérfræðiþjónusta í Valsárskóla - 2303008**
|
||
|
Skólastjóri Valsárskóla kynnir þá sérfræðiþjónustu sem nemendum Valsárskóla stendur til boða.
|
||
|
*Skólastjóri kynnti sérfræðiþjónustu og samstarf milli skólastiga. *
|
||
|
*Staðfest*
|
|
|
||
|
** **
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. .
|
|
Árný Þóra Ágústsdóttir
|
||
|
Hanna Sigurjónsdóttir
|
|
Vilhjálmur Rósantsson
|
||
|
María Aðalsteinsdóttir
|
|
Bryndís Hafþórsdóttir
|
||
|