Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 209. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Stöðulsholt 35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2102071
Umsækjandi: Ómar Pétursson, Nýhönnun. f.h. eiganda Tíbrá ehf kt. 501299-2199.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús. Byggingarefni er steinsteypa.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Pétursyni, Nýhönnun ehf. kt. 050571-5569.
Stærðir: 170,0 m2 / 620,3 m3
Dags: 10.02.2021
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús. Byggingarefni er steinsteypa.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Pétursyni, Nýhönnun ehf. kt. 050571-5569.
Stærðir: 170,0 m2 / 620,3 m3
Dags: 10.02.2021
Fundi slitið - kl. 09:00.
Ekki var gefið út byggingarleyfi og því telst samþykktin ekki í gildi sb.gr.2.4.5 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.