Mosfellsbær
Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1575
==== 3. apríl 2023 kl. 08:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Fundargerð ritaði ==
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2022 ==
[202211470](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211470#weip3yivj06ls1tl4zq54w1)
Ársreikningur Mosfellsbæjar vegna 2022 lagður fyrir bæjarráð til undirritunar og tilvísunar til endurskoðunar og staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er ársreikningur Hitaveitu Mosfellsbæjar 2022 lagður fram til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum framlagðan ársreikning Mosfellsbæjar vegna ársins 2022 með áritun sinni og vísar honum til afgreiðslu bæjarstjórnar. Fyrri umræða bæjarstjórnar er fyrirhuguð þann 12. apríl 2023 og síðari umræða á fundi bæjarstjórnar þann 26. apríl 2023. Bæjarráð samþykkir jafnframt með fjórum atkvæðum ársreikning Hitaveitu Mosfellsbæjar 2022.
== Gestir ==
- Anna María Axelsdóttir
- Pétur Lockton