Mosfellsbær
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 6
==== 18. apríl 2023 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir
- Kristbjörg Hjaltadóttir
== Fundargerð ritaði ==
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Styrkbeiðnir á sviði félagsþjónustu 2023 ==
[202210119](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210119#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)Velferðarnefnd samþykkir að taka styrkbeiðni fyrir Okkar heim á dagskrá með afbrigðum í upphafi fundar.
Tillaga um úthlutun styrkja ársins 2023 lögð fram. Afgreiðsla velferðarnefndar eins og einstök mál nr. 2-5 bera með sér. Máli frestað frá síðasta fundi.
Samþykkt velferðarnefndar vegna styrkbeiðna er eins og einstök mál nr 2-5 og 10 bera með sér.
Velferðarnefnd felur starfsmönnum velferðarsviðs að vinna að reglum um styrkveitingar.
== 2. Umsókn um styrk - jólasöfnun FÍ ==
[202210535](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210535#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)
Umsókn Fjölskylduhjálpar um styrk lögð fram til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Velferðarnefnd samþykkir að veita Fjölskylduhjálp Íslands styrk að upphæð 200.000 krónur.
== 3. Beiðni um styrk ==
[202210518](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210518#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)
Umsókn Félags heyrnarlausra um styrk vegna barnabókaefnis á táknmáli lögð fyrir til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Velferðarnefnd samþykkir að veita Félagi heyrnarlausra styrk að upphæð 200.000 krónur.
== 4. Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2023 ==
[202211277](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211277#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)
Umsókn Kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk fyrir árið 2023 lög fram til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Velferðarnefnd samþykkir að veita Kvennaathvarfinu styrk að upphæð 200.000 krónur.
== 5. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa ==
[202210181](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210181#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)
Umsókn Samveru og súpu um rekstrarstyrk fyrir árið 2023 lögð fram til samþykktar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Velferðarnefnd samþykkir að veita verkefninu Samveru og súpu styrk að upphæð 50.000 krónur.
== 6. Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð ==
[202012339](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202012339#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)
Breyting á reglum um fjárhagsaðstoð lögð fyrir til samþykktar.
Velferðarnefnd samþykkir með 5 atkvæðum breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð.
== 7. Lykiltölur 2023 ==
[202304012](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304012#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)
Lykiltölur jan-mars 2023 lagðar fram til kynningar og umræðu.
Lykiltölur velferðarsviðs janúar-mars 2023 lagðar fyrir til kynningar og umræðu.
== Gestir ==
- Guðrún Marinósdóttir
== 8. Niðurstöður jafnlaunaúttektar 2023 ==
[202304236](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304236#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)
Mannauðsstjóri mætir á fund nefndarinnar til að kynna niðurstöður jafnlaunaúttektar 2023.
Mannauðsstjóri Mosfellsbæjar kom og kynnti niðurstöður jafnlaunaúttektar 2023. Velferðarnefnd lýsir yfir ánægju sinni með vinnu þessarar úttektar og góðs árangurs af því starfi.
== Gestir ==
- Hanna Guðlaugsdóttir
=== Fundargerðir til staðfestingar ===
== 9. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1624 ==
[202304011F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304011F#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)
=== Afbrigði ===
== 10. Styrkbeiðni ==
[202304253](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304253#pzurgxjpae2zmzti2fvftq1)
Styrkbeiðni Okkar heims góðgerðarsamtaka fyrir árið 2023 lögð fyrir til samþykktar.
Velferðarnefnd samþykkir að veita góðgerðarsamtökunum Okkar heimur styrk að upphæð 200.000 krónur.