Akraneskaupstaður
Menningar- og safnanefnd 120. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
- Þjónusta
[Velferð og fjölskylda](/thjonusta/velferd-og-fjolskylda) [Skóli](/thjonusta/menntun) [Frístund og íþróttir](/thjonusta/fristund) [Heilsueflandi samfélag](/thjonusta/heilsueflandi-samfelag) [Umhverfi](/thjonusta/umhverfi) [Samgöngur og framkvæmdir](/thjonusta/samgongur-og-framkvaemdir) [Skipulagsmál](/thjonusta/skipulagsmal) [Byggingarmál](/thjonusta/byggingarmal)
- Stjórnsýsla
[Stjórnkerfi](/stjornsysla/stjornkerfi) [Stjórnskipulag](/stjornsysla/stjornskipulag) [Fjármál og rafræn þjónusta](/stjornsysla/fjarmal) [Mannauður](/stjornsysla/mannaudur) [Fundargerðir](/stjornsysla/fundargerdir) [Eyðublöð](/stjornsysla/eydublod) [Reglur og samþykktir](/stjornsysla/reglur-og-samthykktir-1) [Útgefið efni](/stjornsysla/utgefid-efni-1)
- Mannlíf
[Menningarstofnanir](/mannlif/menningarstofnanir) [Afþreying](/mannlif/afthreying) [Áhugavert](/mannlif/ahugavert) [Viðurkenningar](/mannlif/vidurkenningar)
= Menningar- og safnanefnd =
120. fundur 18. apríl 2023 kl. 17:00 - 17:50 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
- Ella María Gunnarsdóttir varaformaður
- Einar Örn Guðnason aðalmaður
- Martha Lind Róbertsdóttir aðalmaður
- Jóhannes Geir Guðnason aðalmaður
- Guðjón Þór Grétarsson fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
- Jón Allansson deildarstjóri minjavörslu
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson bæjarstjóri
Dagskrá
=== 1.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2022 - A hluti ===
2304082
Ársreikningur Byggðasafnsins í Görðum vegna ársins 2022.
Jóhann Þórðarson endurskoðandi Akraneskaupstaðar, Svava Sverrisdóttir deildarstjóri reikningshalds- og greininga og Vera Líndal Guðnadóttir, verkefnastjóri sitja fundinn undir þessum lið
Jóhann Þórðarson endurskoðandi Akraneskaupstaðar, Svava Sverrisdóttir deildarstjóri reikningshalds- og greininga og Vera Líndal Guðnadóttir, verkefnastjóri sitja fundinn undir þessum lið
Fundi slitið - kl. 17:50.
Stjórn Byggðasafnsins í Görðum leggur til við sveitarstjórnir eignaraðila að samþykkja ársreikninginn.
Samþykkt 6:0
Jóhann, Svava og Vera Líndal víkja af fundi.