Vopnafjarðarhreppur
Menningar- og atvinnumálanefnd - 9
== Fundur nr. 9 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
FBF
Fanney Björk FriðriksdóttirNefndarmaður
RLG
Ragna Lind GuðmundsdóttirNefndarmaður
SB
Sigríður BragadóttirNefndarmaður
HMÓ
Heiðbjört Marín ÓskarsdóttirNefndarmaður
USÖS
Urður Steinunn Önnudóttir SahrNefndarmaður
HBÓ
Hafdís Bára ÓskarsdóttirNefndarmaður
BM
Bobana MicanovicNefndarmaður
SES
Sara Elísabet SvansdóttirSveitarstjóri
Fundur haldinn í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps 19.04.2023 í félagsheimilinu Miklagarði kl 8:30. Dagskrá fundarins: 1. Staðan á Vopnaskaki 2. Komur skemmtiferðaskipa 3. Viðburðir framundan 4. Önnur mál
Debóra Dögg, framkvæmdastjóri Vopnaskaks kom inn á fundinn í gegnum fjarfundarbúnað og fór yfir stöðuna á Vopnaskaki.
Rætt um komur skemmtiferðaskipa til Vopnafjarðar í sumar. Það eru fjögur skip bókuð í sumar á tímabilinu 30.júni til 15.september.
Rætt um viðburði sem eru framundan í sveitarfélaginu. Sveitarstjóra falið að setja inn alla fasta viðburði í viðburðadagatal heimasíðu Vopnafjarðarhrepps og hvetja viðburðarhaldara til að senda upplýsingar um sína viðburði á skrifstofu sveitarfélagsins.
Rætt um starfsemina í Kaupvangi.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:26.