Akraneskaupstaður
Velferðar- og mannréttindaráð 202. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Velferðar- og mannréttindaráð =
Dagskrá
=== 1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging- framkvæmd verkefnisins ===
2205146
Staða uppbyggingar Samfélagsmiðstöðvar á Dalbraut 8, ítarlegar fundargerðir lagðar fram til kynningar sem og nýjasta teikning hönnuðar í kjölfar heimsókna á starfsstöðvar og að fengnum athugasemdum frá forstöðumönnum.
=== 2.Brú hses - Stofnframlag vegna sex íbúða kjarna 2023 ===
2303217
Umsókn hefur verið send til HMS vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á sex íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun á Tjarnaskógum 15. Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 3.Fundargerðir 2023 - starfshópur um stefnumörkun í öldrunarmálum ===
2301032
10. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 8. mars 2023
11. fuandargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 24. mars 2023
12. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 29. mars 2023
11. fuandargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 24. mars 2023
12. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 29. mars 2023
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir ánægju sinni með framvindu verkefnisins.