Vopnafjarðarhreppur
Hreppsráð - 11
== Fundur nr. 11 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 13:50
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
BHS
Björn Heiðar SigurbjörnssonNefndarmaður
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
SES
Sara Elísabet SvansdóttirSveitarstjóri
Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps 19.apríl 2022 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 13:50.
Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps vegna 2022 er tilbúinn til endurskoðunar og afgreiðslu sveitarstjórnar. Samþykkt samhljóða.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 14:00.