Vopnafjarðarhreppur
Sveitarstjórn - 2
== Fundur nr. 2 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
BHS
Björn Heiðar SigurbjörnssonNefndarmaður
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
HBÓ
Hafdís Bára ÓskarsdóttirNefndarmaður
SLS
Sigrún Lára ShankoNefndarmaður
HG
Hreiðar GeirssonNefndarmaður
JHH
Jenný Heiða HallgrímsdóttirNefndarmaður
Fundur haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 16.júní 2022 í félagsheimilinu Miklagarði kl 13:59.
Eftirfarandi tillaga liggur frammi / fyrir fundinum. Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkir tillögu fræðslunefndar um að ráða Sigríði Elvu Konráðsdóttur sem skólastjóra Vopnafjarðarskóla frá 1. ágúst 2022.
Sveitarstjóra er falið að ganga frá ráðningunni og upplýsa umsækjendur. Sveitarstjóra er einnig falið að auglýsa stöðu aðstoðarskólastjóra í Vopnafjarðarskóla. Samþykkt með sex atkvæðum. Hafdís Bára Óskarsdóttir situr hjá.
Sara Elísabet Svansdóttir, Hafdís Bára Óskarsdóttir, Bjartur Aðalbjörnsson, Axel Örn Sveinbjörnsson og Björn Heiðar Sigurbjörnsson tóku til máls.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 14:11.