Skorradalshreppur
Hreppsnefnd - 181. fundur
=== Hreppsnefnd Skorradalshrepps ===
Fundur nr. 181
==== Mánudaginn 17. apríl 2023 kl.17:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn: Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Guðný Elíasdóttir, Óli Rúnar Ástþórsson og Kristín Jónsdóttir. ====
Fundargerð ritaði: Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
**Þetta gerðist:**
**Almenn mál** **1. Skógrækt í Skorradal – Mál nr. 2206021**
Skógræktin óskað eftir fundi með hreppsnefnd Skorradalshrepps. Ákveðið að skipulags- og byggingarnefnd ásamt skipulagsfulltrúa
Skorradalshrepps yrði einnig með. Skógræktarstjóri fór yfir áherslupunkta skógræktarinnar varðandi áframhaldandi skógrækt í Skorradal eftir að Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála felldi úrskurði sína fyrr í vetur. Ræddar voru um ýmsar hliðar á stöðu mála. Forsendur Skógræktarinnar og sýnsveitarfélagsins.
Gestir yfirgáfu fundinn 18:30
**Gestir**
Hreinn Óskarsson, sviðstjóri Þjóðskóga – Skógræktin
Ellert Arnar Marísson – Land Life company
Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri – Skógræktin
Ástríður Guðmundsdóttir – Skipulagsnefndarfulltrúi
Ingólfur Steinar Margeirsson – Skipulagsnefndarfulltrúi
Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, skipulagsfulltrúi –