Borgarbyggð
Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum - 11. fundur
= Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum =
Dagskrá
=== 1.Grunnskóli Borgarfjarðar- Kleppjárnsreykjadeild - framkvæmdir á skólahúsnæði ===
2104092
Framlögð gögn frá arkitektum ásamt minnisblaði. Til fundarins komu Jóhannes Benediktsson verkefnastjóri, Garðar Guðnason og Sigurður Gústafsson frá Arkitektastofunni OG, og Örn Arnarson frá Vektor.
Byggingarnefnd Grunnskóla Borgarfjarðar fór yfir fyrstu drög að arkitektateikningum. Nefndin ákvað að halda næsta fund 2. maí á Kleppjárnsreykjum og fara yfir tillögurnar með fulltrúum skólans.
Fundi slitið - kl. 18:15.