Suðurnesjabær
Bæjarráð
= Bæjarráð =
Dagskrá
=== 1.Greining á möguleikum varðandi fyrirkomulag og starfsemi leikskóla - trúnaðarmál ===
2304036
Framhaldsumræður frá 117. fundi bæjarráðs, dags.19. apríl.
=== 2.Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 2023 ===
2301090
Styrkbeiðni frá Golfklúbbi Suðurnesja.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að veita Golfklúbbi Suðurnesja styrk að fjárhæð 183.128 kr., til greiðslu fasteignaskatts, fyrir árið 2023. Fjárheimild er í fjárhagsáætlun 2023.
Samþykkt samhljóða að veita Golfklúbbi Suðurnesja styrk að fjárhæð 183.128 kr., til greiðslu fasteignaskatts, fyrir árið 2023. Fjárheimild er í fjárhagsáætlun 2023.
=== 3.Fjárhagsáætlun 2024-2027 ===
2303087
Drög að tímaáætlun vegna vinnu við frjárhagsáætlun 2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 4.Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurnesja ===
2304044
Boð á aðalfund Eignarhaldsfélags Suðurnesja sem fram fer 16. maí.
Afgreiðsla:
Lagt fram og bæjarstjóra falið að sækja fundinn.
Lagt fram og bæjarstjóra falið að sækja fundinn.
=== 5.Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2023 ===
2304034
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs og deildarstjóra umhverfismála.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að gjaldskrá fyrir garðslátt eldri borgara og öryrkja fyrir árið 2023 verði 3000 kr. skiptið með þeim möguleika að hver og einn geti sótt um garðslátt í allt að tvö til þrjú skipti eftir samkomulagi og eftir stöðu mannafla hjá sveitarfélaginu.
Samþykkt samhljóða að gjaldskrá fyrir garðslátt eldri borgara og öryrkja fyrir árið 2023 verði 3000 kr. skiptið með þeim möguleika að hver og einn geti sótt um garðslátt í allt að tvö til þrjú skipti eftir samkomulagi og eftir stöðu mannafla hjá sveitarfélaginu.
Fundi slitið - kl. 15:55.
Afgreiðsla:
Mál í vinnslu.