Grindavíkurbær
Afgreiðslunefnd byggingamála - Fundur 71
**71. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, miðvikudaginn 19. apríl 2023 og hófst hann kl. 13:00.**
Fundinn sátu:
Hjörtur Már Gestsson, byggingarfulltrúi, Soffía Snædís Sveinsdóttir, launafulltrúi, Birgitta H. Ramsay Káradóttir. skjalastjóri
Fundargerð ritaði: Hjörtur Már Gestsson, byggingarfulltrúi.
Dagskrá:
**1. Umsókn um lóð Spóahlíð 12-20 - 2304016**
Sveinn Áki Gíslason sækir um lóðirnar Spóahlíð 12-20 fyrir hönd Vargur ehf.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar þá fór fram spiladráttur.
Dregið var úr tígulsort. Vargur ehf. dró sexu, Hoffell ehf. dró 10.
Lóðum úthlutað til Hoffels ehf.
**2. Umsókn um lóð Spóahlíð 12-20 - 2304012**
Júlíus Þór Júlíusson sækir um lóðirnar Spóahlíð 12-20 fyrir hönd Hoffells ehf.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar þá fór fram spiladráttur.
Dregið var úr tígulsort. Vargur ehf. dró sexu, Hoffell ehf. dró 10.
Lóðum úthlutað til Hoffels ehf.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30.
Bæjarstjórn / 25. apríl 2023
[Fundur 540 ](/v/26378)
Bæjarráð / 18. apríl 2023
[Fundur 1641](/v/26371)
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
[Fundur 118](/v/26358)
Fræðslunefnd / 2. mars 2023
[Fundur 129](/v/26356)
Bæjarráð / 4. apríl 2023
[Fundur 1640](/v/26355)
Bæjarstjórn / 29. mars 2023
[Fundur 539](/v/26340)
Bæjarráð / 22. mars 2023
[Fundur 1639](/v/26326)
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
[Fundur 117](/v/26325)
Bæjarráð / 22. mars 2023
[Fundur 1638](/v/26324)
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
[Fundur 124](/v/26303)
Bæjarráð / 8. mars 2023
[Fundur 1637](/v/26300)
Bæjarstjórn / 1. mars 2023
[Fundur 538](/v/26284)
Fræðslunefnd / 27. febrúar 2023
[Fundur 128](/v/26282)
Bæjarráð / 23. febrúar 2023
[Fundur 1636](/v/26277)
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
[Fundur 115](/v/26273)
Bæjarráð / 15. febrúar 2023
[Fundur 1635](/v/26264)
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
[Fundur 114](/v/26255)
Bæjarráð / 8. febrúar 2023
[Fundur 1634](/v/26251)
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023
[Fundur 123](/v/26242)
Bæjarstjórn / 1. febrúar 2023
[Fundur 537](/v/26240)
Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023
[Fundur 113](/v/26234)
Bæjarráð / 18. janúar 2023
[Fundur 1633](/v/26217)
Frístunda- og menningarnefnd / 12. janúar 2023
[Fundur 122](/v/26211)
Fræðslunefnd / 11. janúar 2023
[Fundur 126](/v/26210)
Bæjarráð / 11. janúar 2023
[Fundur 1632](/v/26209)
Bæjarstjórn / 11. janúar 2023
[Fundur 536](/v/26208)
Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023
[Fundur 112](/v/26204)