Fjarðabyggð
Íþrótta- og tómstundanefnd - 117
[Til baka](javascript:history.back()) [Prenta](#)
[Íþrótta- og tómstundanefnd - 117](
DisplayDocument.aspx?audio=true&attachmentid=&itemid=&FileName=&meetingid=uKUpqSahiE6WAEDel9QZVg1)
**
**
Haldinn í Molanum,
02.05.2023 og hófst hann kl. 16:30
**Fundinn sátu: **Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson aðalmaður, Kristinn Magnússon aðalmaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður.
**Fundargerð ritaði: **Eyrún Inga Gunnarsdóttir, Deildarstjóri tómstunda og forvarnarmála
**Dagskrá: **
**1. 2211092 - Endurnýjun á rekstrar- og uppbyggingarsamningum við íþróttafélög í Fjarðabyggð sem reka eigin íþróttaaðstöðu 2023-2025**
|Samningur við íþróttafélög sem reka sína eigin íþróttaaðstöðu runnu út í lok árs 2022. Samningarnir voru 8 talsins árið 2022 og samanlögð upphæð þeirra 14.269.868.|
Deildarstjóri íþróttamála leggur til að gerður verði nýr samningur við íþróttafélögin sem eru samkvæmt styrktarumsóknum sjö talsins fyrir árið 2023.
Deildarstjóra íþróttamála er falið að vinna málið áfram samkvæmt niðurstöðum fundar.
**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 **
[Til baka](javascript:history.back(-1)) [Prenta](#)