Fjarðabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 25
**1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira**
|Vísað frá bæjarráð til mannvirkja- og veitunefndar til útfærslu. Framlagt minnisblað varðandi fyrirkomulag og kostnað við uppsetningu og rekstur grendarstöðva í Fjarðabyggð. Bæjarráð samþykkir að vísa opnun grenndarstöðva í Fjarðabyggð til fjárhagáætlunargerðar 2024. Fyrirkomulag þjónustu mótttökustöða á árinu 2023 verði endurskoðað með tilliti til þarfa fyrir lágmarksopnun til að þjónusta einstaklinga. Tillögur sem samþykktar voru fyrir 22. febrúar 2023 verði að öðru leyti útfærðar og komið í framkvæmd. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að fresta opnunum grenndarstöðva til fjárhagsáætlunargerðar 2024, nefndin mun í samstarfi við starfsmenn vinna að nánari útfærslu að grenndarstöðvum.|
[Minnisblað - áætlaður kostnaður við grenndarstöðvar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=221ZZtLzkkuEMikCCHG8gw&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=Minnisblað - áætlaður kostnaður við grenndarstöðvar.pdf)
**2. 2304120 - Klifbrekkufossar í botni Mjóafjarðar.**
|Vakin er athygli á miklu álagi af völdum ferðamanna við Klifurbrekkufossa. Enginn vafi er að álagið á gróður og jarðveg hefur aukist þar undanfarin ár. Í bréfi NA er lagt til að brúa með einfaldri göngubrú, lækinn við bílastæðin. Það gæti stuðlað að betri umgengni í kringum þann læk. Brekkur og götur handan við lækinn munu eftir sem áður þurfa að þola talsvert rask. Búast má við jafnvel enn meira álagi á svæðið á næstu árum. Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur vel í erindið og felur verkefnastjóra umhverfismála að vinna erindið áfram í samráði við framkvæmdasvið.|
[2023_Minnisblað_Klifbrekkufossar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=y8ZWVvwBz0C8X6ZoGtEDUQ&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=2023_Minnisblað_Klifbrekkufossar.pdf)
**3. 2304302 - Heimild til nýtingar varpstaða**
|Beiðni um heimild til nýtingar varpstaða á Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd heimilar ekki nýtingu svæðissins árið 2023. Fyrirhugað er að auglýsa nýtingu svæðissins til dúntöku árið 2024. Nefndin felur verkefnastjóra umhverfismála að hafa samband við þá er málið varðar.|
Þuríður Lillý vék af fundi vegna vanhæfni undir þessum lið.
[varpsvæði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=gL0TDFJxtEiR197w21vI4A1&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=varpsvæði.pdf)
**4. 2304181 - Ystidalur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
|Ystidalur 7, Eskifirði - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um byggingarleyfi með fyrirvara um grenndarkynningu.|
[Ystidalur_7-allt.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=sOsyPL1zbEGMqTcq0cVNxw1&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=Ystidalur_7-allt.pdf)
**5. 2304180 - Ystidalur 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
|Ystidalur 9, Eskifirði - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um byggingarleyfi með fyrirvara um grenndarkynningu.|
[Ystidalur_9-allt.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ivqiFVZaE0WDfO6HHKH2Ug1&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=Ystidalur_9-allt.pdf)
**6. 2304244 - Umsókn um lóð Litlagerði 1**
|Umsókn um lóð fyrir parhús að Litlagerði 1, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs. Nefndin áréttar að gert er ráð fyrir einbýli á lóðinni skv. gildandi deiliskipulagi.|
**7. 2304232 - Umsókn um lóð Búðavegur 57**
|Umsókn um lóð fyrir blandað íbúðarhús og þjónustu að Búðaveg 57, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.|
[750 Búðavegur 57 lb.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=MA9R0tyueE2GUnR1bl3Jig&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=750 Búðavegur 57 lb.pdf)
**8. 2304226 - Umsókn um breytingu á deiliskipulagi og stækkun á lóð**
|Umsókn um breytingu á deiliskipulagi og stækkun á lóð að Hjallaleiru 1. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um stækkun lóðar.|
[Hjallaleira 1 breyting.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Z0rimV62WUKj5yvs2AkLlw1&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=Hjallaleira 1 breyting.pdf)
[Núverandi deiliskipulag iðnaðarsvæði Nes 1 á Reyðarfirði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ToGCkKj12UmfNM71pRg1&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=Núverandi deiliskipulag iðnaðarsvæði Nes 1 á Reyðarfirði.pdf)
**9. 2304203 - Stækkun lóðar Hótel Búðareyri að Búðareyri 6**
|Umsókn um stækkun á lóð að Búðareyri 6, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að stækka lóðina. Tré beggja vegna gangstéttar verða utan lóðamarka. Nefndin felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
[Bílastæða mál Hótels Búðareyri, Búðareyri 6, 730 Reyðarfirði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=VMdfQqQ_TEyJoJ0nHzvHqg&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=Bílastæða mál Hótels Búðareyri, Búðareyri 6, 730 Reyðarfirði.pdf)
[Breyting á lóðarstærð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=h3jXlnxiuEy7UM5B1l4IVA1&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=Breyting á lóðarstærð.pdf)
**10. 2304245 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hafnarbraut 15**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Hafnarbraut 15, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
[740 Hafnarbraut 15 lb.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=hqzDMG8DzEmk6f5SKJK8JA&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=740 Hafnarbraut 15 lb.pdf)
**11. 2304139 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hafnarbraut 48, Neskaupstað**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hafnarbraut 48, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að endurnýja lóðarleigusamninginn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning.|
[740 Hafnarbraut 48 LB.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=YOT45ltLUOwGRpW90VBng&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=740 Hafnarbraut 48 LB.pdf)
**12. 2302135 - Reglur um lóðarúthlutanir**
|Drög að nýjum reglum um lóðarúthlutanir kynntar. Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar málinu.|
**13. 2304239 - Ársskýrsla Náttúrustofu Austurlands 2023**
|Ársskýrsla Náttúrustofu Austurlands 2023 til kynningar. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar fyrir kynninguna.|
[Arsskyrsla_NA_2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=HwCOuFG74U2MdlhZr62x8Q1&meetingid=_RPsKW6sIEe3DXdW0KtigA1
&filename=Arsskyrsla_NA_2022.pdf)
**14. 2304256 - Umsókn um stækkun á lóð og endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 85A**
|Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi varðandi Skólaveg 85a, Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar málinu.|