Dalabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar - 137
**1. 2304017 - Umsögn um Klofningsveg (590)**
|Umhverfis- og skipulagsnefnd telur að nægjanlega sé gerð grein fyrir framkvæmdinni, umhverfi hennar, líklegum áhrifum á umhverfisþætti og mótvægisaðgerðum. Umhverfis- og skipulagsnefnd telur að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum framkvæmda skv. lögum nr. 111/2021 að teknu tilliti til viðmiða í 2. viðauka laganna. |
Sveitarfélagið er leyfisveitandi þegar kemur að byggingar- og framkvæmdaleyfum og fer með skipulagsvald á svæðinu.
Samþykkt samhljóða.
[Klofningsvegur (590) Dalabyggð, greinargerð MÁU.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=DHuTkjqexEyze0VLyQAL2Q&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
[Teikningar með tilkynningu v. Klofningavegar (590) Dalabyggð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=CgP2dy_TxEKa_yXBaC5wQ&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
**2. 2205022 - Umsókn um landskipti út úr jörðinni Hróðnýjarstaðir L137568**
|Skipulagsnefnd Dalabyggðar leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landskiptin skv. meðfylgjandi landskiptagerð. |
[20221217 LANDSKIPTAGERÐ HRÓÐNÝJARSTAÐIR Í DALABYGGÐ.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=wByw15lFGkCg9LfSXvtVlA&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
[20221219 Hróðnýjarstaðir beiðni um landskipti.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=TtUpxvTtVUaXHhCeMv5_lA&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
**3. 2002053 - Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar**
|Skipulagsstofnun bendir í bréfi sínu á atriði sem þarf að bregðast við áður en stofnunin staðfestir aðalskipulagið. Þau snúa öll að lagfæringum á greinargerð til að skerpa á ákvæðum um m.a. landbúnaðarsvæði, skógrækt, efnistöku og frístundabyggð auk almennra ábendinga um texta og framsetningu.|
Skipulagsnefnd hefur farið yfir bréf Skipulagsstofnunar og leggur til að skipulagsgögnin verði lagfærð í samræmi við ábendingar Skipulagsstofnunar, sbr. minnisblað Verkís.
**4. 2207022 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar - Ljárskógar**
|Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að veita framkvæmdaleyfi til skógræktar í landi Ljárskóga sbr. umsókn og meðfylgjandi greinargerð umsækjenda dags. 25. apríl 2023 og að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:|
Skógræktin skerði ekki votlendi og vistgerðir sem njóta sérstakrar verndar skv. 61. gr laga um náttúruvernd nr. 60/2013. Ræktunaráætlun geri grein fyrir slíkum verndarsvæðum.
Í ræktunaráætlun verði gerð grein fyrir fornleifum og helgunarsvæðum þeirra skv. fornleifaskráningu.
[Umsögn Ljárskógar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=JWQsgJzh40eqDPkhjuCMeA1&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
[Umsögn UST um framkvæmdaleyfi fyrir 197,7 ha skógrækt.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=CAL5bt5D3UGURiG7cLkeg1&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
[Greinargerð um fyrirhugaða skógrækt á Ljárskógum.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=raqKFgrKeUaQtbGrhV_eWA&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
[Ljárskógar- framkvæmdaleyfis umsókn (1).pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=EJ4NhSWDhUS3fHN34bofA&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
**5. 1008003 - Aðalskipulag Strandabyggðar 2010 - 2022**
|Skipulagsnefnd telur skipulagslýsinguna greinargóða varðandi fyrirhugaða skipulagsvinnu í tengslum við áform um Kvíslatunguvirkjun og gerir ekki athugasemdir við lýsinguna. |
[Kvíslatunguvirkjun. Skipulagslýsing. Strandabyggð.5.4.2023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=k3qAm9QxRUqRSA3vc_LdYg&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
**6. 2304013 - Umsókn um vegsvæði í landi Hofakurs**
|Skipulagsnefnd samþykkir umsóknina.|
[Umsókn.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=SHy6z11I0y4TXvJqGbPQ&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
**7. 2305007 - Umsókn um stofnun lóðar í Haukabrekku**
|Skipulagsnefnd samþykkir umsóknina enda sé hún samkvæmt gildandi deiliskipulagi.|
[8885-001-DSK-001-V03 Haukabrekka Endanlegt.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=PqwIRIHPokKW0pVwin1dwg&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
[8885-001-DSK-002-V01 Haukabrekka Endanlegt.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=PJua2x5jhE6uCRM7twygwQ1&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
[Haukabrekka lod H.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=VWbMAw7w5UnRCCIFpaWdQ&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
|Guðlaug tók ekki þátt í afgreiðslu 8. liðar.|
**8. 2305006 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Skipulagsnefnd felur byggingarfulltrúa að afla gagna ef þörf er og veita heimild til framkvæmda. |
Farið hefur fram kynning fyrir nágrönnum og þeir samþykkt, sbr. uppákriftir, og því þarf ekki að fara í grenndarkynningu.
[Sunnubraut 15.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=iUSJMXOHKUm_QBfVxAfPWg&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
[Lodarblad_Sunnubraut_15.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=MEMGMApr4kCaUYtgTOrLw&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)
**9. 2305009 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Skipulagsnefnd felur byggingarfulltrúa að afla gagna ef þörf er og veita heimild til framkvæmda að nauðsynlegum skilyrðum uppfylltum m.t.t matvælaframleiðslu. |
[Miðskógur.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=yIVHDBUts0G5mb25zlpt0w&meetingid=975s0_cBZ02FqXkAbynnKA1)