Vopnafjarðarhreppur
Hreppsráð - 12
== Fundur nr. 12 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
SES
Sara Elísabet SvansdóttirSveitarstjóri
Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps þann 5. maí 2023 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 08:00.
Uppfært skipurit Vopnafjarðarhrepps lagt fram.
Hreppsráð vísar skipuritinu til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjóri greindi frá málinu.
Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram og leggja fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða.
Axel Örn Sveinbjörnsson víkur af fundi og Sigurður Grétar Sigurðsson kemur inn í hans stað.
Lagt fram erindi frá sveitarstjórn, dagsett 19.apríl 2023 ásamt nánari gögnum vegna netaveiði á laxfiskum í landi Vopnafjarðarhrepps.
Hreppsráð felur sveitarstjóra að svara bréfinu og setja upp reglur varðandi netaveiði í lónunum og leggja fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða.
Sigurður Grétar Sigurðsson víkur af fundi og Axel Örn Sveinbjörnsson kemur aftur inn á fund.
Bréf frá formanni veiðifélagsins í Hofsá og Sunnudalsá varðandi úthlutun bændadaga 2023 lagt fram.
Hreppsráð felur sveitarstjóra að auglýsa happdrætti vegna bændadaga og samþykkir að skilyrði fyrir þátttöku sé lögheimili í Vopnafjarðarhreppi og að gjald fyrir þátttöku sé 1.000 kr.
Samþykkt samhljóða.
Bréf frá forsvarsfólki Víkingsins, keppni sterkustu landsmanna landsins lagt fram.
Sveitarstjóra falið að óska eftir nánari upplýsingum.
Samþykkt samhljóða.
Styrktarbeiðni frá Ómari Smára Kristinssyni vegna útgáfu á bók um hjólastíga á Austurlandi lagt fram.
Hreppsráð samþykkir að styrkja verkefnið um 55 þúsund krónur.
Samþykkt samhljóða.
Staðan á stjórnendamælaborðinu lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:07.