Grindavíkurbær
Hafnarstjórn - Fundur 489
**489. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 8. maí 2023 og hófst hann kl. 17:00.**
Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, varaformaður,
Páll Gíslason, aðalmaður, Leifur Guðjónsson, aðalmaður,
Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.
Dagskrá:
**1. Seljabót 2a - óveruleg deiliskipulagsbreyting - 2211106**
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við deiliskipulagsbreytinguna
**2. Grindavík Frumathugun nýir garðar - 2212035**
Lagt fram viðbótargögn frá Vegagerðinni. Staða verkefnis rædd.
**3. Verklýsing viðgerð Suðurgarður - 2207048**
Hafnarstjórn samþykkir tillögu Vegagerðarinnar um að semja við lægstbjóðanda og felur bæjarstjóra að skrifa undir samninginn.
**4. Boð um fund með fulltrúa Crusie Lines International Association - 2305032**
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og formanni hafnarstjórnar að sækja sameginlegan fund markaðsstofu Reykjaness, hafna á Reykjanesi og CLIA.
**5. Fundargerðir Hafnasamband Íslands 2023 - 2301126**
452 Fundargerð Stjórnar hafnasambands Íslands lögð fram
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
Fræðslunefnd / 4. maí 2023
[Fundur 131](/v/26411)
Hafnarstjórn / 8. maí 2023
[Fundur 489](/v/26410)
Bæjarráð / 2. maí 2023
[Fundur 1642](/v/26397)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2023
[Fundur 119](/v/26393)
Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023
[Fundur 125](/v/26392)
Fræðslunefnd / 17. apríl 2023
[Fundur 130](/v/26387)
Bæjarstjórn / 25. apríl 2023
[Fundur 540 ](/v/26378)
Bæjarráð / 18. apríl 2023
[Fundur 1641](/v/26371)
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
[Fundur 118](/v/26358)
Fræðslunefnd / 2. mars 2023
[Fundur 129](/v/26356)
Bæjarráð / 4. apríl 2023
[Fundur 1640](/v/26355)
Bæjarstjórn / 29. mars 2023
[Fundur 539](/v/26340)
Bæjarráð / 22. mars 2023
[Fundur 1639](/v/26326)
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
[Fundur 117](/v/26325)
Bæjarráð / 22. mars 2023
[Fundur 1638](/v/26324)
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
[Fundur 124](/v/26303)
Bæjarráð / 8. mars 2023
[Fundur 1637](/v/26300)
Bæjarstjórn / 1. mars 2023
[Fundur 538](/v/26284)
Fræðslunefnd / 27. febrúar 2023
[Fundur 128](/v/26282)
Bæjarráð / 23. febrúar 2023
[Fundur 1636](/v/26277)
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
[Fundur 115](/v/26273)
Bæjarráð / 15. febrúar 2023
[Fundur 1635](/v/26264)
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
[Fundur 114](/v/26255)
Bæjarráð / 8. febrúar 2023
[Fundur 1634](/v/26251)
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023
[Fundur 123](/v/26242)
Bæjarstjórn / 1. febrúar 2023
[Fundur 537](/v/26240)
Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023
[Fundur 113](/v/26234)