Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar - 228. fundur
= Sveitarstjórn Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Málefnayfirlýsing B-lista ===
2205142
Framlögð málefnayfirlýsing B-lista vegna kjörtímabilsins 2022-2026.
Fulltrúar Framsóknarflokksins leggja hér fram málefnayfirlýsingu sem lítur að helstu áherslum sem stefnt er að á kjötímabilinu. Áherslur sem miða að því markmiði að skapa aðstæður og skilyrði sem leiða til íbúafjölgunar og frekari vaxtar í atvinnulífinu næstu árin.
Fjárfestingageta og áform um uppbyggingu á innviðum, bættum búsetuskylirðum og auknum lífsgæðum fyrir íbúa grundvallast af því að hér verði vöxtur og tekjur sveitarfélagsins aukist á næstu árum. Undirrituð heita því að leggja höfuðáherslu á ábyrga og trausta fjármálastjórnun í áætlunum til næstu ára.
Í málefnayfirlýsingu er jafnframt lögð áhersla á þá þætti er lúta að velferð og lýðheilsu. Þættir sem miða að því að skapa umgjörð um gott samfélag þar sem fólk getur blómstrað á eigin forsendum.
Við erum bjartsýn á framtíð Borgarbyggðar og sjáum eins og allir íbúar mikil tækifæri til vaxtar í okkar fallega sveitarfélagi.
Í starfsmönnum sveitarfélagsins býr mikill mannauður sem við leggjum mikið traust til. Starfsfólk sem sinni fjölbreyttum og krefjandi verkefnum frá degi til dags allt árið, í öllum deildum og stofnunum af fagmennsku og ábyrgð. Í því felast mikil verðmæti sem nauðsynlegt er að hlúa að.
Við vitum að í sveitarstjórn Borgarbyggðar eru einstaklingar sem hafa allir það sameiginlega markmið að láta gott af sér leiða til samfélagsins. Við vonumst til þess að eiga gott samstarf hér í sveitarstjórn á næstu 4 árin og að við munum njóta gæfu til þess að geta leitt fólk saman til góðra verka.
Til máls tóku LBÁ og DS.
Fjárfestingageta og áform um uppbyggingu á innviðum, bættum búsetuskylirðum og auknum lífsgæðum fyrir íbúa grundvallast af því að hér verði vöxtur og tekjur sveitarfélagsins aukist á næstu árum. Undirrituð heita því að leggja höfuðáherslu á ábyrga og trausta fjármálastjórnun í áætlunum til næstu ára.
Í málefnayfirlýsingu er jafnframt lögð áhersla á þá þætti er lúta að velferð og lýðheilsu. Þættir sem miða að því að skapa umgjörð um gott samfélag þar sem fólk getur blómstrað á eigin forsendum.
Við erum bjartsýn á framtíð Borgarbyggðar og sjáum eins og allir íbúar mikil tækifæri til vaxtar í okkar fallega sveitarfélagi.
Í starfsmönnum sveitarfélagsins býr mikill mannauður sem við leggjum mikið traust til. Starfsfólk sem sinni fjölbreyttum og krefjandi verkefnum frá degi til dags allt árið, í öllum deildum og stofnunum af fagmennsku og ábyrgð. Í því felast mikil verðmæti sem nauðsynlegt er að hlúa að.
Við vitum að í sveitarstjórn Borgarbyggðar eru einstaklingar sem hafa allir það sameiginlega markmið að láta gott af sér leiða til samfélagsins. Við vonumst til þess að eiga gott samstarf hér í sveitarstjórn á næstu 4 árin og að við munum njóta gæfu til þess að geta leitt fólk saman til góðra verka.
Til máls tóku LBÁ og DS.
=== 2.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í barnaverndarnefnd Borgarfjarðar og Dala.
Framlögð tillaga um að eftirtaldir skipi barnaverndarnefnd sem fulltrúar Borgarbyggðar sem aðal- og varamenn:
Friðrik Aspelund - formaður
Sonja Lind Eyglóardóttir
Theódór K. Þórðarson
Helgi Pétur Ottesen
Ingveldur Guðmundsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Friðrik Aspelund - formaður
Sonja Lind Eyglóardóttir
Theódór K. Þórðarson
Helgi Pétur Ottesen
Ingveldur Guðmundsdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 3.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í stjórn Faxaflóahafna
Framlögð tillaga um að Davíð Sigurðsson verði áheyrnarfulltrúi Borgarbyggðar í stjórn Faxaflóahafna, Eðvar Ólafur Traustason verði varamaður.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 4.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur.
Framlögð tillaga um að Guðveig Lind Eyglóardóttir verði áheyrnarfulltrúi Borgarbyggðar í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, Davíð Sigurðsson verði varamaður.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 5.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í fjallskilanefnd Hítardalsréttar.
Framlögð tillaga um skipan í fjallskilanefnd Hítardalsréttar, aðal- og varamenn:
Aðalmenn
Gísli Guðjónsson
Kristjana Guðmundsdóttir
Unnur Sigurðardóttir
Varamenn:
Sigurjón Helgason
Jakob Arnar Eyjólfsson
Gísli Friðjónsson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn
Gísli Guðjónsson
Kristjana Guðmundsdóttir
Unnur Sigurðardóttir
Varamenn:
Sigurjón Helgason
Jakob Arnar Eyjólfsson
Gísli Friðjónsson
Samþykkt samhljóða.
=== 6.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í fjallskilanefnd Kaldárbakka- og Mýrdalsréttar.
Framlögð tillaga um skipun í fjallskilanefnd Kaldárbakka- og Mýrdalsréttar:
Aðalmenn:
Ásbjörn Pálsson
Sigrún Ólafsdóttir
Þórður Gíslason.
Varamenn:
Andrés Ölversson
Sigríður Jóna Sigurðardóttir
Gísli Þórðarsson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Ásbjörn Pálsson
Sigrún Ólafsdóttir
Þórður Gíslason.
Varamenn:
Andrés Ölversson
Sigríður Jóna Sigurðardóttir
Gísli Þórðarsson
Samþykkt samhljóða.
=== 7.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í fjallskilanefnd Þverárréttar.
Framlögð tillaga um skipun í fjallskilanefnd Þverárréttar:
Aðalmenn
Þuríður Guðmundsdóttir
Einar Guðmann Örnólfsson
Ingi Björgvin Reynisson
Thelma Harðardóttir.
Varamenn:
Sigurður Rúnar Gunnarsson
Davíð Sigurðsson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn
Þuríður Guðmundsdóttir
Einar Guðmann Örnólfsson
Ingi Björgvin Reynisson
Thelma Harðardóttir.
Varamenn:
Sigurður Rúnar Gunnarsson
Davíð Sigurðsson
Samþykkt samhljóða.
=== 8.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar.
Framlögð tillaga um skipun í fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar:
Aðalmenn:
Ingimundur Jónsson
Kolbeinn Magnússon
Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir
Varamenn:
Jón Eyjólfsson
Magnús Þór Eggertsson
Gíslína Jensdóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Ingimundur Jónsson
Kolbeinn Magnússon
Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir
Varamenn:
Jón Eyjólfsson
Magnús Þór Eggertsson
Gíslína Jensdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 9.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í fjallskilanefnd Brekku- og Svignaskarðsréttar.
Framlögð tillaga um skipun í fjallskilanefnd Brekku- og Svignaskarðsréttar:
Aðalmenn:
Sigurður Viggósson
Halldóra Jónasdóttir
Sigvaldi Jónasson
Pétur Sumarliðason
Varamenn:
Heiða Dís Fjelsted
Unnsteinn Elíasson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Sigurður Viggósson
Halldóra Jónasdóttir
Sigvaldi Jónasson
Pétur Sumarliðason
Varamenn:
Heiða Dís Fjelsted
Unnsteinn Elíasson
Samþykkt samhljóða.
=== 10.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar.
Framlögð tillaga um skipun í fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar:
Aðalmenn:
Logi Sigurðsson
Ragnhildur Eva Jónsdóttir
Haraldur Sigurðsson
Varamenn:
Unnsteinn Snorri Snorrason
Hallgrímur Sveinsson
Anna Heiða Baldursdóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Logi Sigurðsson
Ragnhildur Eva Jónsdóttir
Haraldur Sigurðsson
Varamenn:
Unnsteinn Snorri Snorrason
Hallgrímur Sveinsson
Anna Heiða Baldursdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 11.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í fjallskilanefnd Grímsstaðaréttar.
Framlögð tillaga um skipun í fjallskilanefnd Grímsstaðaréttar:
Aðalmenn:
Sigurður Arelíusson
Hanna Sigríður Kjartansdóttir
Helgi Már Ólafsson
Varamenn:
Þröstur Reynisson
Guðrún Sigurðardóttir
Sigurbjörn Garðarsson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Sigurður Arelíusson
Hanna Sigríður Kjartansdóttir
Helgi Már Ólafsson
Varamenn:
Þröstur Reynisson
Guðrún Sigurðardóttir
Sigurbjörn Garðarsson
Samþykkt samhljóða.
=== 12.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í fjallskilanefnd Borgarbyggðar.
Fundarlið frestað þar til aðrar fjallskilanefndir hafa komið sér saman um formenn.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 13.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í stjórn fjallskilaumdæmis Borgarbyggðar, Skorradalshrepps, Hvalfjarðarsveitar og Akraness.
Fundarlið frestað þar til búið er að kjósa formenn í aðrar fjallskilanefndir.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 14.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning yfirkjörstjórnar Borgarbyggðar.
Framlögð tillaga um skipun í yfirkjörstjórn Borgarbyggðar:
Aðalmenn:
Ólafur Pálsson
Sveinbjörn Eyjólfsson
Sóley Sigurþórsdóttir
Varamenn:
Skúli Ingvarsson
Ingibjörg Jónasdóttir
Elín Matthildur Kristinsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Ólafur Pálsson
Sveinbjörn Eyjólfsson
Sóley Sigurþórsdóttir
Varamenn:
Skúli Ingvarsson
Ingibjörg Jónasdóttir
Elín Matthildur Kristinsdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 15.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í undirkjörstjórn Kleppjárnsreykjakjördeildar.
Framlögð tillaga um skipun undirkjörstjórnar Kleppjárnsreykjakjördeildar:
Aðalmenn:
Guðmundur Sigurðsson
Elísabet Halldórsdóttir
Ólöf Guðmundsdóttir
Varamenn:
Sólrún Halla Bjarnadóttir
Álfheiður Sverrisdóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Guðmundur Sigurðsson
Elísabet Halldórsdóttir
Ólöf Guðmundsdóttir
Varamenn:
Sólrún Halla Bjarnadóttir
Álfheiður Sverrisdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 16.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í undirkjörstjórn Brúaráskjördeildar.
Framlögð tillaga um skipun í undirkjörstjórn Brúarásskjördeildar:
Aðalmenn:
Gíslína Jensdóttir
Kolbrún Sveinsdóttir
Árni Brynjar Bragason
Varamenn:
Þuríður Guðmundsdóttir
Torfi Guðlaugsson
Þórunn Reykdal
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Gíslína Jensdóttir
Kolbrún Sveinsdóttir
Árni Brynjar Bragason
Varamenn:
Þuríður Guðmundsdóttir
Torfi Guðlaugsson
Þórunn Reykdal
Samþykkt samhljóða.
=== 17.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í undirkjörstjórn Borgarneskjördeildar.
Framlögð tillaga um skipun í undirkjörstjórn Borgarneskjördeildar:
Aðalmenn:
Einar G. Pálsson
Finnbogi Rögnvaldsson
Sigrún Halla Gísladóttir
Varamenn:
Eygló Lind Egilsdóttir
Kristján Jóhannes Pétursson
Sonja Lind Eyglóardóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Einar G. Pálsson
Finnbogi Rögnvaldsson
Sigrún Halla Gísladóttir
Varamenn:
Eygló Lind Egilsdóttir
Kristján Jóhannes Pétursson
Sonja Lind Eyglóardóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 18.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í undirkjörstjórn Lyngbrekkukjördeildar.
Framlögð tillaga um skipun í undirkjörstjórn Lyngbrekkukjördeildar:
Aðalmenn:
Agnes Óskarsdóttir
Ásta Skúladóttir
Nellý Pétursdóttir
Varamenn:
Ólöf Guðbrandsdóttir
Guðbrandur Brynjúlfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Agnes Óskarsdóttir
Ásta Skúladóttir
Nellý Pétursdóttir
Varamenn:
Ólöf Guðbrandsdóttir
Guðbrandur Brynjúlfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 19.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í undirkjörstjórn Þinghamarskjördeildar.
Framlögð tillaga um skipun í undirkjörstjórn Þinghamarskjördeildar:
Aðalmenn:
Erla Gunnlaugsdóttir
Brynjólfur Guðmundsson
Guðmundur Finnsson
Varamenn:
Gróa Erla Ragnvaldsdóttir
Jón Freyr Jóhannsson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Erla Gunnlaugsdóttir
Brynjólfur Guðmundsson
Guðmundur Finnsson
Varamenn:
Gróa Erla Ragnvaldsdóttir
Jón Freyr Jóhannsson
Samþykkt samhljóða.
=== 20.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í undirkjörstjórn Lindartungukjördeildar.
Framlögð tillaga um að fresta skipun í undirkjörstjórn Lindartungukjördeildar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 21.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í húsnefnd Brúnar.
Framlögð tillaga um skipun í húsnefnd félagsheimilisins Brúnar:
Aðalmen:
Friðrik Aspelund
Sigurbjörg Ósk Ásgeirsdóttir
Varamaður:
Rósa Marínósdóttir
Sandra Bergsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmen:
Friðrik Aspelund
Sigurbjörg Ósk Ásgeirsdóttir
Varamaður:
Rósa Marínósdóttir
Sandra Bergsdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 22.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í húsnefnd Þinghamars.
Framlögð tillaga um skipun í húsnefnd Þinghamars:
Aðalmenn:
Brynjólfur Guðmundsson
Hrefna Bryndís Jónsdóttir
Sigbjörn Björnsson
Varamenn:
Dóra Erna Ásbjörnsdóttir
Guðrún Sigurjónsdóttir
Þórhallur Bjarnason
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Brynjólfur Guðmundsson
Hrefna Bryndís Jónsdóttir
Sigbjörn Björnsson
Varamenn:
Dóra Erna Ásbjörnsdóttir
Guðrún Sigurjónsdóttir
Þórhallur Bjarnason
Samþykkt samhljóða.
=== 23.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í húsnefnd Lindartungu.
Framlögð tillaga um skipun í húsnefnd Lindartungu:
Aðalmenn:
Karen Gestsdóttir
Sigríður Jóna Sigurðardóttir
Guðmundur Margeir Skúlason
Varamenn:
Kristján Magnússon
Stefanía Hulda Þórðardóttir
Helga Jóhannsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Karen Gestsdóttir
Sigríður Jóna Sigurðardóttir
Guðmundur Margeir Skúlason
Varamenn:
Kristján Magnússon
Stefanía Hulda Þórðardóttir
Helga Jóhannsdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 24.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning áheyrnarfulltrúa Borgarbyggðar í fræðslunefnd Eyja- og Miklaholtshrepps.
Framlögð tillaga um að Kristján Magnússon verði áheyrnarfulltrúi Borgarbyggðar í fræðslunefnd Eyja- og Miklaholtshrepps og varamaður hans verði Sigríður Jóna Sigurðardóttir.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 25.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í húsverndunarsjóð Borgarbyggðar.
Framlögð tillaga um að fresta skipun í húsverndarsjóð Borgarbyggðar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 26.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning stjórnar Menningarsjóðs Borgarbyggðar.
Framlögð tillaga um skipun í Menningarsjóð Borgarbyggðar:
Aðalmenn:
Jenný Lind Egilsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Sigurþór Kristjánsson
Jóhanna Gréta Möller
Bjarki Grönfeldt
Varamenn:
Sonja Lind Eyglóardóttir
Arndís Aðalbjörg Finnbogadóttir
Kristján Jóhannes Pétursson
Ingibjörg Hargrave
Brynja Þorsteinsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Jenný Lind Egilsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Sigurþór Kristjánsson
Jóhanna Gréta Möller
Bjarki Grönfeldt
Varamenn:
Sonja Lind Eyglóardóttir
Arndís Aðalbjörg Finnbogadóttir
Kristján Jóhannes Pétursson
Ingibjörg Hargrave
Brynja Þorsteinsdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 27.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í Hagasjóð Borgarbyggðar.
Framlögð tillaga um að fresta kosningu í stjórn Hagasjóðs.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 28.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í heilbrigðisnefnd Vesturlands.
Framlögð tillaga um að fulltrúi Borgarbyggðar í heilbrigðisnefnd Vesturlands verði Sigrún Ólafsdóttir, varamaður, Guðveig Eyglóardóttir.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 29.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í stjórn fólkvangsins í Einkunnum.
Framlögð tillaga um að eftirtaldir skipi stjórn fólkvangsins í Einkunnum:
Aðalmenn:
Dagný Pétursdóttir
Jón Sigurður Snorri Bergsson
Ása Erlingsdóttir
Varamenn:
Guðrún Kristjánsdóttir
Sigursteinn Sigurðsson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Dagný Pétursdóttir
Jón Sigurður Snorri Bergsson
Ása Erlingsdóttir
Varamenn:
Guðrún Kristjánsdóttir
Sigursteinn Sigurðsson
Samþykkt samhljóða.
=== 30.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í sjálfseignarstofnun um Arnarvatnsheiði og Geitland.
Framlögð tillaga um að Gunnar Bjarnason verði fulltrúi Borgarbyggðar í stjórn sjálfseignarstofnunar um Arnarvatnsheiði og Geitland, varamaður Davíð Sigurðsson.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 31.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fullrúa Borgarbyggðar í stjórn Brákarhlíðar.
Framlögð tillaga um fulltrúa Borgarbyggðar í stjórn Brákarhlíðar:
Aðalmenn:
Sigrún Ólafsdóttir
Guðveig Eyglóardóttir
Magnús Smári Snorrason
Páll S. Brynjarsson
Varamenn:
Einar Ole Pedersen
Eva Margrét Jónudóttir
Sigurður Guðmundsson
Bjarney Bjarnadóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Sigrún Ólafsdóttir
Guðveig Eyglóardóttir
Magnús Smári Snorrason
Páll S. Brynjarsson
Varamenn:
Einar Ole Pedersen
Eva Margrét Jónudóttir
Sigurður Guðmundsson
Bjarney Bjarnadóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 32.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í stjórn Snorrastofu.
Framlögð tillaga um að Kristrún Heimisdóttir verði fulltrúi Borgarbyggðar í stjórn Snorrastofu, varamaður Guðveig Eyglóardóttir.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 33.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í fulltrúaráð Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Framlögð tillaga um skipun fulltrúa Borgarbyggðar í fulltrúaráð Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi:
Aðalmenn:
Þorvaldur T. Jónsson
Jóhanna Þorvaldsdóttir
Varamenn:
Eðvar Ólafur Traustason
Viktor Ingi Jakobsson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Þorvaldur T. Jónsson
Jóhanna Þorvaldsdóttir
Varamenn:
Eðvar Ólafur Traustason
Viktor Ingi Jakobsson
Samþykkt samhljóða.
=== 34.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í fulltrúaráði eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands.
Framlögð tillaga um að Eiríkur Ólafsson verði fulltrúi Borgarbyggðar í fulltrúaráði eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 35.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í stjórn Nemendagarða Menntaskóla Borgarfjarðar.
Framlögð tillaga um að Davíð Sigurðsson verði fulltrúi Borgarbyggðar í stjórn nemendagarða Menntaskóla Borgafjarðar, varamaður Eðvar Ólafur Traustason.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 36.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar á aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
Framlögð tillaga um að eftirtaldir verði fulltrúar Borgarbyggðar á aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi:
Aðalmenn:
Sigrún Ólafsdóttir
Eva Margrét Jónudóttir
Bjarney Bjarnardóttir
Brynja Þorsteinsdóttir
Varamenn:
Eðvar Traustason
Þórður Brynjarsson
Logi Sigurðsson
Friðrik Aspelund
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Sigrún Ólafsdóttir
Eva Margrét Jónudóttir
Bjarney Bjarnardóttir
Brynja Þorsteinsdóttir
Varamenn:
Eðvar Traustason
Þórður Brynjarsson
Logi Sigurðsson
Friðrik Aspelund
Samþykkt samhljóða.
=== 37.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Framlögð tillaga um að eftirtaldir verði fulltrúar Borgarbyggðar á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga:
Aðalmenn:
Davíð Sigurðsson
Guðveig Eyglóardóttir
Lilja Björg Ágústsdóttir
Varamenn
Eðvar Ólafur Traustason
Eva Margrét Jónudóttir
Sigurður Guðmundsson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Davíð Sigurðsson
Guðveig Eyglóardóttir
Lilja Björg Ágústsdóttir
Varamenn
Eðvar Ólafur Traustason
Eva Margrét Jónudóttir
Sigurður Guðmundsson
Samþykkt samhljóða.
=== 38.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í ungmennaráð Borgarbyggðar.
Framlögð tillaga um að fresta skipun í ungmennaráð Borgarbyggðar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 39.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í öldungaráð Borgarbyggðar.
Framlögð tillaga um að eftirtaldir verði skipaðir fulltrúar Borgarbyggðar í öldungaráði Borgarbyggðar:
Aðalmenn:
Sigurður Oddson
Guðbrandur Guðbrandsson
Ingibjörg Hargrave
Varamenn
Eygló Lind Egilsdóttir
Þorsteinn Eyþórsson
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Sigurður Oddson
Guðbrandur Guðbrandsson
Ingibjörg Hargrave
Varamenn
Eygló Lind Egilsdóttir
Þorsteinn Eyþórsson
Samþykkt samhljóða.
=== 40.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning í nýbúaráð Borgarbyggðar.
Framlögð tillaga um að fresta skipun í nýbúaráð Borgarbyggðar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 41.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosning fulltrúa Borgarbyggðar í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
Framlögð tillaga um að eftirtaldir verði fulltrúar Borgarbyggðar á í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi:
Aðalmenn:
Guðveig Lind Eyglóardóttir
Sigurður Guðmundsson
Varamenn:
Eva Margrét Jónudóttir
Lilja Björg Ágústsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn:
Guðveig Lind Eyglóardóttir
Sigurður Guðmundsson
Varamenn:
Eva Margrét Jónudóttir
Lilja Björg Ágústsdóttir
Samþykkt samhljóða.
=== 42.Sumarleyfi sveitarstjórnar 2022 ===
2206037
Starfandi sveitarstjóri leggur fram:
Lagt er til við sveitarstjórn að fella niður fund sveitarstjórnar í júlí vegna sumarleyfa. Fyrsti fundur eftir sumarleyfi verði 11. ágúst. Lagt er til við sveitarstjórn að nefndir hafi heimild til þess að funda ekki í júlí nema nefndarritari og formaður telji ekki unnt að fella niður fund vegna afgreiðslu mála. Lagt er til að byggðarráði verði heimilað að fækka fundum sínum í júlí, þó þannig að tveir fundir verði haldnir í mánuðinum.
Lagt er til við sveitarstjórn að fella niður fund sveitarstjórnar í júlí vegna sumarleyfa. Fyrsti fundur eftir sumarleyfi verði 11. ágúst. Lagt er til við sveitarstjórn að nefndir hafi heimild til þess að funda ekki í júlí nema nefndarritari og formaður telji ekki unnt að fella niður fund vegna afgreiðslu mála. Lagt er til að byggðarráði verði heimilað að fækka fundum sínum í júlí, þó þannig að tveir fundir verði haldnir í mánuðinum.
Sveitarstjórn samþykkir að fella niður fund sveitarstjórnar í júlí vegna sumarleyfa. Fyrsti fundur eftir sumarleyfi verði 11. ágúst 2022. Sveitarstjórn samþykkir að nefndir hafi heimild til þess að fella niður fundi í júlí nema nefndarritari og formaður telji ekki unnt að fella niður fund vegna afgreiðslu brýnna mála. Sveitarstjórn samþykkir að byggðarráði verði heimilað að fækka fundum sínum í júlí niður í tvo. Sveitarstjórn samþykkir að veita byggðarráði fullnaðarafgreiðsluvald skv. 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga frá og með 10. júní 2022, til og með 10. ágúst 2022.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 43.Ráðningarsamningur sveitarstjóra 2022 ===
2206056
Framlagður ráðningrsamningur við sveitarstjóra.
Ráðningarsamningur við Stefán Brodda Guðjónsson samþykktur.
Lilja B. Ágústsdóttir tekur til máls og leggur fram eftirfarandi bókun:
Fulltrúum minnihluta í sveitarstjórn Borgarbyggðar finnst miður að ekki hafi verið staðið faglega að ráðningarferli á nýjum sveitarstjóra. Fulltrúar Framsóknar lýstu því yfir í aðdraganda kosninga að til stæði að ráða faglega í starfið en í því skyni yrði það auglýst. Ljóst er að hvorki var leitað til ráðningarstofu eða fengin aðkoma mannauðsstjóra sveitarfélagsins að ferlinu og að aðeins voru tekin örfá óformleg viðtöl í aðdraganda ráðningar. Ekkert samráð var haft við aðra fulltrúa í sveitarstjórn og fengu þeir ýmist upplýsingar um ráðninguna rétt áður en fréttir birtust um málið í fjölmiðlum eða fréttu fyrst af ráðningunni í fjölmiðlum. Þessi vinnubrögð eru ekki til þess fallin að auka traust eða stuðla að samvinnu í sveitarstjórn.
Samþykkt með meirihluta atkvæða, hjá sitja LBÁ, JMB, BÞ, BB.
Lilja B. Ágústsdóttir tekur til máls og leggur fram eftirfarandi bókun:
Fulltrúum minnihluta í sveitarstjórn Borgarbyggðar finnst miður að ekki hafi verið staðið faglega að ráðningarferli á nýjum sveitarstjóra. Fulltrúar Framsóknar lýstu því yfir í aðdraganda kosninga að til stæði að ráða faglega í starfið en í því skyni yrði það auglýst. Ljóst er að hvorki var leitað til ráðningarstofu eða fengin aðkoma mannauðsstjóra sveitarfélagsins að ferlinu og að aðeins voru tekin örfá óformleg viðtöl í aðdraganda ráðningar. Ekkert samráð var haft við aðra fulltrúa í sveitarstjórn og fengu þeir ýmist upplýsingar um ráðninguna rétt áður en fréttir birtust um málið í fjölmiðlum eða fréttu fyrst af ráðningunni í fjölmiðlum. Þessi vinnubrögð eru ekki til þess fallin að auka traust eða stuðla að samvinnu í sveitarstjórn.
Samþykkt með meirihluta atkvæða, hjá sitja LBÁ, JMB, BÞ, BB.
=== 44.Lækkun fasteignagjalda til móts við hækkandi fasteignamat 2022 í Borgarbyggð. ===
2206038
Lilja Björg Ágústsdóttir, sveitarstjórnarmaður óskar eftir því að fram fari umræða um lækkun fasteignagjalda til þess að koma til móts við hækkun fasteignamats 2022.
Lilja Björg Ágústsdóttir leggur fram tillögu um að málinu verði vísað til vinnu við fjárhagsáætlun.
Til máls tóku LBÁ og DS.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tóku LBÁ og DS.
Samþykkt samhljóða.
=== 45.Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 ===
2205011F
Fundargerðin framlögð.
- 45.1 2205053
[Umsókn um framkvæmdastyrk 2022](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18751#2205053)Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Byggðarráð samþykkir tillögu að úthlutun framkvæmdastyrkja.
Byggðarráð samþykkir að öll verkefni sem uppfylla skilyrði fyrir styrknum verði styrkt um sama hlutfall efniskostnaðar.
Heildarupphæð umsókna sem bárust og uppfylla skilyrði er kr. 6.620.000 sem felst í efniskostnaði við framkvæmdirnar. Heildarfjármagn til úthlutunar skv. fjárhagsáætlun eru kr. 4.000.000. Reiknað er með sjálfboðaliðavinnu félagsmanna. Eftirfarandi félög fengu úthlutað styrk:
Ungmennafélagið Íslendingur (Blakvöllur): kr. 725.076
Hestamannafélagið Borgfirðingur (Hljóðvist í félagsheimili): Kr. 362.538.
Hestamannafélagið Borgfirðingur (Lýsing vallarsvæðis): Kr. 966.767.
Hestamannafélagið Borgfirðingur (Lýsing utan á reiðhöll): Kr. 434.045.
Hestamannafélagið Borgfirðingur (Viðhald keppnisvallar): Kr. 1.510.574.
Í reglum um framkvæmdastyrki til íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð eru styrkhæf verkefni framkvæmdir íþrótta- og tómstundafélaga til uppbyggingar eða viðhalds á fasteignum eða athafnasvæði í eigu félags.
- 45.2 2103094
[Starfsmannamál 2021](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18751#2103094)Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Lagt fram til kynningar.
- 45.3 2203179
[Eignasjóður GBF Varmalandi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18751#2203179)Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Lögð fram til kynningar.
Sveitarstjóra er falið að láta gera kostnaðarmat á þeim framkvæmdum sem nauðsynlegt er að ganga í og leggja fyrir fyrsta fund nýs byggðarráðs.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Byggðarráð leggur til að óskað verði eftir verðtilboði í færanlegar kennslustofur við Grunnskóla Borgarfjarðar Kleppjárnsreykjum. Endanleg ákvörðun um fjárfestingu er vísað til nýrrar sveitarstjórnar.
- 45.5 2111213
[Brákarey - framtíðarskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18751#2111213)Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Byggðarráð tekur vel í verkefnatillöguna og felur sveitarstjóra að bóka fund með ráðgjafanum með nýrri sveitarstjórn til að fara yfir næstu skref í þróun Brákareyjar.
- 45.6 2203267
[Könnun móttaka flóttafólks](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18751#2203267)Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Byggðarráð felur sveitarstjóra að vera í sambandi við ráðuneytið varðandi drög að samningi um samræmda móttöku flóttafólks. Byggðarráð vísar afgreiðslu málsins til frekar úrvinnslu nýrrar velferðarnefndar.
- 45.7 2205079
[Aðalfundur Háskólans á Bifröst 2022](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18751#2205079)Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Lagt fram til kynningar.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Lagt fram til kynningar.
- 45.9 2205044
[Umsókn um lóð - Fjóluklettur 10](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18751#2205044)Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Byggðarráð samþykkir framlagða umsókn LBE ehf. um lóðina að Fjólukletti 10, Borgarnesi.
- 45.10 2205058
[Umsókn um lóð - Melabraut 2B](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18751#2205058)Byggðarráð Borgarbyggðar - 597 Byggðarráð samþykkir framlagða umsókn Steinavíkur ehf. um lóðina að Melabraut 2b, Hvanneyri.
=== 46.Byggingarnefnd íþróttamannvirkja í Borgarnesi - 2 ===
2205015F
Fundargerðin framlögð.
- 46.1 2110088 Íþróttahús - FrumhönnunByggingarnefnd íþróttamannvirkja í Borgarnesi - 2 Farið verður yfir framkomin tilboð og efni kynninga og tekin ákvörðun um að taka ákvörðun um hvaða tilboð skuli valið í komandi viku.
=== 47.Byggingarnefnd íþróttamannvirkja í Borgarnesi - 3 ===
2205018F
Fundargerðin framlögð.
- 47.1 2110088
[Íþróttahús - Frumhönnun](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggingarnefnd-ithrottamannvirkja-i-borgarnesi/18754#2110088)Byggingarnefnd íþróttamannvirkja í Borgarnesi - 3 Byggingarnefnd íþróttamannvirkja i Borgarnesi samþykkir að taka tilboði EFLU ehf. í verkefnastjórn byggingar íþróttamannvirkja í Borgarnesi.
=== 48.Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum - 2 ===
2205016F
Fundargerðin framlögð.
- Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum - 2 Farið verður yfir innsend tilboð og efni kynninga í komandi viku og tekin ákvörðun um hvaða tilboð skuli valið.
=== 49.Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum - 3 ===
2205017F
Fundargerðin framlögð.
- Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum - 3 Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum samþykkir að taka tilboði EFLU í verkefnastjórn viðbyggingar við grunnskólann á Kleppjárnsreykjum.
Fundi slitið - kl. 16:40.
Samþykkt samhljóða