Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Hreðavatn 1-10/21-32 1-10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2205120
Umsækjandi:Kristinn Hallgrímsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir: Mhl-01 stækkun á sumarhúsi 38m2
MHL-02 Stækkun á baðhúsi 9m2
MHl-03 Gestahús nýb. 27,5m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigurður Hallgrímsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir: Mhl-01 stækkun á sumarhúsi 38m2
MHL-02 Stækkun á baðhúsi 9m2
MHl-03 Gestahús nýb. 27,5m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigurður Hallgrímsson
=== 2.Sæunnargata 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2205064
Umsækjandi: Valur Gunnarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir Bílskúr 38.4m2.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir Bílskúr 38.4m2.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu.
Erindið þarf að grenndarkynna
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða úr grendarkynningu verði jákvæð.
Erindið þarf að grenndarkynna
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða úr grendarkynningu verði jákvæð.
=== 3.Þórólfsgata 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2205065
Umsækjandi: Ingvar Breiðfjörð Skúlason
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingum á íbúðarhúsi,kvistir settir á þak,byggð sólstofa við austurhlið og þak hækkað lítillega
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingum á íbúðarhúsi,kvistir settir á þak,byggð sólstofa við austurhlið og þak hækkað lítillega
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu.
Erindið þarf að grenndarkynna.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og að grenndarkynning verði jákvæð.
Erindið þarf að grenndarkynna.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og að grenndarkynning verði jákvæð.
=== 4.Umsókn um stöðuleyfi - gámur ===
2205123
Umsækjandi:Gleym-mér-ei garðaþjónusta ehf
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir fjórum 20 ft. gámum
Fyrirhuguð notkun: Geymsla fyrir áhöld og tæki til moldarvinnslu.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir fjórum 20 ft. gámum
Fyrirhuguð notkun: Geymsla fyrir áhöld og tæki til moldarvinnslu.
Samþykkt
=== 5.Umsókn um stöðuleyfi - gámar ===
2205121
Umsækjandi:Borgarbyggð
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 8 stk. 20 ft. gámum
Fyrirhuguð notkun: Gámur í stúku við íþróttavöll og 7 gámaeiningar við enda æfingarsvæðis.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 8 stk. 20 ft. gámum
Fyrirhuguð notkun: Gámur í stúku við íþróttavöll og 7 gámaeiningar við enda æfingarsvæðis.
Samkþykkt
=== 6.Umsókn um stöðuleyfi - gámar ===
2205117
Umsækjandi:Sjálfstætt fólk ehf
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 2 stk 20 ft. gámum staðsettum við Syðri-Hraundal 2
Fyrirhuguð notkun: Um er að ræða vinnuskúr og gám til að geyma verkfæri á meðan á byggingu nýs íbúðarhúss í Syðri-Hraundal 2 stendur.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 2 stk 20 ft. gámum staðsettum við Syðri-Hraundal 2
Fyrirhuguð notkun: Um er að ræða vinnuskúr og gám til að geyma verkfæri á meðan á byggingu nýs íbúðarhúss í Syðri-Hraundal 2 stendur.
Samþykkt
=== 7.Umsókn um stöðuleyfi - gámur ===
2205112
Umsækjandi: Eðalfiskur ehf.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir þremur 40 ft. gámum staðsettir við Vallarás 7-9
Fyrirhuguð notkun: Geymslur/frystar
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir þremur 40 ft. gámum staðsettir við Vallarás 7-9
Fyrirhuguð notkun: Geymslur/frystar
Samþykkt
=== 8.Kotstekksás 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2206014
Umsækjandi: Sigurður Berndsen
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi 129m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Friðrik Ólafsson (meter teiknistofa ehf)
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi 129m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Friðrik Ólafsson (meter teiknistofa ehf)
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 9.Umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd ===
2205019
Umsækjandi: Sæunnargata 3 húsfélag
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir endurnýjun þaks og glugga
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Verkís
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir endurnýjun þaks og glugga
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Verkís
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012.
Fundi slitið - kl. 09:30.
Senda þarf erindið í grendarkynningu
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða úr grendarkynningu verði jákvæð