Vopnafjarðarhreppur
Menningar- og atvinnumálanefnd - 10
== Fundur nr. 10 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
FBF
Fanney Björk FriðriksdóttirNefndarmaður
DS
Dagný SteindórsdóttirNefndarmaður
SES
Sara Elísabet SvansdóttirSveitarstjóri
HMÓ
Heiðbjört Marín ÓskarsdóttirNefndarmaður
RLG
Ragna Lind GuðmundsdóttirNefndarmaður
HBÓ
Hafdís Bára ÓskarsdóttirNefndarmaður
HG
Hreiðar GeirssonNefndarmaður
Fundur haldinn í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps 17.05.2023 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl 8:30.
Fanney Björk Friðriksdóttir fór yfir stöðuna á Vopnaskaki.
Lagt fram bréf frá leikhópnum Lottu varðandi sumarsýningu leikhópsins í júlí. Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir erindið og felur sveitarstjóra að svara leikhópnum.
Jafnréttisáætlun Vopnafjarðarhrepps lögð fram til kynningar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:05.