Fjarðabyggð
Bæjarráð - 800
**1. 2305152 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 2**
|Framlagður viðauki nr. 2 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2023 vegna fjármögnunar með lántöku.|
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 2 fyrir sitt leyti og vísar honum til staðfestingar bæjarstjórnar.
**2. 2305140 - Fyrirspurn um húsnæðisuppbyggingu á Stöðvarfirði.**
|Framlagt erindi frá Íbúasamtökum Stöðvarfjarðar og Sterks Stöðvarfjarðar varðandi húsnæðismál á Stöðvarfirði.|
Bæjarráð þakkar fyrir erindið og vísar því til fjármálastjóra. Tekið fyrir að nýju í bæjarráði.
[Minnisblað_Fyrirspurn varðandi húsnæði á Stöðvarfirði_10052023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Xc0FYZUgU2vVqqllZDYw&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Minnisblað_Fyrirspurn varðandi húsnæði á Stöðvarfirði_10052023.pdf)
**3. 2302135 - Reglur um lóðarúthlutanir**
|Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs drög að nýjum reglum um lóðarúthlutanir.|
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til bæjarstjórnar.
[Reglur um lóðarúthlutanir.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=fvuGatuyFUWBWzn0DSn9ng&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Reglur um lóðarúthlutanir.pdf)
**4. 2305149 - Drög að reglugerð um málsmeðferð við setningu skipulagsreglna fyrir flugvelli**
|Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 100/2023 - "Drög að reglugerð um málsmeðferð við setningu skipulagsreglna fyrir flugvelli".|
Bæjarráð felur bæjarritara að móta umsögn og leggja fyrir bæjarráð að nýju.
[Reglugerð 147. gr. loftferðarlaga - til ráðherra.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=pubv4zU_40OmCgvhd3iYqA&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Reglugerð 147. gr. loftferðarlaga - til ráðherra.pdf)
**5. 2301049 - Kirkjuból í Norðfjarðarsveit - ábúð**
|Tekin umræða um framtíð ábúðar á jörðinni Kirkjubóli í Norðfjarðarsveit.|
Bæjarráð felur bæjarritara að ræða við málsaðila.
**6. 2301137 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2023**
|Framlögð niðurstaða úthlutunar úr Fiskeldisjóði fyrir árið 2023.|
Úthlutun styrkja úr Fiskeldissjóð 2023 undirstrikar enn og aftur mikilvægi þess að innheimta af gjöldum sem verða til af fiskeldi í sjó renni beint til sveitarfélagana sem hana hýsa svo hægt sé að nýta þá í viðeigandi innviðauppbyggingu. Bæjarráð lýsir yfir áhyggjum sínum að áfram sé lagt upp með starfsemi fiskeldissjóðs og ítrekar þá skoðun sína að leggja ætti niður sjóðinn.
[Úthlutun Fiskeldissjóðs 2023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=s7JccMOYkC7VPHD8iqBDA&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Úthlutun Fiskeldissjóðs 2023.pdf)
**7. 2303368 - Deiliskipulag Nes- og Bakkagil**
|Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd drögum að skipulags- og matslýsingu fyrir deiliskipulag vegna ofanflóða varna Nes- og Bakkagilja.|
Bæjarráð samþykkir skipulags- og matslýsingu fyrir sitt leyti og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar.
[DU2302-Nes- og Bakkagil lýsing.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=R6Cuqt9rh0mPCT91ENf7bg&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=DU2302-Nes- og Bakkagil lýsing.pdf)
**8. 2305079 - Umsókn um lóð Lyngbakki 2**
|Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd lóðarumsókns Nestaks ehf. um lóðina Lyngbakka 2. Nefndin hefur samþykkt úthlutunina með fyrirvara um breytingu á byggingarreit og aðkomu að húsinu.|
Bæjarráð samþykkir úthlutunina fyrir sitt leyti.
[031020 Deiliskipulag Bakkar 3, breyting.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=w4KgOCEs2ECq4JH6rvgDBA1&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=031020 Deiliskipulag Bakkar 3, breyting.pdf)
[740 Lyngbakki 2 LB.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=D3oXoNDbe0SIp2zKinQ3Zg&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=740 Lyngbakki 2 LB.pdf)
**9. 2305108 - Umsókn um lóð Ægisgata 5**
|Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd lóðarumsókn ABC byggingar ehf. um lóðina Ægisgötu 5 á Reyðarfirði. |
Bæjarráð samþykkir úthlutun á lóðinni.
**10. 2305103 - Rafrænt aðgengi íþróttamiðstöðva utan opnunartíma**
|Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd tillögu um kaup á rafrænni aðgangasstýringu fyrir líkamsræktir Fjarðabyggðar og beiðni um viðbótarfjármagn að fjárhæð 1,1 m.kr. |
Bæjarráð samþykkir að veita af liðnum óráðstafað 21690 fjármagn til kaupa á aðgangsstýringu.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Ragnar Sigurðsson situr hjá við afgreiðslu málsins.
[Rafrænt aðgengi að líkamsræktum utan opnunartíma íþróttamiðstöðva.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=kw71uPc3bEW0SANl1ehd9Q&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Rafrænt aðgengi að líkamsræktum utan opnunartíma íþróttamiðstöðva.pdf)
**11. 2305138 - Breytingar á reglugerð um náttúruhamfaratryggingu Íslands**
|Framlögð drög að breytingum á reglugerð um Náttúruhamfaratryggingar Íslands.|
Bæjarráð felur bæjarritara að fara yfir málið og skila inn umsögn ef þarf.
[Drög að reglugerð Náttúruhamfaratryggingu Íslands.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=GWE5pnUftky8SaSFiTRoKQ&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Drög að reglugerð Náttúruhamfaratryggingu Íslands.pdf)
[Greinargerð_Reglugerð um NTÍ.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=6b6iskqXkinYqDJSoef0A&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Greinargerð_Reglugerð um NTÍ.pdf)
**12. 2305151 - Prófun almannavarnarboða**
|Lögreglustjórinn á Austurlandi og Neyðarlínan í samstarfi vð Fjarðabyggð og Almannavarnir gera prófanir á boðunarkerfi á Norðfirði 24. maí til að bæta boðun rýminga. Fram lagt og kynnt.|
[Auglýsing um prófun boðkerfis.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=hBCf0hssQEqAfL38zbMvUQ&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Auglýsing um prófun boðkerfis.pdf)
**13. 2305139 - Umsögn stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga um vindorkuskýrsluna**
|Umsögn stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga um skýrsluna "Vindorka - valkostir og greining" lögð fram til kynningar.|
[Umsögn Samtaka orkusveitarfélaga um vindorkuskýrslu 16. maí 2023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ftskZOzoFEekasQ8vewkRQ&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Umsögn Samtaka orkusveitarfélaga um vindorkuskýrslu 16. maí 2023.pdf)
**14. 2305096 - Uppfærsla á tækjum í líkamsræktum Fjarðabyggðar**
|Vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd til kynningar bæjarráðs tillögu um uppfærslu á tækjabúnaði í líkamsræktum Fjarðabyggðar. Tæki yrði uppfærð innan fjárhagsramma næstu þriggja ára.|
[Uppfærsla tækja í líkamsræktum Fjarðabyggðar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=6NWEfN36Mk7vnYY1pZYhA&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Uppfærsla tækja í líkamsræktum Fjarðabyggðar.pdf)
**15. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023**
|Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga nr. 63 lögð fram til kynningar|
[Fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga - nr 63.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=P8eryQNwz0ONgdrgzGL_4A&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga - nr 63.pdf)
**16. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023**
|Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga nr. 64 lögð fram til kynningar|
[Fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga - nr 64.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=jM9t51TMs0WAyvxiNalmXQ&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga - nr 64.pdf)
**17. 2303018 - Starfshópur vegna íþróttamannvirkja**
|Framlögð drög erindisbréfs starfshóps um íþróttamannvirki og framtíðarstefnumótun í íþróttamálum í Fjarðabyggð til afgreiðslu.|
Bæjarráð samþykkir framlagt erindisbréf.
[Erindisbréf starfshóps íþróttamannvirki.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=lkPhu5kMyUy465X5SWgIfA&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Erindisbréf starfshóps íþróttamannvirki.pdf)
**18. 2305153 - Sameining ferðavefa undir visitausturland.is**
|Framlagt minnisblað upplýsingafulltrúa varðandi sameiningu ferðavefa undir visitausturland.is|
Bæjarráð felur upplýsingafulltrúa að hefja samtal við Austurbrú á grundvelli minnisblaðs.
[Sameining ferðavefa undir visitausturland.is.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=XxVhGKEurkenEFjR9SoAQw&meetingid=HT96QJXKUu2OoPOfXwQLw1
&filename=Sameining ferðavefa undir visitausturland.is.pdf)
**19. 2305011F - Hafnarstjórn - 295**
|Fundargerð 295. fundar hafnarstjórnar frá 15. maí lögð fram til afgreiðslu|
**19.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024**
**19.2. 2208102 - Hafnarsvæðið á Fáskrúðsfirði**
**19.3. 2301137 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2023**
**19.4. 2305025 - Aðalfundur Fiskmarkaðs Austurlands 2023**
**19.5. 2301226 - Aðalfundur Cruise Iceland 2023**
**19.6. 2305104 - Beiðni um styrk vegna Sjómannadagsins á Eskifirði 2023**
**20. 2305010F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 119**
|Fundargerð 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 16. maí lögð fram til afgreiðslu|
**20.1. 2305096 - Uppfærsla á tækjum í líkamsræktum Fjarðabyggðar**
**20.2. 2305103 - Rafrænt aðgengi íþróttamiðstöðva utan opnunartíma**
**20.3. 2304010F - Ungmennaráð - 6**
**21. 2305005F - Fræðslunefnd - 125**
|Fundargerð 125. fundar fræðslunefndar frá 17. maí lögð fram til afgreiðslu.|
**21.1. 2301074 - Hinsegin stuðningur í skólaumhverfinu - rannsókn**
**21.2. 2304241 - Haustþing Kennarasamband Austurlands KSA**
**21.3. 2203101 - Ungmennaráð 2022**
**21.4. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð**
**21.5. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024**
**21.6. 1311034 - Niðurstöður úr Skólavoginni**
**22. 2305006F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 26**
|Fundargerð 26. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu|
**22.1. 2305072 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024**
**22.2. 2203101 - Ungmennaráð 2022**
**22.3. 2203101 - Ungmennaráð 2022**
**22.4. 2305051 - Til umsagnar frumvarp til laga 1028. mál frá Nefnda- og greiningarsviði Alþingis**
**22.5. 2305036 - Líforkuver á dysnesi**
**22.6. 2305056 - Berist til allra sveitarstjórna á landinu um skipulag skógræktar í landinu**
**22.7. 2305043 - Framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt Kross Mjóafirði**
**22.8. 2305066 - Umsögn og ábending vegna skýrslu um vindorkumál 2023**
**22.9. 2304260 - Litlagerði 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**22.10. 2304259 - Litlagerði 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**22.11. 2305079 - Umsókn um lóð Lyngbakki 2**
**22.12. 2305064 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Árgata 5**
**22.13. 2305017 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Vallargerði 1**
**22.14. 2304256 - Umsókn um stækkun á lóð og endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 85A**
**22.15. 2305007 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 2 Nesk**
**22.16. 2305005 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 4 Nesk**
**22.17. 2305086 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Fjarðarbraut 40b**
**22.18. 2303368 - Deiliskipulag Nes- og Bakkagil**
**22.19. 2302135 - Reglur um lóðarúthlutanir**
**22.20. 2305052 - Umsókn um stöðuleyfi**
**22.21. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026**
**22.22. 2304286 - Skólavegur 70A Fáskrúðsfirði - sala lóðarréttinda**
**22.23. 2302028 - Naustahvammur 58 - Umsókn um lækkun á gatnagerðargjöldum fyrir nýbyggingu**
**22.24. 2305105 - Ósk um stöðuleyfi fyrir svið á Eskjutúni**
**22.25. 2305108 - Umsókn um lóð Ægisgata 1**
**22.26. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði**
**22.27. 2212113 - Fundaáætlun USK 2023**
**23. 2305013F - Mannvirkja- og veitunefnd - 14**
|Fundargerð 14. fundar mannvirkja- og veitunefndar frá 17. maí lögð fram til afgreiðslu.|
**23.1. 2305071 - Starfs- og fjárhagsáætlun mannvirkja- og veitunefndar 2024**
**23.2. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023**
**23.3. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023**
**23.4. 2001140 - Fjarðabyggðarhöll - ástand og aðgerðir**
**23.5. 2002143 - Eskifjarðarvöllur - uppbygging og staða**
**23.6. 2305077 - Framtíð kaupa á skerðanlegri raforku til fjarvarmaveitna**
**23.7. 2305121 - Erindi vegna jarðhita í Fjarðabyggð**
**23.8. 2203101 - Ungmennaráð 2022**
**23.9. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026**
**24. 2304010F - Ungmennaráð - 6**
|Fundargerð ungmennaráðs frá 13. apríl lögð fram til afgreiðslu.|
**24.1. 2011130 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir**
**24.2. 2011130 - Breyting á skólatíma**
**24.3. 2011130 - Sundkennsla**
**24.4. 2011130 - Starfstími ungmennaráðs**