Akraneskaupstaður
Skóla- og frístundaráð 216. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Skóla- og frístundaráð =
Dagskrá
=== 1.Farsæl frístund ===
2305105
Kynning frá Hjálmi Dór Hjálmssyni á vinnu starfshóps um farsælt frístundastarf á vegum Íþróttabandalags Akraness.
Guðmunda Ólafsdóttir framkvæmdarstjóri ÍA og Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri sitja fundinn undir þessum lið.
Guðmunda Ólafsdóttir framkvæmdarstjóri ÍA og Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri sitja fundinn undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar Hjálmi Dór Hjálmssyni fyrir áhugaverða kynningu á verkefninu Farsæl frístund sem starfshópur á vegum ÍA vinnur að.
Guðmunda Ólafsdóttir, Heiðrún Janusardóttir og Hjálmur Dór Hjálmsson víkja af fundi.
=== 2.Uppbygging við Jaðarsbakka - Starfshópur ===
2303156
Kynning á skipulagslýsingu vegna mögulegrar uppbyggingar á Jaðarsbökkum skv. viljayfirlýsingu milli Ísoldar fasteignafélags ehf., ÍA, KFÍA og Akraneskaupstaðar. Halla Mara Árnadóttir situr fundinn undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar. Skóla- og frístundaráð þakkar Höllu Mörtu Árnadóttur fyrir kynninguna.
Halla Marta Árnadóttir víkur af fundi.
=== 3.Fundargerðir 2023 - menningar- og safnanefnd ===
2301006
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 10:00.