Suðurnesjabær
Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga
= Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga =
Dagskrá
Tinna Torfadóttir hefur látið af störfum sem formaður öldungaráðs. Ráðið þakkar Tinnu fyrir samstarfið og vel unnin störf í þágu eldra fólks.
=== 1.Tillaga til Þingsályktun um þjónusta við eldra fólk ===
2304058
Öldungaráðið leggur til að Félagsþjónustan sæki um þróunarverkefni um samþætta þjónustu skv. aðgerðaráætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023-2027.
=== 2.Félagsþjónusta. ===
2006045
Félagsjónusta við eldra fóllk í Suðurnesjabæ_kynning
Deildarstjóri félagsþjónustu kynnti þjónustu við eldra fólk í Suðurnesjabæ.
=== 3.Íþrótta- og tómstundaþjónusta ===
1901021
Íþrótta- og tómstundaþjónusta fyrir eldra fólk í Suðurnesjabæ_kynning
Deildarstjóri frístundaþjónustu kynnti þjónustu við eldra fólk í Suðurnesjabæ.
Fundi slitið - kl. 16:00.